Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 19

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 19
FIiEYJÁ milli sín. Róbert tók fötuna fyrst og hélt henni svo. að Ivarmel gat drukkið.Og þegar liann fann svölun við þorstanumdrakkhann ísigþrck og von og lífslöngun. Karmel drakk hægt og varlega, því vatnið var ískalt. t>egar hann var búinn að drekka, tók hann fötuna og hélt henni þannig, að Róbert gæti drukkið, en varaði hann uiu leið við að drekka of ákaft. Þegar þeir voru búnir að drekka nægju sína, settu þeir fötuna afsíðis, settust svo gegnt hvor öðrum og töluðu þó fátt, eftir alllanga þögn, tók Róbert þannig til máls: „Við getuni eltki vonast eftir að lifa mikið lengur.“ ,,Nei,“ svaraði njósnarinh. „Viltu þá ekki segja mér hver þú ert svo ég viti það áður en ég dey?“ Njósnarinn hugsaði sig uni og sagði svo: „Eg sé ekki ástæðu til að leyna þig því. Fyrir guði er enginn hlut- ur ómöguleguiy hver veit nema þér verði sleppt lifandi." „Heldurðu að ég yíirgæti þig þannig?“ spurði Róbert og lá djúp á* sökun í rómnum. „Já,“ svaraði Karmel rólega. „Ef fjandmenn okkar gjörou sig á- nægða með að taka mig af líti aðeins, en létu þig lausann, væri heimsk- ulegt af þér að slá við því hendi. Þú gjörir þig ekki sekann í neinu siíku. Ég skil þó cg viðuikenni drergskap þ'rn cg vináttu.“ „Má vera að ég hafi tnlað fijótfærnislega, og þó ætla ég að standa við það, og þyggja enga þá hjálp, seni þör eklci verður líka boðin og ég beld að ög rnundi ekki gjöra það.“ „Jæja, viðskulum ekki þrátta um það. Egætlanúaðsegja þér sögu mína. Eg býst við þú rennir grun í að ög sé engolskur að uppruna." „Eg hef gizkað á það.“ „Já, ég er fæddur á Englandi, og foreldrar mtnirvoru auðugir og gáfu mér gott uppeldi og settu mig til mennta. Næsti nágranni föður mfns, sein ög gat umgengist sein jafningja minn, var sir John Lincoln. Hann átti tvo sonu, sá eldri var í Indía en sá yngri heima. Þessi yngri sonur höt Arthur — sir Arthur sem þú hefur verið að kynnast að und* anförnu. Ilann var uokkruin árum e'.dri en ég, en samt var ög meir eu jafningi hans bæði að líkamsburðum og menntun og þess vegna vorum við féiagsbræður í öllu þrátt fyrir aldursmuninn. En samt náði hann hvorki ást minni nö trausti, ég vissi sjálfur eicki af hverju það var, en mér geðjaðist aldrei að honum; þó lékum við saman þegar við vorum , drengir og unnum og lærðum saman sem ungfullorðnir menn. En eftir því sem við báðir urðum eldri, óx ávalt djúpið á milli okkar meira og meira. • Þannig liðu fram stundir þar til faðir hans dó, og sama dag kom sú fregn frá Inclía, að bróðir hans væri dáinn. Kvöldið eftir jarðarförina

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.