Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 35

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 35
FREYJA 175 fáfróða hversdags hrafna. En við vitum að spýta í karlmannstreyju er ekki maður og' getur ekki skotið af í>yssu.“ Eg strtð grafkyr á meðan hann lét dæluna ganga og reyndi að gjöra niig svo spekingsfega sein ég frani- ast gat. En hann tyllti í tærnar á vfxl og sýndist alls dhræddur. S'O fór hanti til félaga sinna og taliiði við þá hijóðlega og leit svo til mfn við og við. Svo kom hann aftnr og sagði: „Það gieður oss að vita að þú ert á sömu skoðun og við. Hvað skyldi líka trömaður eiga að gjöra með l>vssu?“ sagði hann f spyrjandi róm og horfði fast á mig. „Hvað haldið þiðt“ spurði ég drýgindalega. „Ha! ha! ha!“ sagði hann og lild liátt og kaldranalega eins og hann gæti dmögulega að scr gjört. „Ha! ha! ha!,“ endurtók allur hópurinn og skók svörtu kollana liáðslega.og með það flugu hrafnarn- ir af stað einn á fætur öðrutn þar til allir voru farnir, og æði stund seinna heyrði ég í þeim hláturinn og voru þeir þá langt í burtu- Eg var berfætt og fann að ég sté ofan á eitthvað kalt og mjúkt, sem þó var lifandi. Eg sá að það var stór og ljótur froskur. . „Meiddi ég þig, vesaUngur?" sagði ég. „Eg skyldi nú segja það, en svo gjörir það ekkert til. Ó, ó! ó!“ sagði hann og Iá hreifingarlaus. „Gengur nokkuð að þér/ Þvkir þér vont að vera froskur? spurði ég. „Froskur —endurtók hann og þagði svo nokkra stund, en bætti svo við. ,,0, það gjörir ekkert til.“ „Talaðu við mig litli kunningi, mig langar svo mikið til að vita af hverju þú ert svona hryggur." „Er það svo. Alér er dálítil liugg- un f hluttekuing þinni. Eg held ég megi þá segja þér það, og þó — vil ég heldur vera laus við það,“ sagði froskurinu og stundi. „Æ jú, segðu mér það. Hvor veit neiua ég geti hjálpað þér eitthvað." „En hvað þú ert áköf. Jæja þá, í gær lá ég sofandi, saman vaflnn og áhyggjulaus í holum steini. Þar sá ég ekkert heyrði ekkert, hugsaði ekkert og þarfnaðist enkis. Það er lfka svo erfltt að hugsa, og ég hef ekkert þurft að hugsa í mörg mörg ár.“ „Hvað mörg ár?“ „Ó, hundrað — þúsund — ár. — Ó, ög veit ekki hvað mörg ár, — en það gjörir ekkert til. Ó! ó! ó!“ - „Ó, haltu nú áfram." „Jæja, ög svaf þarna f steininum hugsunarlaus, og leið ósköp vel. Allt í hinu heyrði ög dunur og dynki og víss ekki fyr en steinninn klofnaði í tvennt og sólin skein beirit I augun á mörog blindaði mig og einhver skepna lík þör í laginu stóð yflr mér. Mör fannst einhver hrollur fara um iuig um leið og ög hei.tist hingað á mér ósjálfráðann liátt og hör hef ög iegið hreyfingar- laus sfðan. Ó, ög vildi — ó, ó!“ vein- aði hann. „Vildir hvað?“ „Eg veit ekki. Eg held mig vanti eitthvað — ég sé svangur. Ó að ög

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.