Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 29

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 29
FREYJÁ 1«9 taka kvennfólik líka,“ sagði H&rry. • Róbert liljóp þangað. Var ekki raögulegt að Clara væri þar líka ef Eugenc var þar hugsaði hann. ,,Guð k<?mt till flvað heldur þú?“ sagði iiann og sneri s&r til njósn- nrans. „AUir hlutireru ínðgulegir á þessuin ófriðartftnnm. Við skuluin 1»nna fjlsamanninn og sji hvað hann getur upplýst okkur f þessu infili,“ svaraði njósnarinn. Þeir fóru nú inn til mannsins og nieðan þeir Mark lcystu frá munn. tnuin á henuni, þrcif Harry heyhníf mikinn og hélt honunt fyrir brjösti hans reiðubúinn að ieggja hann í gegn ef hann tregðnðist við að svara spurningunt þeirna. ,,Ef þú talar hærita en f háLfuin’iljððuus, vctðurðu ððar rekinn ( gegn,“ sagði Kartnel. Maðuriun, sem leit út fyrir að vera vinnumanns rola, bað þá fyrir guðs skuíd að hlífa sér, eg kv aðst vilja gjura aJlt sein þeir vildu ef þeir &étu sig aðeins iííi halda. „Vtð drepuin þig ekki ef þú segir satt, en ljftgir þú, þarftu cngrar vægðar að vænta. Og nú skaltu segja mér hvort col. Lyndanu er hér,“ sagðí Karmel. „Já, lierra minn, hanner hérna,“ sagði inann ræhllinn titrandi aí «5tta. „Þft m&tt vera óhraeddur ef þft segif satt, en hverjir vora með lien- «tm?“ spurði Karmel. „Þeir voru ?, herra minn. Þrlr yfirmcnn og þrír dátar." „Þetta gjSrir ekki nema sex.<‘ „Eg meina sjS með herra eoloninum." „Voru engir aðrir með þeiiu?“ „Ekki nema tveir íangar.“ „Einmitt. líverjir voru það?li ,,Ekki reitég það, ncma að það var karlaaður og kvc®nmaður.“ „Var kvennmaðurintt ungwrí*" , Ji, ung og fögur." „Vissirðu hvað hftn hét?‘* „Nei, herra miun<‘ „Var hinn fanginn — ég mcina karlntnðurinn — nngur i»aðuiÝ“ „Ileyrðirðu engann nefna nnfn hans?“ „Þeir kölluðu hann uppreistarmanna kaftein.“ „Hvaðer heimiiisfðlkið hérna imrgt?“ ,,Sex.“ „Hverjireru það?“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.