Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 15

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 15
FREYJA ir.5 í nærveru hvors annars. En svo fór þó um síðir að þeim bar alvarlega á milli. Fyrstu bitur- yrðin íellu eins og hárbeitt sverð ( lijörtu elskendanna. Deilan féll nið- ur en afleiðingar hennar grófu um sig og fjariægðu þau hvort öðru. Henni fannst hann vanrrekja heimilið, því allar hennar hugsan- ir voru fyrir velferð hans og barnanna þeirra. Honum fannst hún hindra frelsi sitt, hann hafði líka allar útféttingar heimilisins á hendi og mátti því til að vera úti, það var líka svo gaman að heimsækja nágrannana og skrafa við þá. En svo dvaldist honuni þá, en hvað koru henni það við? Hvað nmrgir menn hafa ekki hugsað hið sama? Hún beið hans heima, þreytt og Ahyggjufuii og vann og vann fyrir hann og börnin. Hvað margar konur hafa ekki gjört hið saraa? En öllu þessti fylgdi vaxandí kuldi og ósamlyndi svo að sam- búðin varð lítt viðunanleg. Þau voru ekki slæmar manneskjur og fundu að þetta var bæði ósæmilegt og skaðiegt, svo er þau náðu sér eft- ir hvert ósamlyndiskastið hugsuðu upp ýms rúð tii að vekja upp aftur ánæg-jnna og hina inniiegu saml.úð, sem áður blessaði samveru þeirra. En það varð ávalt fieira og fleira sem töfraði hanti frá heimilinu, eftir því sem fleira batt hana heima. En er þau héldu ástina f hjörtum þeirra dána og vonina horfna kom fyrir at- vik sem gjörði út um lífsstefnu þeirra. Einu sinni þegar konan sat ein- samari og syrgði sviknar vottir og sofnaða ást, kom ntaður til hennar, setn sagði: „Þú ert óánægð með lííið. Eg skal taka þig tneð mér yfir svörtu ána, sem suinir kalla Haf Dauðans, — því ég er Dauðinn. Viltu koma? Konan hugsaði sig um. Hún átti börn og það var svo eríitt að deyja frá þeitn. Eftir nokkra stund sagði hún: „Hefðir þú komið meðan ég var munaðarlaus einstæðingur þá hefði ég tekið boði þínu feginsamlega. En nú elska ég börnin infn og manninn iitinn, og þeirra vegna larigar tnig til að lifa.“ Ðauðinn yfti öxlum og sagði: „Varstu ekki rétt áðan að barrna þér yfir sviknum vonum ogsofnaðri ást?“ „Jú, en börnin tnfn? Eg elska þau og þeirra vegna langar ntig til að lifa og----- Hér þagnaði hún og huldi andlit- ið í höiidutn sér. „Og manninn þinn líka, ætlaðir þú að segja," greip Dauðinn fram í. „Jáj".svaraði hún lágt. „Svo þig langar til að lifa dálítið lengur?" „Já, fegin," svaraði hún. „Vertu þá lengur, en næst þegar ég vitja þín muntu verða ferðbúin. Og vertu nú sæl,“ sagði Dauðinn og fór. Meðan á þessu stóð gckk maður- inn um gólf í ákafri geðshræringu. „Ég er svo þreyttur. Ó að ég gæt i elskað eins og til forna og hallað mér að brjóst hennar sem ég ann.“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.