Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 25

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 25
FREYJA lf>.r> Róbert stökk upp á gluggasylluna og þegar hinn vökumaðurinn endurtók kall hins fyrra, greip hann I treyjuna og renndi sór niður og faldi sig á bak við hið umtalaða tré. Nokkrum mínútum seinna kom vökumaðurinn til baka. Hann var auðsjáanlega úrvinda af svefni, þvi hann gekk álútur mjög og dottaði við. Stundum leit hann upp, hóf upp rðdd sína og sðng gamlann her- mannasöng, en sú tiiraun endaði í lágurn snðggum ar.dköfum, eina og þegar nmður syngur upp úr svefni. Þegar hann gekk fram hjá ti'únu keyrði Róbert járnið í höfuð honum með svo milku afti, að hann datt umsvifáiaust niður og lá kyr sem steinn. Þeir felagar sáu hvað leið og flýttu sfer nú út til Róberts. Þegar allir voru komnir niður, tók Mark treyju sína, sem var litið verri fyrir þessa óvanaiegu þjónustu, og fór í hana. „Hvernig liður þessum náunga? VX5 verðum að sjásvo um að hann segi engar sögur," sagði Mark, „Eg er hreeddur um að feg hafi rotað liann, nema því að eins að hann hafi haft stál skalla,'1'1 svaraði Róbert. Með það gengu þeir til vaktarans, sem í því tók soöggt viðbragð, og lá svo graf kyr. „Hann er d&uður," sagði Karmel. „Það er slæmt en samt er það óaðskiljanlegur förunautur hemaðar- ins,“ sagði Róbert. Mark kraup niður, tók skotfæri hins dauða manns, stóð svo upp og sagði: , Jæja, þá skulum við nú halda af stað, en ekki áalfaraveginn strax því þá rekum við okkur á hinn vökumanninn." ,,Þ.ið er bezt að ég ráði ferðinni, hún er gjðrð upp á líf og dauða svo hver sem reynir að Jiindra okkur gjörir það upp á eigin ábyrgð,'" iaetti M&rk við- XXIV. KAPITULI. , ' fJndarbeg npjxjotcuiu Þeir félagar fullvissuðu sig Tyrst Um að Vera einir og héldu svo af >>tað á eftir M&rk. Klifruðu þeir yfir háa bjálkagirðingu sem lá í kring Um fangahúsið, og komust svo I ofurtftið skógabelti sem huldi þá unz þeir komu á þjóðveginn spölkorn frá fwenum, „Sjáið þið þennann náunga?" sagði Mark og benti þeim á Varð- Jnann á brautiani beínt framundan þeim og einungis fáa /aðina í burtu.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.