Freyja - 01.12.1901, Page 23

Freyja - 01.12.1901, Page 23
FRETJA 223 sin á milli. En foreldrar mfnir stukku á fsetur ■og ávítuðu mig fyrir að koma með ^essum asa inn í kyrkjuna og hafa .svona hátt um hámessuna. „Hann er dáinn,“ sagði ég nieð wndkðfum, eu nokkuð lægra en f fyrra skiftið. „Hver er dáinn, barn? spui>ði anamma og re vndi að toga migii.n í •sætið til sín. „Bann, dreng'irion á leiðinu," sagði ég. „Hvað ertu að segja, barn1. Hvaða •drengnr.?“ spurði hún i áhyggjufull- um róm. „0, maimna min góð! Komdu íit með mér fljótt, ó, fijótt,“ sagði <ög •og togaði hana með mér út úr kyrkj- unni og alia leið að leiðinu. Það var iíka nóg. Þegar mamiua sá þessa iireyfingarlausu h ryggðar-mynd kraup liún niður við leiðið og lyfti höfði svcinsins upp að brjósti sé r og iagði hendina yfir hjarta hans. „Hann er lifandi,“ sagði hún iágt og blíðlega. „Berðu liann inn í kyrkjuna fyrir mig, góði minn.“ Þetta sagði hún við föður minn, sem einnig var kominn þangað á- samt mörgum iiðrum, sem af for- vitni höfðu komið út á cftir okkur. En forvitni þeirra snerist brítt upp í dýpstu meðaumkun. Pabbi bar litla drenginn inn í kyrkjuna og lagði hann á bekk út í horni. Það mátti ekki fara með hann nær hitanum, því hann var kalinn á höndum og andliti. Mamma þýddi kalið með snjó, sem aðrir færðu henni að utan. Að þessuvoru þau æði stund, en neðan á þv’í stóð, opnaði drengurinn augun, starði ráðaleysislega í kringum sig og sagðir „Ert það þú, mamma og þú,pabbi minn?“ Svo þaguaði hann og lagði aftur augun. Forcldrar mlnir dreyptu á hann brennivíni úr jxdaglasi, scm pabbi luifði í vasanum. Hami var þó eng- inn drykkjumaður. „Það getur þó komið sér vel ef einhverjum skyldi veiða illt cða kalt“ var hann vanur að segja. Og í þctta sinn kom það sér líka vel. „Heidurðu að liann deyi, mamma mín?“ spurði ég með ðndina í háls- inum. „Ó, nei, ég vona að hann lifi barn- ið mitt,“ sagði mamma og strauk hendinni mjúklega um vanga mína. „Hestarnir eru komnir,“ sögðu vinnumennirnir.Patbi hafði sent þá lieim eftir hestum, svo hann gæti ekið litla drengnum heim. Svo var hann vafinn ( hrúgum af sængurföt- um, fluttur lieim til okkar og lagður f heita og mjúka sæng og hjúkrað eins og hann hcfði verið ég, eða ann- að barn foreldra minna. „Hvað varð um messuna og jóla- tréð?“ spurði ég ömmu. „Ó, messan fór öll út um þúfur, en fólkið og börnin skeinmtu sér víst við jólatréð þegar við vorum farin. En ekki man ég hvaða jóla- gjafir ég fékk í þetta sinn, þvd ég var öilum stundum sem ég mátti og gat lijá litla drenguum. Hann var lengi rænulaus og ákafiega veikur. Þegar lionum fór að batna, taiaði ég

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.