Freyja - 01.02.1902, Side 8

Freyja - 01.02.1902, Side 8
K FREYJA fíiti og kuldi. Ég hata kuldann helgriramann frá heimskauts runninn svæðum, er stælta vængi steitir hann svo stirðnar blóð í æðum. Hann keirir jörð í klaka bönd, hann kvelur fjör úrlýðum, er feiknum þrungin fer um lönd, með frosti snjó og hríðum. 0g lieiftar kulda hata ég, er hún yflr Iífið breiðír, hann þrauta- stráir þyrnum veg og þolinmæði deyðir. Því yflrsjónir allar hann í auka sjónar lítur, hann frelsi og gleði færír bann og friðarböndin slítur. En hitann elska’ eg afar heitt, sem eflir flest hið góða. Hann náttúrunni blitt fær breytt svo bölí linnír þjóða. Iíann leysir kuldans klakabönd, hann kveikir líf og nærir og jarðarbörnum bezt um lönd hann björg og sælu færír. • Og kærleiks híta elska eg af öllu hjarta mínu/ Hann lýsir drótt um dapran veg með dýrðarskini sínu. Iíann vermir andans yndisblóm hann yflrsjónír felur og mótgerð allri mildan dóm •af mannúð helgri velur. Gerðuk.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.