Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 8

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 8
K FREYJA fíiti og kuldi. Ég hata kuldann helgriramann frá heimskauts runninn svæðum, er stælta vængi steitir hann svo stirðnar blóð í æðum. Hann keirir jörð í klaka bönd, hann kvelur fjör úrlýðum, er feiknum þrungin fer um lönd, með frosti snjó og hríðum. 0g lieiftar kulda hata ég, er hún yflr Iífið breiðír, hann þrauta- stráir þyrnum veg og þolinmæði deyðir. Því yflrsjónir allar hann í auka sjónar lítur, hann frelsi og gleði færír bann og friðarböndin slítur. En hitann elska’ eg afar heitt, sem eflir flest hið góða. Hann náttúrunni blitt fær breytt svo bölí linnír þjóða. Iíann leysir kuldans klakabönd, hann kveikir líf og nærir og jarðarbörnum bezt um lönd hann björg og sælu færír. • Og kærleiks híta elska eg af öllu hjarta mínu/ Hann lýsir drótt um dapran veg með dýrðarskini sínu. Iíann vermir andans yndisblóm hann yflrsjónír felur og mótgerð allri mildan dóm •af mannúð helgri velur. Gerðuk.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.