Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 10

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 10
FRETJA 10 Baróninn hrökk við cn stilti sig þó og sat kyr. „Hlustið þið nú til, drengir,“ sagði njósnarinn og sneri sér að félög- tim sínum. „Fyrír nokkram árum ólust upp drengir tveir sinn !< hvoru Jieintili skammt frá siniþorpi einu á Engrianríi. Arthur Lincoln var að- alborinn en Walter Marshall var sonur ríks uppgjafa kaupmanns. Þeg - ar drengir þessir komust á legg, tók Walter eftir ýmsu því í fari Lin- eolns sem honum geðjaðist ekki að þi gjörði hann ekki ntikið úr því, þar til það atvik kom fyrir, sem með öllu sundraði vináttu ogffelagsskap þeirra. „Lincoln lávarður tók sótt ogandaðist. Daginn sem hanr> var jarð- aður, barst oss andlátsfregn eldra sonar þans, sem, var í þjónustu brezku stjórnarinnar á Intílandi. Arthurerfði nú einn lönd og lausaffc íoður síns ásamt tignarnafni ættarinnar, sem hefði gengið ti 1 eidri bróðursins og afkomenda hans, hefði hann lífað. Þetta sama k vííld fór Waltcr að finna vin sinn og skólabróður með þeim tilgangi,að bugga liann í sorgunt fians. Þegar Walter fór beim til sín aftur, var hann sannfærður um, að Arthur hefði myrt föður, sinn."' „Lygarií“ Öskraði baróninn og stökk. á fætur. „Það er lýgi.' lýgi eins og sú, sem höfundur lýginnar Þruggaði í öndverð.i,“ betti liann við. „Nokkrum vikum áður en þetta skeði, fóru þeir félagar, Arthurog Walter til Lundúnaborgar," hélt njósnarinn áfram án þess aðskeyta at- hugasemd barónsíns, „og í þeirri ferð bjó Artliur sig undir þetta vcrk með því, að kynna sér samsetning banvænna eitortegunda, sem myrða, án þess að útvortis merki sjáist. Svona mikið vissi Arthur, en hann hefði ekkí verið vissum tilganginn, lvefði föðunnorðinginn ekki sjálfur játað á sig glæpinn.“ „Lygaril Hann játaði ekkert,“ æpti baróninri. „Hann talaði þó á þá ldð, svo glöggt að skilja mátti, því hann bauðst til að kenna Walter ráð til að losna við föður sinn á sama hátt. Enda var liann svo fjarri því að vera hryggur yfir föður og bróður missinum að hann lék við hvern sinn fingur. Atvik þau, senv Walter Marshall byggði úrskurð sinn á, var engin ímyndun, það var áreiðanlegt, og þe.-s vegna gat hann ekki unrgengist vin sinn á sama hátt og að undanförnu. Þetta vissi Arthur líka, eins og sýndi sig á því, að hann sendi vini sin- itm bréf, sem hljóðaði á þessa leið; „,Ég sé að þú grunar mig uni glæ]>.Ef þú ymprar á því við nokkra fífandi sál, skalt þú sjálfur devja inn>vn sólarhrings frá þeirn sama tíma. Þetta heit verður sannarlega efnt.‘“ „Walter las hrfefið og tætti það svo í siná agnir. Skömmu seinna fór Arthur til Lundúnaborgar og sökkti sör þar n iður í alls konar óreglu og imrnað.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.