Freyja - 01.05.1905, Side 2

Freyja - 01.05.1905, Side 2
44- FREYJA VII. io. Sé stöku rámur rómur, sú rödd er lífsins hljómur úr klaka þýddur þó, úr ösku elli-leifa er œskan sig aö hreyfa og klykkja’ út kör og snjó. Þér ljóð og söngur lýtur sem lás og þröskuld brýtur, þú vega-beinir, Vor! Þú heimsins anark-isti inn œvarandi og fyrsti, sem sprettan fylgdi’ í spor. Sem fargi’ af frjóvi lyftir, sem fyrnsku-hömlum sviftir jafnt sál og sumri frá, eins helgi-hefð sem eddu og hugsjón tœmdri kreddu, sem aldri raups er á. Meö sál úr öllu ungu, úr óm af hverri tungu og allra veöra von, þú Vor! ef vel lá á þér, viS vöktum náttlangt hjáþér, við Dagur Sólskinsson. Eg kem á krepptum fótum og kveð á gatna-mótum við yngda mold ogmenn— í elli endurnýja við anda vorsins fría mitt œsku-heitið enn: Til loka lifa þora,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.