Freyja - 01.05.1905, Síða 4

Freyja - 01.05.1905, Síða 4
ÓGNANIR RAUÐA KROSSINS. ^íjHII s9-sll VlRKILEIKI RÚSSNESKU UPPREISTARINNAR. Herra George Lynch, sem nýkominn er frá St. Pétursborg' á Rússlandi og verið hefir aðalfréttaritari blaðsins „Westminster Gazette“ um undajifarnar vikur, var bæði sjdnarvottur að mörgum þeim hryðjuverkum sem þar skeðu á siðustu vikum og nákunnug’ur ýmsum af leynifélögum þeim, sóm hann hyggur að innan skamms gjöri svo stórkostlega stjórnarbyltingu á liússlandi, að atburðir þeir sem þar liafa að undanförnu skeð, og sett hafa heiminn í uppnám hafi verið barnaleikar einir í samanburði við liana. Ekki færri en sjö ritgjörðir og mörg hraðskeyti lierra Lvnch ientu í höndutn rússneska eftirliismannsins (The Cencor*) og fóru aldrei lengra. Nú er hann kominn til Lundúnaborgar og því er ekki hægt að banna lion- uin að skrifa, Frásögn hans um þessi félög er næsta merkileg. Á boröinu fyririr framan mig liggja skjöl, meö innsigli er ná. kvœmlega líkist innsigli ,,Geneva Rauöa Kross“ féiagsins, en í eöli sínu er þaö nœsta ólíkt, því innsigli ,,Geneva Rauða Kross‘‘ félagsins merkir mannúö og miskunsemi, aðhlynning særöra her- manna, en hitt innsigliö er innsigli hinna sameinuSu stjórnbyltinga félaga í Evróþu hverra starfsviS er nú sem stendur á RúsSlandi. Svo virSist sém fólki almennt veiti örSugt aö átta sig á’ verk- falls hreyfingunni sem nú á sér staö á Rússlandi,og hreyfingum aS- al byltingamanna þar. Margir standa í þeirri meiningu að árásin á keisarann og atburðir þeir, sem bundnir eru viS ,,Rauða Sunnu- daginn,“ séu verk byltingamanna. ÞaS er þó ekki tilfellið. Á- rásina á keisarann gjörðu þrír uugir stúdentar frá Cornya, sem ný- komnir voru í .Sí?///í'íXc-lierdeildina, og höfðu einungis ver- ið eitt ár í hernum. Þeir gjörðu verkið af sjálfsdáöum og skutu tvéim skotum á keisarann. Fannst annaö skotið síðar í skipi sem lá frosiS uppi á ánni Neva. Þetta var krakkalegt klaufdgtrik, sem

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.