Freyja - 01.05.1905, Side 8

Freyja - 01.05.1905, Side 8
250. FREYJA VII. io. En hvenœr byrjar hún? spyrja menn. Foringjarnir bíöa eftir tœkifærinu. Fyrst og fremst verða byltingamenn að hafa nógu mikið fylgi innan vebanda hersins bæði á sjó og landi. Ekkert nema „ keisarinn eða stjórnarbylting bindur enda á stríðið, segja gætnustu fylgimenn stjórnbyltmgarinnar. Léti keisarinn stríðið hætta,hefði hann fuilnœgt einu aðal atriðinu, sem komið hefir stórum fjölda rússneskrar alþýðu til að ganga í lið með byltingaflokkunum, og skyldi hann nú gefa þjóðinni þingstjórn, myndi hann gjöra allan þorra af þessu fólki ánægðan. En eitt af því, sem leiðandi menn á rússlandi óttast mest af öllu, er það, að þegar bœndalýðurinn Rússneski, sem sendur hefir verið í stríðið áustur frá, kemur heim áftur að bújörðum sínum óyrktum, til skorts og armóðs enn þá á- takanlegri en þeir áttu við að búa áður en þeir fóru f stríðið, nið- urbeygðir af óförum og ósigrum sém stríðinu fylgdu muni sá hóp- ur verða nœgilæga stór og nœgilega óánœgður til þess að stjórninni standi stuggur og hœtta af, án allra þeirra óeirða sem fyrir eru, '* og menn. eru hrœddir um að sá hópur muni meira en bæta bvlt- ingamönnum fyrir alla hina, sem þeir eru líklegir til að missa úr sínum hóp, ef keisarinn færi svo viturlega að ráði sínu, sem þegar hefir verið framtekið. Annað aðal atriðið sem eðlilega tefur fyrir uppreistinni er fjárþröng, því svo stórkostleg bylting útheimtir mikið fé. Ejnn af leiðandi mönnum byltingaflokkanna í Péturs- borg sagði nýlega við mig: ,,Ef einhver vildi gefa okkur 15,000,- 000 rúblur, skyldum vér hefja uppreistina á morgun. A skjölunum með rauða innsiglinu, sem liggja á borðinu fyrir framan mig.eru skýrslur um þúsundir rúbla samskot, sem gjörð voru milli hins 9.og 13. og áskorun um meiri samskot til að hjálpa fjölskylduleifum þeirra, sem skotnir voru niður fyrir framan keis- ara höllina,sunnudaginn góða.sem síðan hefir verið kallaður ,,bióð- baðs-sd. “ Að vísu er snertur af öfgum í þessu orði.en hver sá sem staddur var í Pétursborg þenna dag og næstu daga á eftir getur vel gjört sér í hugarlund, hvað verða muni þegar dagur hefndarinnar * kemur, og eftir því sem meira kreppir að stjórninni á allar hliðar —og sú kreppa fer stöðugt vaxandi—eftir því verður hægra að steypa henni. P'rh. bls. 259.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.