Freyja - 01.05.1905, Side 12

Freyja - 01.05.1905, Side 12
254- FREYJA VII 10. henni engrar ógleöi, og Wilbur gleymdi ekki ástmey sinni þó hann væri vinur annarar stúlku, sem þurfti vináttu hans ef til vill.enn þá meira með þá í svipinn. XIII. KAPITULI. Þannig leiS veturinn og vorið gekk í garð, meS Iífi og Ijósi, ilm og blómum, og einnig þaS, þokaSist fyrir þroska og mollu sumars- ins. ÞaS var einn dag í júní, er Imelda stóð önnum kafin og hart nœr uppgefin á bak viS búöarborðið aö hún var ávörpuS í kunnug- legum málróm á þessa leið: ,,Viltu gjöra svo Vel og sýna mér fallegar blundur?“ ,,Ó, ert þaS þú, Alicai“ varð Imeldu aS orði um leið og hún hallaöist fram á borSið til aö heilsa fornvinu sinni, sem dró hana til sín meS báöum höndum og kyssti hana. ,,í sama stað ogfyrlEg bjóst líka við að finna þig hér, svo framarlega þú heföi ekki farið aö mínu dœmi, gifzt og gjörst drottning einhvers auðugs höfðingjaset- urs, “ sagði aSkomukonan og hló léttilega. Imeldu fannst hlátur- urinn ekki laus viS uppgerð og horfði í ið bláa djúp augna hennar, en sá ekki gegnum glettnina, sem dansaði á yfirborði þeirra. ,,Ó, nú man ég að ég er stödd í Chicago, og að þar hugsar fólk öðruvísi en annarstaðar, og aö þú hefir náttúrlega smittast eins og aðrir. I Harrisburg hugsa menn upp á gamla móSinn og breita eins. Erekki tilgáta mín rétt, aS þú hafir smittast, Imelda?“ ,,ÞaS er ekki gott aS segja. Þœr berast í loftinu, þessar nýju skoðanir, eins og smittandi sjúkdómar, ‘ ‘ sagöi Imelda brosandi. ,,Eru þær mjög hættulegar?“ sagSi Alica hlœjandi. ,,EnheyrSu mig nú, Imelda. Mig langar til að hafa þig hjá mér til kvöldverðar í kvöld. Má ég koma eftir þér?“ sagði hún í alvarlegri tón. Tmelda roSnaði. Hana langaöi svo undur mikið til aS þiggja boðiö, en hvernig gat hún látið sjá sig meS þessari ríkmannlegu konu, og þaS þó hún væri fornvina hennar? Hún lét það þó ekki hindra sig og kvaSst með ánœgju kSma skyldi. AS svo búnu fékk Alica áritun vinstúlku sinnar, kvaddi hana og fór leiSar sinnar. Flestar samverkastúlkur Alicu voru farnar úr búðinni, svo þœr sem þar unnu nú, þekktu hana ekki, og gátu ómögulega skiliS f, hver aS væri þessi ríkmannlega kona, sem lét svo dátt að fálátu,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.