Freyja - 01.05.1905, Side 17

Freyja - 01.05.1905, Side 17
VII. io. FREYJA 259. Frh. frá bls. 250. Sunnudaginn eftirminnilega var vopnlaust verkafólk skotiö niður, en jafnvel þá, sáu menn sýnishorn af hvaö verða mundi þegar sá hluti fólksins er vopnaður. Borgin var almyrk,engi blöð voru prentuð, málþræðirnir unnu ekki í þrjá klukkutíma af því að vel klœddur maður með böggul í hendinni kom inn á aðal verkstöðina og skipaði verkamönnunum að hætta, því hann ætlaði að sprengja húsið upp ef þeir færu ekki út. Og þeir fóru. En hfðum aðeins þar til farið verður að nota Bresent spregi- kúlurnar. Þær eru á stærð við appelssínu. Kúlurnar eru um allt landið, og auðvelt að fylla þœr. Picric sýra er ódýr og fáanleg í stórslumpum á efnafræðis verkstœðum. Vatn er og alls staðar fáanlegt, er samsetning þessara efna nœsta auðveld og fyr- irsagnir um það hvervetna komnar út á meðal fólksins, og með þessum fyrirsögnum og efnum má eyðileggja heilan heim. Látum oss þá hugsa oss afleiðingarnar. —Hvílíkri voða eyði- leggingu notkun þeirra getur valdið. Sé einni kúlu hent á hent- ugan stað í ljósaverkstæðin verður allt í einu niðamyrkur, og myrkrið er hentugt byltingamönnum, þeir ná haldi á rafstöðinni, trufla öll viðskifti—hindra allt ferðalag í borginni. Komist þeir með þessar kúlur á pósthús borgarinnar, og málþráðastoíur missir borgin fr^ttasamband við umheiminn, og komi þeir þeim á járn- brautarstöðvarnar, halda þeir fólkinu föngnu í helvíti uppreistar- innar,hvar hinir lengi földu eldar eru teknir að brenna limu þeirra. Sé hálfu dúsíni komið í vatnsverkið, þyrstir fólkið til dauðs, í bak- aríin.sveltur það. Af öllu þessu fengu menn bragð fyrir tveim vik- um síðan, en þá var traustur og harðsnúinn hervalds múr utan um hina rotnu skrifstofustjórn og einvaldsherrann. En sjá! dagur hefndarinnar er í nánd! Enn þá er þó tími fyrir þig keisari og friðmálastjóri, að lesa handskriftina á veggnum, og gefa þjóð þinni ofurlítini9 skerf af þeim réttindum, sem hún biður þig um, og sem allar aðrar siðað- ar þjóðir hafa! (Lauslega þýtt.) *The Ceneor— hafði það starf á hendi að yflrfara öll blöð og rit er- lend og innlend áður þau kæmust í hendur hirðarinnar Irússnesku, og mátti hann gjöra þau upptæk að öllu eða nokkuru leyti ef honum svo sýndist. Oft voru heilar greinar klipptar úr blöðunum áður en þeim var sieppt og það án þess keisarinn sjálfur fengi að sjá þær, og þó þær greinar væru sérstaklega honum ætlaðar. The Cencor hatði alveldi í þeim efnum. Rétt nýlega—fyrir örfáum vikum, heflr þetta embætti verið afnumið, og nú á að heita að prentfrelsi og ritfrelsisé fengið á Rússlandi,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.