Freyja - 01.08.1905, Side 2

Freyja - 01.08.1905, Side 2
FRE.YJA VIII. i. Hver er sá hönd, er hjúkrar sjúkurn og liöins leiöi skreytir ? Hver er sú hönd sem heima iöjar, sem gjörir höll úr hr,eysi ? Hvert er þaö brjóst er hvítvoöungi hjúkrun fœr og hressing ? Hvert er þaö brjóst er beztar ástir innra «lur og glæöir ? Hvert er það auga er ástamáli talar tungu betur ? Hvert er það tillit er tælir og lokkar glataðan til gleði ? Hver er sá muni, er minningar helgar verndar vakinn og sofinn ? Hverjar þær varir er vinsœlastar kossum sœtnm kyssa? Heill sé þér systir, hljóttu það frelsi er rændu þig áar of endur. Greiði ég gjald mitt, galdra mína ég syng œ þér til árs og friðar. Freyr. Til Stephans G. Stephanssonar. ]>aS er llkt og ylur í ómi sumra braga.—Þ.E. Vér göngum svo margir meö þverrandi þrótt '/'■/ , og þurfum aö láta’ oss hlýna, vér yröum á hjarninu úti um nótt ef ei mætti ljós þitt skína.— Það bræðir í sundur hinn íslenzka ís,-- þitt orð er vor sólarlogi— og allt verður bjart þegar óður þinn rís úr anda þíns Djúpavogi. G. J. G. / y' - V jsrv, r

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.