Freyja - 01.08.1905, Page 17

Freyja - 01.08.1905, Page 17
VIII. i FREYJÁ 17- tíl þess, án þesé áö léiöa sig óg stúlkuna út á siöféröislegá glaþ^ Stigu. Hvílík játning ! Hvílík trú á manndómi éinstaklingsins • En af þeðsu trúléysi á manndómi sínum og annara eru þéir og aðr- ir hræddir um, að Wilbur veröi látinn táldraga Irneldu, og and- inbela þess vegna söguhni. Ég vil nú gléöja þá og aðra á því að ékkert slíkt kemur fyrir. Wilb'ur er fyrirmyndar piltur, góður og heiðarlegur, ,,sem hver kona má vera stolt af að eiga fyrir vin, “ éins og Imelda er látin segja. Hinn getur kysst sorgabarnið inun- áðariausa án þess aö fela í kossurn sínum eitiir snáksins,eða leggja fyrir það tálsnöru. Hann er einn af þessum mönnum, sem vildi heldur deyja, en blekkja eina einustu sál. Og sem betur fer eig- um vér marga slíka menn—máske mikið fleiri en almennt erálitið, Suinir segja aö báðar þessar sögur séu 1Ú0 mn kctrltttémí. En það mótmælir sér sjálft, af því aö í þeim báðUm er eins mikíð af góðum mönnum og góöum konum. Bölið snertir bœSi menn ög konur. Mismundrinn liggUr éinungis í tvennu,sem hvorttveggja er jafn eðlilegt. Eyrst í því; að konan er veikari fyrir—þár sem hún er háð sérkennilegum §júkdómum,sem maðurinn er algjörlega laus við, og í öðru lagi af því að hún er réttminni. Sem sýnir sig í því, að hún heflr œfinlega oröiö a'ð lúta valdboði mannsins, sém er og hefir verið löggjafi heimsins. Sannast þess vegna á mannin- úm þessi setnirig, að af þeim sem mikiö er lánað, verður og mikiö héimtað. En menn dg konur eéU óaöskiljailleg heild, sVo a8 hvað sVo' Sem verulega b’œtir kjör annará, hlýtur einnig að b'æta kjör hins; Hvort senl almenningi er þ'aö í bráðina ljóst eða ekki. Það háfd Hinir vitrari ög betri rrienn ávalt sáð, þess vegna hafa þeir barist og berjast énn fyrir jáfnrétti kventia, og að þeir ekki skilji við það málefni fyr én sigúr ér fenginri, er alveg áréiðanlegt—:því sann- ur manndómur kemur œfinlega frairi í því, að unna öllum góðs: Ög sé frelsi gött fyrir karlménn, þá er það einriig gott fyrir koriur. Sannui' viaSur er aldrei haröstjóri, en ómenniö fer það hvar sem það þorir og kernur því við, Sagán ,,Eiður Helenaf“ er sérstaklega skrifuö fyrir hinar SVo kölluðu föllnu konur, til að hefja þœr upp úr glötunar og eymdadjúpinu. ,,Sá yðar sem syndlaus er, kasti fyrstur steini aö

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.