Freyja - 01.08.1905, Page 18

Freyja - 01.08.1905, Page 18
i8. FREYJA VIII. í. henni' ,;-sjí1;fur7 og- svo að hinum, sem gjðra sig seka í þeim ghep, 'aö reyria 'að h'efja hana í::: * Til þe'ss'að fyrirbyggja*'‘misskilning á skoðunum mínum við- víkjandi hjiiskaparmálum;4 skal ég taka það fram, að ég held ekki með afnámi hjónabandsins,sízt eins og nú er ástatt—álít fólk ekki vaxið því enn s%m komið fer,‘þó að ég hafi ótakmarkað traust á manndóms möguleikum' eins'taklinganna, sé að þeim hlúð með hæfilegri tiltrú. Ég álít þá'3 hollara að kenna manninulrn -að hafa traust á sjálfuth sér, —r-láta h'ánn vita, að hann geti verið góður og eigi að vera' það, en að törtryggja hann æ og œfinlega. En þaðerskoðun ntfn,að hjónaskilnaðarlög ættu að vera til í sérhverju ríki, hæfilega' áðgengileg og jöfn fyrir alla. Alít ég grein þá, er hr. Einar Ólafsson ritaði um þetta efni fyrir nokkrum árum í Wpg. Tribune, og tekin var þá upp í Freyju, mjög skynsamlega. Að til þeirra úrrœða sé tekið af mörgum, og að þeim mörgu fjölgi árlega, jafnvel þar sem það stríðir gegn lands lögum, er kunnugra en frá þurfi að segja. En af því að slíkur skilnaður hefir ýmsa þá annmarka í för með sér fyrir alla hlutaðeigendur sem ekki er sam- fara löglegum skilnaði, má og á að koma í veg fyrir þá, með því að gjöra hann löglegan. Að hinu leytinu er ég höf. sögunnar samdóma í því, aö ástríkur hjúskapur sé blessunarríkari íafleiðing- ■um sínum fvrir aldna og óborna, þó hann sé ekki lögbundinn, en ástlaust hjónaband, þar sem úlfúð og illdeilur eiga heima. Fárra hjúskapur hefir verið ástríkari og fegurri en skáldkonunnar George Eliot og G. Henry Lewes og voru þau þó engum lagaböndum bundin. Ast á milli karls ogkonu er eins eðlileg og sólinni að uppljóma heiminn. ,,Guð getur ekki afneitað sjálfum sér, “ stend- ur einhversstaðar á góðum stað. Ekki heldúr geta maður og kona afneitað eðli sínu—n.l. því að elskast. En þó má gjöra þau að þrælum og þrengja þeim til að hatast, og vei þeim sem það gjöra ! Sökum fjarveru minnar varð júlí númer Freyju íúlí núnieriö. seinna en vera skyldi, svo ég áleit réttara að láta það bíða eftir ágúst númerinu, og þannig flýta fyrir því síðara. Svo hefir ekki sýningarvikan með gestagangi

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.