Freyja - 01.12.1907, Page 1

Freyja - 01.12.1907, Page 1
Ritstjóri: Margrjct f. Benedictsson. X. BINDI | DESEMBER 1907. | NR. 5. VOFAN. I. A meöan á gaml'árs-kvöld gleöjum viö oss, og glaðværö er raun ef menn þegja en hvetur aö syngja eða segja, því sjórinn er lagður og fennt yfir foss. Ég hreyfi til samlœtis svo-lítinn streng og syng mér úr skuggunum yndi— ég sneri ann’ úr veðrum og vindi, og minning sem undir á gamlárs-kvöld geng. Þið heyröuð um vofur sem villa um menn á vetrum á íslenzkum heiðum, unz fönnin varð lang-rœði af leiðum— Ég kvað um það sögu og kann hana enn! II. Hann lagði upp árla þann alfara-veg og upp á þá mis-farar heiði sem vísar frá vöggu að leiði, en hélt ekki þjóðleið, sem þú eða ég. Því honum fannst til-sýndin töfrandi fríð og takmarkið sporanna sinna, og gætti svo götunnar minna, unz dró fyrir sólskin og syrti aö hríð. Ec liðið var hádegi og hræsvelgur rauk svo heiðin varð fannburðar iða,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.