Freyja - 01.12.1907, Page 28

Freyja - 01.12.1907, Page 28
124 FREYJA X. 5- kallar m i s h e p p n a ð fólk, af því að þér metið s innleikaiin og réttlætið —mannanna háleitustu hugsjónir, ineira en mannvirðing- ar og aurasafn. Lauslega þýtt úr „Mother Eaeth.'1 ------o-----— Hvar eru launin? Urn árdegið hergöngu hóf ’ann þá herblástur lúðranna hvein, og kærasta móður hann kvaddi, hún kyssti’ hann og fylgdi’ honum ein á götu, þars örlynda œskan sér eingöngu sigur og frœgð. Og glaður hann gekk út í heiminn. Hún gekk heim með vonleysis hægö. Ur hernaði kom hann aö kveldi er kafin var jörðin í snjó, þá heyrðist ei hornanna blástur því hetjan var komin í ró, I föðurlands fánanum vafinn, við fósturlands mjúkláta skaut hann sefur nú, syrgður og grafinn ogsigurdýrð foringjans hlaut. Því ströng var og auðnurík stundin, en strangleikinn gleymist þeim fljótt er hamingja hernaðar lyftir í hæðir, þó komin sé nótt. En þung er og þreytandi gangan, hún þreyir nú sorgmœdd og ein, hún móðir hans, böl-tárum blinduð því bót á sér enga það mein. Með sýniuum allt var á enda, —hver einasta hjartfólgin þrá,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.