Freyja - 01.12.1908, Síða 4

Freyja - 01.12.1908, Síða 4
XI. 5 100 F RKYJA „Umsuma hluti geta menn ekki dæmt sanngjarnlega án þess aö hafa reynzluna fyrir sér. Sú hugtnynd aö einhver hluturrahljó ivt aöe svo eða svo af því almenningur segir þaö getur ver. ið röng Og þetta. umtalsefni ykkar er eitt af þess- um hugmyndum. En meðan maður ekki rekur sig á hið gagn- stœða, er maður fús til að staðfesta gildi vanans með eiði. Þið hafið séð og reynt þenna verndarengil mannkynsins. Eg hefi rekið mig á undantekninguna. “ Féiagar hanstóku hvorugur undir, sá eldri af því hann, vissi betur, sá yngri af því hann vissi ekki Eoks hélt nr. 1822 áfram: ,,Þó við þrír séum eins góðir vinir og menn í okkar spor- um geta orðið, hefirenginn sagt hinum œfisögu sína. Æfisaga mín er einkennileg aðeins af því að hún kemur í bága við hina almennu hugmynd um móðurástina, sem þið voruð að tala um. Eg er hér vegna þess að móðurástin brást mér, ekki svo að skilja að ég verðskuldaði það ekki —enn þá er ég nógu mikill maður til að viðurkenna það. Engu að síður sannar það, að til er undantekning á því sem þið voruð að tala um áðan, eins og öllu öðru. “ ,,Saga mín er saga margra. Ég hafði ábyrgðarfulla stöðu við banka, lenti í vondum selskap cg eyddi meiru fé en ég hafði ráð á. Urrœðin voru söm og margra annara. Ég tók traustataki á fé sem mér ekki tilheyrði með þeim ásetn- ingi að endurborga það svo fljótt sem éggæti, og ég vissi að fara betur að ráði mínu en ég hafði gjört, og það œtlaði ég að gjöra. En áhættan var meirien ég gjörði mér grein fyrir, alU komst upp, ég var útskúfaður þjófur í þann veginn að komast undir manna hendur. Eini vegurinn var að flýja meðan enn þá var tími til. En til þess þurfti peninga og þá hafði ég ekki til. Nú var móðir mín eina, athvarfið. Samt fór ég til kon- unnar minnar til að segja henni hvar komið var. Og þetta órcektaða bióm á mannlífsakrinum, heilsulítið og barnalegt vafði mig örmum sínum eins og ég hefði verið mesti og bezti maður, en lagðist svo írúmið af sorg og harmaði óián mitt. Þar skildi ég við hana. “ Nú leit nr, 1822 undan og starði stundarkorn já grjótveggina í fangahúsinu. Þegar hann leit

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.