Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 1
Þorgéir - ónádaður íupp- vaskinu „Fer að sjúga blóð _úr öðrum” © Þaft kom algjörlega flatt upp á sa mráö- herra Óiafs Jóhannes- sonar, for- sætisráö- herra, þegar hann hafn- aöi frum- varpsdrögum ráöherranefnd- arinnar á rikisstjórnarfundi sl. mánudag en i drögum þessum var gert ráö fyrir aö sett yröi veröbótaþak meö bráöabirgöalögum. Lögspekingurinn sýndi fram á, aö erfitt væri aö heimfæra bráöabirgöaiögin um þakiö undir ákvæöi stjórnarskrár- innar um brýna nauösyn og þar við sat. Sföan brá ólafur sér til Kanada til aö taka viö heiðursdoktorsnafnbót hjá Manitóba-háskóia, en I Inn- lendri yfirsýn i dag er velt vöngum yfir því hvað gerist þegar forsætisráðherra mætir til leiks á ný eftir helgina. STYRKTU STJÓRN M ALAFLOKK Helgarpósturinn hefur áreiöan- iegar heimiidir fyrir þvi, aö tslenskir aöalverktakar hafi innt af hendi regiulegar peninga- greiöslur til a.m.k. eins stjórn- málaflokks á tslandi. Fyrir þessar greiöslur hefur nú verið tekið. / Þetta kemur fram i úttekt Helgarpóstsins á islenskum aö- alverktökum i blaöinu i dag. Þar kemur' jafnframt fram, aö bandariskur þingmaöur ræddi um þaö á fundi hermálanefndar fulltrúadeiidar Bandarikjaþings, aö andúö gagnvart bandarfska hernum á tslandi hefði verið mikil undanfariö. Nefndi 'hann þann möguleika, aö Bandarikja- menn beittu hervaldi. Ýmsar tölulegar upplýsingar er aö finna I úttekt blaösins, sem gefa góöa hugmynd um umsvif tslenskra aðalverktaka og tekjur tslendinga af hernum. M.a. kemur fram, aö Pétur Thorsteinsson, fyrrverandi sendi- herra tslands i Washington, rak erindi tslenskra aöalverktaka I Washington og rukkaöi Banda- rikjamenn um rösklega 220 milljónjr króna, sem forráöa- menn aöalverktaka töldu sig eiga rétt á hjá Bandarfkjaher. Jafnframt kemur fram, aö þessi greiðsla og fleiri voru inntar af hendi m.a. vegna hernaöarlegs mikilvægis tslands. O KÓPAVOGSBÚAR HLÚA AÐ SÍNIIM ÖLDRUÐU ÁN ÁSJÁR RÍKISINS 0 Bæjarbúar I Kópavogi og ýmiss félagasamtök sem þar starfa ætla aö taka höndum saman og safna 200 millj. á 2 árum til aö reisa hjúkrunarheimili fyrir aldraöa án nokkurs tilstyrks rlkisjötunnar. Frá þessu greinir Gunnar Steinn Pálsson sem geröist blaöamaöur fyrir Helgarpóstinn eina dag- stund. Leiðarvísir helgarinnar © A almenningur siöferöilegan og lagalegan rétt á þvi aö sitja þingnefndafundi? Er lýöræðinu þjónaö meö þvi aö loka fundum allra nefnda Alþingis fyrir almenningi og fjölmiölum? Helgarpósturinn braut Isinn á slöustu dögum þingsins og sat tvo þingnefndarfundi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.