Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 1. júnf 1979 _he/garpásturinn. —helgar pásturinn— Otgeiandi: Blaðaúigáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðsin: en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdast jóri: Jóhannes Guðmundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund ur Arni Stefánsson, Halldór Halldórs- son Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðardóttir Gjaldkerí: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8 — 10. Sim- ar: 81866, 81741, og 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr. kr.. 3000 á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 150 eintakið. HVAÐ HEFUR BREYST? Eg var að horfa á Alþýðutón- listina I sjdnvarpinu mfnu á sunnudaginn, þáttinn um Bitlana, blómakynslóðina og stdru rokk- hátiðirnar, og þá hvarflaði það að mér hversu margt hefði breyst slðan þá en heimurhn samt iitið. Liklega hafa æskumenn hins vestræna heims aldrei haft meiri völd en einmitt þegar Bitlarnir stóðu á hátindi frægðar sinnar. Ungmenni pældu I Sergeant Pepperá Loncly Heart Club Band eins og heimspekingar i ritum Kant og Hegels, og lásu dulinn boðskap og ný sannindi út úr textum Lennons og McCartneys. i kjölfarið kom stúdenta- uppreisnin og mdtmælaaidan gegn Vietnamstrfðinu. Bitlarnir eða öllu heldur poppmúsflún var sameiningartáknið, og undir merki þess hafnaði æskan gömlum lifsgUdum, spretti upp hegðunarmynstri því sem heimur fullorðinna ætlaði henni, hóf andóf gegn viðteknum venjum - og fann tU sfn. Gamlir stjórnmálarefir, eins og De Gaulle gamli stdðu ráðþrota, þvi að þetta upphlaup ungmennanna passaði hvergi inn i leikreglur hinnar pólitisku herfræði og þankagan gs. En hvað hefúr svo breyst á lið- lega áratug? Jú, Bandarfkja- menn eru hættir afskiptum af Vietnamstriðinu og hvergi heyja vestræn ríki opinberan styrjaldarrekstur gegn ööru rfci. Aö þvl leyti rikir sá friöur sem æskan gerði að einkunnar- orðum sinum og barðist lýrir. En það er enn barist meö vopnum á 25 stöðum eða landsvæöum i heiminum og fer yfirleitt litlum sögum af. Einhverjar minni- háttar umbæturhafa e.t.v.oröið á stjórnun nokkurra háskdla og kan nski e r lý ðræðið e itth vað v irk- ara I nokkrum rikjum þar sem dlagið reiö yfir 1968. Að ööruleytier heimurinn ekki ýkja breyttur frá þvf sem þá var. Nema hvað æskan hefur þagnaðog fær núna útrás f diskd- dansi og fjólubláum fötum frá Yves St. Laurent i Parls. BVS GAMALL ÞULUR HJA GRÆÐI SAT Málefni útvarpsins hafa miög verið i sviBsljósinu aB undan- förnu, ekki sist vegna slæmrar fjárhagsaBstöBu þess. Svo virB- ist sem stjórnvöld hafi gert útvarpiö aö pislarvætti i mála- myndastriöi sinu viö verðbólgu- úlfinn, meö þvi aö heimila þvi mun minni hækkanir gjalda en öörum opinberum stofnunum. Ekki er þó vist, að fjármál útvarpsins og fyrirhugaður samdráttur i starfsemi þess brenni heitast á starfsliöi þess- arar ágætu stofnunar nú um stundir. Heyrst hefur, aö ýmiss innri mál séu „heitari”, svo sem innbyrðis rigur milli deilda og einstakra starfsmanna. Angi þessara vandamála hefur teygt sig yfir á siöur dagblaöanna aö undanförnu. Gamall þulur ritar nú i blöð af ofurkappi, hverja greinina á fætur annarri, að þvi er viröist i þvi augnamiöi aö koma höggi á suma óbreytta starfsmenn stofnunarinnar og yfirmenn hennar. Honum viröist greinilega mikiö niöri fyrir. Greinar hans bera þess merki,að þulurinngamlivilji nú i eitt skipti fyrir öll ná sér niöri á vissum starfshópum innan útvarpsins og sýnist svo sem fréttamenn séu þar efstir á blaöi. Viröist gamli þulurinn Hta á þá sem hina verstu pestar- gemlinga. Sannleikurinn mun vera sá, að um alllangt skeið hafi rikt djúpstætt hatur milli nokkurra þula útvarpsins og frétta- manna. Telja sumir hlustendur raunar, að greina megi af flutn- ingi þula á fréttum. Þaö vekur athygli, aö ein og sama fjölskyldan er I meirihluta i þulastétt útvarpsins. Meöal starfsmanna mun hún i daglegu tali nefnd þulafjölskyldan. Mörgum starfsmönnum viö Skúlagötu mun þykja nóg um athafnasemi þessarar fjölskyldu, en höfuö hennar og fyrirliði er gamli þulurinn sem áöur var nefndur. Fréttamenn munu margoft hafa látiö i ijósi óánægju slna meö flutning sumra þulanna, einkum gamla þularins, á fréttum og telja, aö andúö hans á fréttamönnum hafi skinið i gegnum lesturinn og hann beinlinis leiti aö mis- smiö á fréttunum til þess aö geta velt sér upp úr henni i fréttatimum. Þulur þessi mun hafa tekiö upp hjá sér fyrir nokkrum árum aö kynna frétta- lestur sinn á þann hátt, aö frétt- ir væru lesnar en ekki sagöar. Heyrst hefur, aö tilgangur hans hafi veriö sá að undirstrika, aö hann læsi einungis vitleysuna úr fréttamönnum, en ætti engan þátt i bullinu sjálfur. Kvisast hefur út, aö fréttamenn hafi neitaö að láta fréttir i hendur umræddum^ þul, en útvarps- stjóri hafi gengið á milli sem hákarl sáttasemjari og borið klæöi á vopnin. Heyrst hefur, aö enn sé mikil ólga meðal fréttamanna vegna framgöngu gamla þul- arins, ekki sist i dagblööunum aö undanförnu og hyggi þeir nú á aögeröir. Telji þeir, aö nú sé mælirinn fullur og hafi jafnvel á orði aö lesa fréttirnar sjálfir. Þessi styrjöld innan útvarps- ins mun eiga upphaf sitt I kjara- samningum fyrir nokkrum ár- um, er fréttamenn hafi verið settir launaflokki ofar en þulir. Þessu hafi þulir, einkum sá gamli, unað illa og hafi hann grunaö fréttamenn um græsku vegna afstöðu þeirra I kjara- málanefnd. Því hefur einnig veriö fleygt, að breytingar á dagskrá útvarpsins i haust, þeg- ar Morgunpóstur þeirra Páls Heiðars og Sigmars B. var tek- inn inn i morgunútvarpið, hafi falliö morgunþulum mjög illa, þar sem mjög hafi verið skertur sá timi i dagskránni er þeir höföu til umráöa. Þá er sjálf- sagt mörgum I fersku minni fjaörafokiö sem varö, er þulum var gert að hætta veöurfregna- lestri, en starfsmönnum Veöur- stofunnar fenginn sá starfi. Allt mun þetta eiga sinn þátt i blaöa- skrifum gamla þularins aö undanförnu, meöal annars i ýmsum glósum i garö yfir- manna útvarpsins. Gamli þulurinn tók sér stööu i framvaröasveit svo nefndra andófsmanna gegn samningum BSRB-forystunnar og f jármála- ráöuneytisins. Hann gekk hart fram i baráttunni og taldi sig bara skarðan hlut frá boröi i upplýsingastriöinu, þar sem fréttamenn hefðu neitað aö eiga viö sig viðtöl. Siöan þá mun hann ekki hafa leynt áliti sinu á fréttamönnum, viröist nú kom- inn i striö við þá i dagblöðunum, og sýnist sem gömul sár hafi rifnað upp i andófsslagnum i ofanálag. Þulurinn viröist gæddur miklu baráttuþreki og færist allur i aukana viö mót- læti. Þannig tviefldist hann viö athugasemdir útvarpsráös, sem taldi hann hafa notaö aöstööu sina i morgunútvarpi i þágu eigin málstaöar. Heyrst hefur, að meöal út- varpsmanna hafi veriö mikil og almenn andstaða gegn samn- ingum BSRB-forystunnar og fjármálaráðuneytisins. Hins vegar hafi sumir útvarpsmenn óttast, að samningurinn yröi samþykktur i allsherjar- atkvæöagreiöslunni vegna forystu þularins i andófinu þar sem atgangur hans og fyrir- gangur kynnu aö hafa þveröfug áhrif. Otti þeirra viröist hafa veriö meö öllu ástæöulaus, enda má benda á, að fjölmenn sam- tök innan BSRB höföu lýst and- stööu sinni viö samkomulagiö, áöur en Andófiö var stofnað. Fróölegt veröur aö fylgjast meö skrifum þularins á næst- unni, þvi lesa hefur mátt út úr greinum hans, aö ekki hafi hann lagt árar i bát. Hitt er svo annað mál, hversu lengi yfirmenn útvarpsins liða skrif hans um aöra starfsmenn útvarpsins, sem sumum þykir aö beri merki persónulegrar óvildar. Þá veröur og fróðlegt aö sjá hversu lengi yfirmenn stofnunarinnar liða aö útvarpiö veröi notaö sem vigvöllur i einkastriöi gamals þular i beinni útsendingu viö aöra starfsmenn stofnunarinn- ar. — Hvers eiga hlustendur aö gjalda? Hákarl. Enn berast viðbrögð við umfjöllun Helgarpóstsins 18. og 25. maí um aðbúnað á Elliheimilinu Grund. Hér birtast f jórar athugasemd- ir, þar sem fram koma önnur viðhorf, enda vafa- laust tvær hliðar á þessu máli eins og flestum. Ásakanir eins bréfritara um „sorpblaðamennsku" leiðir Helgarpósturinn hins vegar hjá sér, þar eð blaðið telur að með því sé verið að drepa málinu á dreif, — máli sem sýnt er að er brýnna umbótamál en menn hafa almennt leitt hugann að. Nær væri að allir tækju höndum saman um að knýja þann aðila til aðgerða sem raunverulega er ábyrgur í velferðarmáli sem þessu, — þ.e. hið opinbera. -Ritstj. Valgerður Þóra M. Benediktsson: „Hlýlegt andrúmsloft á Grund” Undirrituö las grein Særilnar Stefánsdóttur (S.S.) I Helgarpóst- inum 18. mai sl. og viðbrögö ým- issa aðila viö þeim skrifum i Helgarpóstinum 25. mai sl. Strax og ég frétti af fjölmiölaárás á Elliheimiliö Grund ákvað ég að lesa þaö ekki einu sinni, svo fáránlegt fannst mér þaö. Slst af öllu heföi mér dottið i hug aö svara henni. En svo las ég þetta af tilviljun og trúði vart mfnum eigin augum. Ég var svo gifurlega heppin aö vinna nokkra mánuöi á Grund sl. vetur. Betra andrúmsloft á stofn- un er ekki hægt aö finna. GIsli Sigurbjörnsson (G.S.), forstjóri Elliheimilisins, oröar þaö rétti- lega þannig : „Þetta er ekki stofn- un heldur heimili”. Enda heitir þaö Elli heimilið Grund. Allir, undantekningarlaust, sem ég kynntist þarna, jafnt starfsfólk sem vistmanneskjur, voru á eitt sáttir meö aö þarna liöi þeim vel og aö andinn væri mjög góöur, eins og þaö er oröaö. Þaö er óskaplegt starf aö stjórna stofnun. G.S. gerir þaö af þeirri samviskusemi, dugnaöi og ósérhlifni sem sá einn getur sem kann aö stjórna. S.S. segist hafa haldiö dagbók meðan hún vann á Elliheimilinu. Það eru einmitt þessi dagbókar- skrif sem mig langar aö spyrja út i. Heldur S.S. dagbók yfirleitt eöa hófust þau fyrst eftir aö hún fór að Ég hef löngum tamiö mér aö hiröa lltt um rógburö og illmæli sem birtast á prenti til þess eins aö sverta mina persónu I póli- Hskum Hlgangi. Ætti ég aö svara slikum skrifum myndi á stundum vinnuvikan varla end- ast — svo iönir eru andstæöing- amir oft viö kolann. Þegar nýtt blaö, sem greini-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.