Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 23
23 helgarpústurinru Föstudag ur 25. maí 1979 Meöan Ólafur Jóhannesson lætur sæma sig heiöursdoktors- nafnbót úti i Manitóba, rikir logniö á undan storminum heima á Islandi. Farmenn og mjólkur- fræöingar kúldrast áfram i verkfalli, vinnuveitendur halda aö sér höndum og samráöherrar Ólafs biöa átekta. En heimkoma ólafs fráKanada um helgina mun sennílega binda endi á kyrrstööuna. Sjálfur á ólafur allan heiöur af þvi einkennilega tómarúmi sem rikt hefur i islenskum stjórnmál- um siöustu vikuna. Ráöherra- nefndin kom galvösk á rikis- stjórnarfund siöastliöinn mánu- dag, ráöherrarnir þrir fullir af athafnaþrá og meö mótaöar til- lögur upp á vasann um aögeröir, setja þak á veröhækkanir, þar sem gengiö væri út frá aö heimiia engar hækkanir umfram veröbóiguhækkunina á viömiöunartimabilinu, i fjóröa lagi var siöan sérstakur kafli meö reglum um hvernig samráöi skyldiháttaö, þar sem gert er ráö fyrir sérstökum aöstoöarmanni forsætisráöherra, sem skyldi fal- iö aö annast og skipuleggja slikt samráö viö aöila vinnumark- aöarins og loks var i fimmta liö fjallaö um það hvernig leysa skyldi hinn bráða vanda, sem yfirstandandi verkföll valda og kom þar fram aö rikisstjórnin teldi sér ekki fært aö sitja aö- geröarlaus nema takmarkaöan tima. En þegar á hólminn var komiö hafnaði sjálfur oddvitinn hug- Beðið eftir „brýnni nauðsyn” sem þeir töldu nauðsynlegar og gott samkomulag haföi orðiö um. A rikisstjórnarfundinum lögöu þeir þremenningarnir fram drög aö frumvarpi til bráöabirgðalaga um þak á visitöluna i samræmi viö tillögur Alþýöubandalagsins þar aö lútandi auk tillagna i fimm liðum um nauösynlegar aðgeröir aö mati nefndarinnar, sem rikis- stjórninni bæri aö koma i framkvæmd. 1 þessum samþykktum nefndarinnar var m.a. gert ráð fyrir þvi aö ná aö noKkru leyti aftur launahækkunum hátekju- stéttanna meö sérstökum hátekjuskatti, i öðru lagi aö hleypa 3% grunnkaupshækkun út á meðal- og láglaun en heimila siöan engar frekari hækkanir til áramóta, þegar gengið yröi til nýrra allsherjarkjarasamninga, I þriðja lagi var gert ráö fyrir að myndum ráöherranefndarinnar um bráöabirgöalögin og kom sú afstaöa Ólafs algjörlega flatt upp á samráöherra hans. Ólafi varö samt ekki þokað — lögspekingur- inn haföi röksemdirnar sin megin, sýndi fram á að i stjórnar- skránni stæöi skýrum stöfum aö þvi aöeins mætti setja bráöa- birgöalög ,,að brýna nauðsyn” bæri til aö veröbótaþakiö gæti ekki falliö undir þá túlkun laga. Svo vel rökstuddi Ólafur af- stöðu sina að samráöherrarnir uröu að láta þar við sitja, enda þótt þeir gætu bent á fordæmi fyrir setningu bráðabirgöalaga, svo sem um hækkun tekjutrygg- ingamarka, sem allar rikisstjórn- ir sföustu ára hafa staðið aö en ekki veröur meö góöu móti sagt aö falli heldur undir stjórnar- skrárákvæðin um „brýna nauðsyn”. Niðurstaöa rikisstjórnar- fundarins varð þvi sú, aö enn skyldi beöið átekta, og ráöherrar Kortiö sýnir legu Afganistan — stjörnurnar tákna svæöi þar sem ný- lega hefur komiö til átaka en þri- hyrningarnir stöövar útlaga. Konur ganga um meö blæjur i Af- ganistan — þar þarf marxisminn aö sigrast á siö- venjum Islam. skyldu varast aö.gefa neinar yfir- lýsingar, sem gætu oröiö til aö spilla yfirstandandi samninga- umleitunum viö farmenn og mjólkurfræöinga. Og siöan lagöi Ólafur upp I Kanadaförina. Ekki er gott aö spá um framvinduna og hvaö tekur viö eftir helgina þegar forsætisráö- herra er mættur til leiks á ný. Rikisstjórnin mun eftir þvi sem frést hefur leggja mikla áherslu á þaö viö sáttanefnd i vinnudeilun- um tveimur, aö hún leggi fram fyrr en síöar sáttatilboö i deilun- um. Ljóst er aö upp úr helginni verða áhrif verkfallanna, þó sér- staklega farmannaverkfallsins, orðin svo alvarleg aö viö liggur aö athafnalif á ýms- um helstu fiskverkunarstöðunum veröi tekiö aö lamast. Spurningin er þá- hvort ekki séu þar þá komnar forsendurnar um „brýna nauðsyn”, sem ólafur taldi vanta i bráöabirgðalögin um veröbóta- þakiö og rikisstjórnin sjái sér leik svo komið , að fariö er að tala um aö þar hafi sovétmenn fundiö sitt vietnam, séu lentir i pólitisku og hernaöarlegu kviksyndi, sem þeir fái ekki losaö sig úr meö góöu móti. Borgarastyr jöld hefur blossaö upp I Afghanistan og fær- isti aukana. Um skeið höföu upp- reisnarmenn borgina Herat, höf- uöstaö vesturhéraöa landsins, á sinu valdi. Hermenn stjórnarinn- ar i Kabul eru tregir til aö berj- ast, og farið er að bera aö þvi aö heilar sveitir hlaupist undan merkjum og gangi i lið meö upp- reisnarmönnum. Sovésku hern- aðarráðunautarnir i Afghanistan skipta oröið þúsundum, mannfall hefur orðið i þeirra rööum og þeir fljúga þotum og þyrlum, sem eru helstu vopn Kabul-stjórnar gegn uppreisnarmönnum. Sovéskir herflugmenn hröktu uppreisnar- liöið frá Herat meö eldsprengju- regni og eldflaugahriö, og þeir stjórna þotum og þyrlum sem halda uppi árásum á fjallaþorpin i austurhéruðunum, þar sem upp- reisnarmenn hafa viölend og tor- fær svæði á sinu valdi. Fréttamönnum sem komið hafa til Kabul nýlega þykir furðu Sovétstjórnin finnur sitt Víetnam Fyrir einni öld mættust ný- lenduherir tveggja evrópskra keisaradæma á hálendi Miö- Asiu, ögruöu hvor öörum nokkra hriö en hörfuðu báöir áður en i odda skarst. Rússneski keisara- herinn og her breska keisara- dæmisins á Indlandi höföu nóg aö gera að fást viö landsmenn i Túrkestan norðan fjalla og i Indusdal sunnan þeirra, og kusu að hafa á milli sin svæði sem hvorugur réöi. Þannig mótuöust landamæri Afghanistan. Breska keisaraveldið á Ind- landi er horfiö úr sögunni, en noröan aö Afghanistan liggur enn rússneska veldiö. Smátt og smátt, áratug eftir áratug, hefur þaö fært sig upp á skaftiö, aukiö itök sin og áhrif i Afghanistan; her- veldi sem ræður Khyber og öör- um fjallasköröum hefur lykilað- stööu á mörkum Suöur- og Vest- ur-Asiu. Fyrir rúmu ári virtist þolin- mæöi og markviss stefna vald- hafanna i Morskvu hafa boriö rikulegan ávöxt. Sá hluti klofins kommúnistaflokks sem er á þeirra bandi hrifsaöi völdin i höf- uðborginni Kabul, tókst á skömmum tima aö tryggja sig i ^sessi i landinu öllu og leitaöi trausts og halds hjá Sovétrikjun- um. Vináttu- og aðstoðarsamn- ingur var geröur, efnahagsráðu- nautar, tækniráðunautar og hern- aðarráðunautar komu hópum saman suöur yfir landamærin. Stjórnum nágrannarikjanna Irans og Pakistans hraus hugur við aö sjá Afghanistan breytast i sovéskt áhrifasvæöi en fengu ekki aö gert. Ari eftir byltinguna i Kabul er gegna, hve rækilega byltingar- stjórninni hefur tekist að fá landsmenn upp á móti sér. Fyrst i staö eftir aö byltingarforingjarnir Taraki og Amin, leiötogar þess hluta kommúnistaflokksins sem kennir sig við fjöldann (Khalqi), steyptu af stóli stjórn Daud hers- höfðingja i april i fyrra, virtist al- menningur taka nýju valdhöfun- um heldur vinsamlega. En stjórn Taraki lét skammt stórra höggva á milli, og viö hvert og eitt óx fylking stjórnar andstæðinga. Fyrst voru Daud og allir helstu samstarfsmenn hans teknir af lifi. Svo kom röðin að hinum kommúnistaflokknum i landinu, þeim sem kennir sig við fánann (Parcham). Siðan fór fram hreinsun i hernum og embættis- mannastéttinni. Loks var ráðist á klerkastétt islam og óbreytta á boröi, setji bráöabirgöalög um frestun verkfallanna og skjóti inn i þann lagabálk ákvæöum um þakiö. baö sem þó flækir allt þetta mál verulega er afstaöa Alþýöu- flokksins og staöa Magnúsar H. Magnússonar, félagsmálaráö- herra, i ráöherranefndinni. Þing- flokkur Alþýöuflokksins samþykkti tillögur, sem ganga i töluvert aöra átt en hugmyndir ráöherranefndarinnar, þ.e. að heildaruppgjör á vinnumark- aöinum fari fram nú þegar upp úr 1. júni meö frjálsum samningum. Magnús tók upphaflega þátt i störfum ráðherranefndarinnar án umboðs frá þingflokknum en aflaöi sér siöan stuönings meö per sónulegum samtölum viö meirihluta þingmanna i flokkn- ÖDWDOGSOTd] yfirsýn um. Hann hefur siöan sagt, aö áður en ákveöin veröur setning bráöabirgöalaga, muni hann aö sjálfsögöu leita samþykkis þing- flokksins. Benedikt Gröndal mun styöja Magnús i þessum „manúering- um” og einnig verkalýösarmur flokksins en minni hrifningar gætir hjá þriöja ráöherranum, Kjartani Jóhannssyni. Hins vegar eru áhrifamenra á borö viö Vilmund Gylfason og Sighvat Björgvinsson mjög andsnúnir þeim hugmyndum sem ráð- herranefndin hefur á prjónunum. Þeir telja aö umþóttunartiminn fram til áramóta leysi engan vanda heldur muni hann einungis magnast á þeim tima, og ekki sé eftir neinu aö biöa meö aö knýja fram uppgjör aöila vinnumark- aöarins — þar sem byrjaö veröi frá grunni og án afskipta rikis- valds. Hvort sjónarmiöið veröur ofan á innan þingflokks Alþýöuflokks- ins, þegar til kastanna kemur — á þvi veltur væntanlega hvort ólaf- ur Jóhannesson veröur eftir allt saman að fallast á bráðabirgöa- lög eða ekki. (Mrfe borgara sem nýju valdhafarnir töldu af einhverjum ástæðum grunsamlega. Samtimis atlögunni gegn trúar- stofnunum islam var skipt um þjóöfána og tekinn upp rauöur fáni i staö iMamsks fána. Um sama leyti tók andstaöan gegn stjórnvöldum byltingarmanna á sig mynd skæruhernaöar. Afghanir hafa frá alda ööli þótt herskáir og grimmir meö af- brigðum, og ekki rénar þaö orð sem þeir hafa getið sér viö at- buröina sem nú gerast i landinu. Svar stjórnarinnar viö uppreisn- inni i austurhéruðunum var aö senda á vettvang hersveitir og flugsveitir, sem virðast hafa fyr- irmæli um aö eyða öllu mannlifi. Napalmsprengjum er varpað úr flugvélum á fjallaþorp. Þar sem hersveitir komast leiöar sinnar, safna þær saman þorpsbúum og skjóta alla vopnafæra karlmenn. I borgunum eru fangaöir erind- rekar uppreisnarmanna teknir af lifi á torgum og gatnamótum. Hefndaraögerðir uppreisnar- manna beinast einkum gegn trún- aöarmönnum Khalqi-flokksins og sovéskum ráðunautum stjórnar- innar i Kabul. Héraðsstjóri i ná- grenni gömlu höfuðborgarinnar Ghazni var fleginn lifandi. Sovét- menn i Herat voru leitaöir uppi og drepnir með harmkvælum, meðan uppreisnarmenn höföu borgina á valdi sinu. Voru þeir einatt leystir frá kvölum sinum með þvi aö kæfa þá með eigin kynfærum. Eftir aö uppreisnarmenn tóku Herat um stund, sáu sovétmenn sér þann kost vænstan aö kalla alla sina menn brott af lands- byggöinni til Kabul. Jafnframt var vopnaflutningi til Afghanist- an hraðað og nefnd háttsettra sovéskra hershöföingja kom á vettvang til að kynna sér ástand- iö. Ekki er talinn vafi á aö stjórn Khalqi-flokksins fái meö sovéskri aöstoð haldið borgum Afghanist- an um ófyrirsjáanlega framtið. Jafn vist þykir á hinn bóginn, aö skæruhernaöurinn á landsbyggö- inni haldi áfram árum saman. Eftsr Björn Vigni Sigurpálsson Eftir Magnús Torfa ólafsson Uppreisnarmenn eru að visu litt vopnaöir miöað viö andstæöinga sina og ekki er enn um aö ræöa neina yfirstjórn i þeirra iiöi né samræmdar aögeröir. En landið er ógreiöfært ókunnugum og stjórnarherinn ófús til að berjast. Einnig sjást þess merki aö islamskur skæruher afghana á visa samúö og nokkurn stuöning handan landamæranna. Fjöl- mennar flóttamannabúðir eru risnar i Pakistan, þar sem börn, konur og öldungar hafast viö meöan vopnfærir menn herja á óvinina heimafyrir. I Iran liggur mikiö magn vopna á lausu siöan vopnabúr keisarahersins voru brotin upp i byltingunni i vetur, og islamskir byltingarmenn þar i landi virðast láta þau af hendi rakna við trúbræður sina i Afghanistan, þótt litlir kærleikar hafi löngum verið meö irönum og afghönum. Meö þvi að taka aö sér, hernaö- arlega og pólitiskt, veika komm- únistastjórn i Afghanistan, hefur sovétstjórnin teflt i tvisýnu stööu sinni á öörum og þýðingarmeiri vigstöövum. Riki sem heldur uppi hernaöi i lofti og á landi gegn strangtrúuðum, islömskum fjallabúum i Afghanistan, á erfiö- ara en ella meö aö leika verndara islam gagnvart Palestinumönn- um og bandamönnum þeirra á svæöinu fyrir Miöjaröarhafs- botni. Afdrifarikast getur þó oröiö, aö Afghanistan liggur aö þeim hluta Sovétrikjanna sem byggöur er islömskum þjóöum. Viöureignin i Afghanistan er eins og spegil- mynd af átökunum sem áttu sér stað i löndum þeirra á þriöja ára- tug aldarinnar, meöan sovét- stjórnin var aö tryggja yfirráö sin yfir landvinningum keisara- stjórnarinnar i Mið-Asiu. Undan- hald eöa 'ósigur sovéskrar ihlut- unar i Afghanistan gæri haft ófyr- irsjáanlegar afleiöingar innan sovésku landamæranna.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.