Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 24
__Helgarpósturinn, Föstudagur 1. júní 1979 HEMPETS þakmábiing. Gerð fyrir skipsskrokk enboðinþérá þakmálningarverði. Hvaó hefur þú út úr því? Skipamálningu er ætlaö aö standast særok, nudd, frost, snjó og fugladrit meö öllum þeim eyöandi efnum sem í því eru. Þess vegna teljum viö aö betra efni fyrirfinnist ekki á íslensk húsaþök. ' Slippféíagió íReykjavíkhf Símar 33433 og 33414 9 Breytingar hafa oröið á hlut- verkaskipan i Paradisar- heimt. Uppgötvun Rolf HSdrich, leikstjóra i hlutverk dóttur Steinars, Friöa Gylfadóttir, leiddi hann á slóö náins ættingja hennar, sem nú mun sem næst af- ráöiö aö taki hlutverk eiginkonu Steinars bónda i myndinni, eftir þvi sem Helgarpósturinn hefur sannfrétt. Upphaflega var ætl- unin aö Helga Bachmann færi meö þetta hlutverk en henni hefur veriö fengiö annaö hlutverk og Margrét Helga Jóhannsdóttir hefur ákveöið aö hætta. # Þá hefur lika oröið breyting á stærsta millihlutverkinu. Er þaö hlutverk Jóa^ stráksins sem elskar stúlkuna og vill giftast henni. Sá sem haföi verið valinn i hlutverkiö forfallaöist og gat ekki tekiö það aö sér. Þá var þaö eftir árangurslausa leit i viku, aö þeir Helgi Skúlason aöstoöarleik- stjóri, Jón Laxdal og Helgi Gestson fóru á völlinn á landsleik Islands og V-Þýskalands og fundu þar rétta piltinn. Hann var prófaöur og stóö sig þaö vel aö hann var ráöinn á stundinni. Sá sem þarna datt I lukkupottinn heitir Jóhann Tómasson og aö sögn Helga Gestssonar stendur hann sig mjög vel..r Guölaugur fær ekki deigan dropa frekar en aörir ® Guölaugur Björgvinsson for- stjóri Mjólkursamsölunnar á i mörgu aö snúast i mjólkur- leysinu. Fundir hér og fundir þar. Og hann veröur aö ganga I gegnum allt saman án þess aö fá mjólkina slna. ,,Jú mér þykir mjólk góö”, sagöi hann. ,,Svo segir konan min aö minnsta kosti og ég veit aö hún er sannsögul kona”. Guölaugur fékkst ekki til að viöurkenna aö mjólkurþambiö væri atvinnusjúkdómur. „Þetta er búiö aö fylgja mér miklu lengur en atvinnan. Þessi drykkur hefur loöaö viö mig frá barnæsku”. 1 mjólkursamsöl- unni vinna 160 manns aö mjólkur- vinnslu og dreifingu en þar er nú allt stopp vegna mjólkurfræöi- inganna sex, sem eru i verk- falli.,,Þaö er þvl ýmislegt annað en aö fá ekki mjólkurglasiö mitt sem ég hef áhyggjur af ”, sagði Guölaugur... ® Helgarpósturinn hefur fregnaö að Karl Sighvatsson, hljómlistamaöur og liösmaöur Þursaflokksins sé á förum til miöstöövar ameriska skemmtanaiönaöarins, Los Angeles, þar sem hann hyggst þreifa fyrir sér. Muni Karl koma I slöasta skipti fram meö Þursun- um á popphljómleikum 1 Laugar- daglshöll 12. júni. Þar munu einnig koma fram Ljósin I bænum og Magnús og Jóhann... # Og talandi um vinsæla út- varpsþætti þá eru horfur á að breytingar verði á vikulokadag- skránni á laugardögum I sumar. Sagt er aö formaöur útvarpsráös, Ólafur R. Einarsson, hafi platað aöra útvarpsráösmenn til aö samþykkja aö þátturinn 1 viku- lokin veröi aöeins hálfsmánaöar- lega en. á móti honum komi þáttur undir umsjá Kristjáns Guðmundssonar, sem sá um þáttinn (Jr skólalifinu I vetur, Magdalenu Schram.sem var eitt sinn meö Vöku i sjónvarpinu og Guöjóns Friðrikssonar blaöa- manns á Þjóðviljanum. A Ólafur aö hafa gefiö i skyn aö þessi helmingaskipti væru aö ósk Viku- lokafólksins sjálfs, en eftir þvl sem Helgarpósturinn heyrir er þaö allt annaö er hresst meö þessa breytingu og hafa sumir aöstendendur þáttarins haft viö orö aö hætta, ef þessi verður niöurstaöan. 1 vikulokin hefur veriö byggöur upp sem aktúell þáttur og segja aðstandendur hans aö veröi hann nú aöeins hálfs mánaöarlega sé botninn dottinn úr honum. Hins vegar höföu aöstandendur þáttarins hug á því aö fá fleiri til liös viö sig, m.a. vegna þess aö ólafur Geirs- soner aö hætta, en þau vildu sjálf fá aö hafa hönd i bagga meö þvi hvaöa fólk veldist meö þeim... # Skýrsla Hjartar Pálssonar, dagskrárstjóra hljóövarps um ástandiö innan stofnunarinnar og umbætur á dagskrá vakti mikla athygli þegar Helgarpósturinn birti brot úr henni og forráöa- menn hinna ýmsu deilda töldu hana þarfa og góöan umræöu- grundvöll. 1 samtölum Helgar- póstsins viö þá kom fram aö brýnt væri aö hefja viöræður um lausn á vanda hljóövarpsins. Helgarpósturinn hefur hins vegar iyrir satt aö enn sé ekki svo mikiö sem byrjaö á þessum umræöum og velta menn þvi fyrir sér hvort svæfa eigi máliö rétt einu sinni... # Nokkrir flokkadrættir munu hafa orðið á aöalfundi Leikfélags Reykjavikur i vikunni vegna for- mannskjörs. Steindór Hjörleifs- son sem veriö hefur formaöur félagsins um árabil gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var síðan kosiö milli Jóns Sigurbjörns- sonarog Jóns Hjartarsonar. Jón Sigurbjörnsson bar sigur út býtum, en munurinn var, aö þvi er Helgarpósturinn hefur fregnaö, ekki mikill. Vilja sumir túlka þessi úrslit sem sigur eldri kynslóöarinnar innan L.R. yfir þeirri yngri... ® Nú þegar ráöherrarnir eru búnir aö fá bfiana sina nýju eru einhverjir byrjaöir aö velta vöng- um yfir þvl hvers vegna þeir hafi allir verið keyptir hjá Samband- inu. Og eins hvers vegna Sam- bandiö sér yfirleitt öllum sýslu- manns- og lögregluembættum úti á landi fyrir farkostum... ® Heyrst hefur að nokkur pirringur sé I félögum I Félagi islenskra kvikmyndageröar- manna vegna úthlutunar styrks þjóöhátiöarsjóös til kvikmynda- geröar. Hann hlaut bóndi einn noröur i landi, en ekki starfandi kvikmyndageröarmaöur.... # GIsli Alfreösson hefur sem kunnugt er staöiö i fylkingar- brjósti kjarabaráttu leikara aö undanförnu. 1 gærkvöldi gafst út- .varpshlustendum kostur á aö heyra I launakröfumanninum I fimmtudagsleikriti Útvarpsins. Leikritiö hétBLÓÐPENINGAR... # Afar slæm nýting mun vera um þessar mundir á upptöku- stúdiói sjónvarpsins vegna fjár- hagsvanda rikisútvarpsins og þess hversu hefur dregist aö útvarpsráö tæki ákvöröun um leikritaupptökur. Þau þrjú leikrit sem samþykkt hafa verið veröa ekki tekin upp fyrr en i haust vegna þess að undirbúningur tek- ur um þrjá mánuöi. Hætt er viö að þetta ástand auki fjárhagsvanda stofnunarinnar, um leið og þaö er afleiöing hans, þvl rekstur stúdiósins kostar um 800 þúsund á dag hvort sem þaö er notaö eöa ekki. Þannig geta milljónirnar fariö i súginn á meöan einhverjar aðrar milljónir sparast I bili... 9 Helgarpósturinn hefur fregnaö aö Lilja, kvikmyndin sem Hrafn Gunnlaugsson leikstýröi eftir smásögu Halldórs Laxness, hafi nú veriö keypt til sýninga I bæöi norska sjónvarpinu og rás tvö i sænska sjónvarpinu. Lilja var sem kunnugt er einkafram- tak, og munu þessi kaup á mynd- inni trúlega veröa til þess aö hún skili einhverjum hagnaöi, sem síöan mun væntanlega fara I aö greiöa þeim laun sem þar lögöu hönd aö verki. Þetta sýnir ef til vill aö þaö er hægt að gera kvik- myndir á Islandi... # Morgunpósturinn, hinn vinsæli útvarpsþáttur Páls Heiöars Jónssonar og Sigmars B. Haukssonar.fer I sumarfri frá og meö deginum i dag, 1. júnl, Útvarpsráö tók Morgunpóstinn til umræöu i fyrsta skipti fra þvl hann hóf göngu sina á fundi slnum s.l. föstudag og komu þar fram óskir um aö þátturinn hæfi aö nýju göngu sína I byrjun september. Þvl er liklegt að Morgunpósturinn veki menn aftur næsta vetur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.