Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 9
vinna á Grund? Og ef svo er, af hverju skrifar hún eingöngu, svo eitthvaö sé tekiö, ósannar lýsing- ar á mataritroöslum, sóöaskap i meöferö sjúkra, mannúöarleysi og ranga hanskanotkun? Þvi nefnir hún ekki hiö hlýlega and- rúmsloft, glaölyndi starfs- og vistfólks, ástæöuna fyrir þvi aö fólk vinnur þarna áratugum sam- an, hiögóöa samstarf milli allraá heimilinu og margt, margt fleira? Ef S.S. er aö byrja svokölluö dag- bókarskrif þegar hún starfar á Elliheimilinu likjast skrif hennar meira leyniþjónustu, þar sem eingöngu neikvæöur eru dregnar fram í ýktri eöa loginni mynd. S.S. hefur veriö svo óheppin að vinna eingöngu, aö þvi er viröist, á erfiöustu deild heimilisins, þar sem hýst er elliært, vanheilt og sjúkt fólk. En af hverju? Vegna þess, aö þaö eru ekki til hæli og sjúkrahús fyrir þetta fólk, sem raunverulega á ekki heima á elli- heimili. G.S. hefur af veikum mætti reynt aö hýsa fólk sem raunverulega á ekki heima á elli- heimili. Að ekki sé minnst á alla þá heimilislausu einstæðinga, sem G.S. hefur tekiö upp á sina arma, fólk, sem hvergi hefur átt höfði sinuaö halla. börf S.S. til aö halda sina neikvæöu dagbókstaf- ar ef tii villaf ósætti viö tilveruna, vinnustaöinn, starfsfélaga eða sjálfa sig. Hér verður aöeins drepið á ein- staka atriöi i grein S.S. Þetta meö hanskana er einmitt þaö sem tek- iö er alstrangast á. Ég man að einusinni ætlaði ég aö læöast með hanska sem ég haföi þvegiö meö gólf i skol á diskum fyrir upp- þvottavél. En það komst fljotlega upp og allt ætlaöi af göflunum að ganga. Mér voru góöfúslega léðir hanskar við diskaskoliö og bent á aö reyna þetta ekki aftur, hvaö ég geröi ekki. Ég hlýt aö vera álika sóöi og S.S. Þaö aö kaupa sér hanska sjálfur er Elliheimiliö ekki eitt um. Ég hef unniö á ann- arri liknarstofnun hér i borg, þar sem þess er einnig krafist að starfsfólk kaupi sjálft sina hanska. En svo aftur sé snúiö aö skilgreiningu G.S. á stofnun sem heimili þá er steriliséring á kopp- um og kirnum, svuntum, hvitum sloppum og jafnvel fólki ekki nóg. Þaö veröur aö. vera manneskja i orösins fyllstu merkingu i allri sterilíseringunni. Og þaö er ein- mitt allt fullt af manneskjum i steriliseruöum sloppum og svunt- um á Elliheimilinu Grund. Hvernig skyldi standa á þvi aö þarna vinnur sama starfefólkiö áratugum saman? Ekki er þaö vegna launanna heldur vegna þess aö fólki likar aö vera þarna. Hvergi hefi ég kynnst annarri eins natni og umburöarlyndi við þá öldruðu og sjúku og einmitt þarna. Þaö er oft hlegiö dátt og gantast af starfs- og vistfólki en það bætir aöeins andrúmsloftiö. Og þaö aö tala um öll heimsins mál viðaldraöa er dásamlegt þvi margir hafa öölast með aldrinum kimnigáfu sem er i sérflokki. S.S. segist hafa skrifaö niöur hjá sér aUt sem henni fannst aö. Fyrstasem mér datt i hug þegar | ég fór aö vinna þarna var hversu óskaplega mikils islenska þjóöin heiúr fariö á mis aö G.S. skyldi ekki hafa verið geröur að fjár- málaráöherra íslands fyrir löngu siðan. Ég er viss um að launaþak- lyftingar flugmanna og far- mannaverkföll heföu aldrei oröiö uppi á teningnum ef G.S. heföi setiö i ráöherrastólnum. Og einn- ig aö islenska þjóðin væri ekki I þvi fjárhagsöngþveiti sem hún er i sakir vanstjdrnar og vitleysu. Ungir stjórnmálamenn i Alþýðu- flokknum meö nýfenginn stjórn- málasigur aö baki geta vart veriö þekktir fyrir aö gera sorp aö fylgiriti flokksblaös síns. SkúliG. Jonnsen, borgarlæknir, talar um saumaskap i svari sínu viö blaöamann Helgarpóstsins. Þaö er einmitt þaö. Ef fara ætti ofan i saumana á öllum liknar- stofnunum þessarar borgar er ég ansi hrædd um aö margt undar- legt kæmi i ljós. Eins og fram kemur i svörum Alfreðs Gislason- ar, læknis á Elliheimilinu Grund, i Helgarpóstinum, fær Elliheimil- ið lægstu dagpeningana fyrir legusjúklinga og er Hrafniste, dvalarheimili aldraöra sjó- manna, næstlægst. Hvernig llöur málum aldraöra i borgarstjórn? Jón Björnsson, sálfræöingur skrifar i Helgarpóstinn 18.5. sl. ,,um aöbúnaö gamla fólksins á flestum stofnunum hérlendis”, eins og hann oröar þaö. Siöan skrifar hann um hvita veggi, sjálfsmorö.og eitthvaö enn hroöa- legra. Þaö er auöheyrt aö sál- fræöingurinn hefur aldrei komiö inn fyrir dyr á Grund þvi þar er allt I litum, blóm upp um alla veggi og glugga og herbergi fólksins uppfull af eiginmunum i öllum regnbogans litum. Ollu al- varlegri eru sjálfemorðsskrifin. Jón Björnsson veröur aö sanna þetta meö vottorðum og gera hreint fyrir sinum dyrum, þvi engin stofnun getur tekiö slíku meö þegjandi þögninni. En mál- tækiö oft ratast kjöftugum satt á munn sannast á sálfræöingnum. Hann kemst aö lokum að þeirri niöurstööu, aö allir, ungir sem gamlir, þarfnist hlýhugar og seg- ir: „Ekki si'st metur gamla fólkið slikt, þar sem i mörgum tilfellum er þaö algjörlega upp á þaö fólk komiösem annast þaö. Þar hefur hlýlegt andrúmsloft mikið aö segja”. Þaö er einmitt þetta and- rúmsloft, sem rikir á Grund. Reykjavik 27. maf 1979 Valgerður Þóra M. Benediktsson „Vistmaöur”: Vistfólkið fær upplyftingu 1 vikublaðinu „Helgarpóstin- um” þann 17. mai sl. birtist grein eftir Særúnu Stefánsdóttur, þar sem farið er höröum oröum um Elliheimilið Grund. Um grein þessa ætla ég ekki að ræöa, þvi aö Alfreö Gislason, læknir, hefur þegar gert athugasemd við hana (i Helgarpóstinum 24.5. sl.), enda er hann manna færastur til þess, þar sem hann hefur verið læknir á Grund áratugum saraan. En það er annaö, sem mig lang- ar aö minnast hér aöeins á. 1 blaði þvi er Alfreö læknir svar- ar Særúnu Stefánsdóttur, þ.e. 24. mai sl. birtist önnur grein um Elliheimilið Grund, eftir Mar- gréti Sigrúnu Jónsdóttur. Þar segir orðrétt: „Eins og fram kemur i grein Særúnar er litið um andlega upplyftingu fólksins, og væri margt af þessu gamla fólki hressara ef svo væri. Að visu er eitthvaö um föndur, en i þvi geta þeir aöeins tekiö þátt, sem hressastir eru til lik- ama og sálar. Hinir, sem komast ekki eins vel um, eöa eru sljórri, hafa ekkert við aö vera”. Þar sem ég tel mig vera þess- um málum kunnugan, og þau snerta mig að nokkru leyti, vil ég mótmæla þeim ákveöiö, og mun ég í fáum orðum lýsa, hvernig fé- lags- og afþreyingarmálum er hagað hér á Grund. 1 austurálmu hússins, á annarri hæð, er stór samkomusalur, i austurenda salarins er fullkomiö altari, sem dregið er fyrir, þegar um veraldlegar skemmtanir er að ræöa, en þegar guðsþjónustur eru.eru þau dregin frá, og er þá salurinn um leið orðin kirkja. t þessum samkomusal er mjög góöur hljómburður, aö dómi þeirra, sem vit hafa á. Alla vetrarmánuöina, og meira til, er haft eitthvað til skemmtun- ar í hverri viku og er helst reynt að hafa það á fimmtudögum, þvi að þá er ekkert sjónvarp. T.d. má nefna, aö haldiö er „bingó” i hverjum mánuöi, myndasýning einu sinni i mánuði, kvöldvaka er haldin mánaöarlega. Kvöldvakan er meö þeim hætti, að vistfólkið leggur sem mest sjálft fram>efniö i hana, en hér á heimilinu er margt af fróðu og hagmæltu fólki. Að endingu skal þess getiö, aö einu sinni i mánuöi eru haldnir tónleikar, og er yfirleitt fenginn einsöngvari meö undirleikara. A hverjum virkum degi er upp- lestur og er þá lesin framhalds- saga. Guðsþjónusta er haldin alla helgidaga og á morgnana er lesin morgunbæn. A þrettándanum er alltaf haldin jólatrésskemmtun og á haustnóttum er alltaf haldiö kaffisamsæti fyrst fyrir vistfólk um miðjan daginn og um kvöldiö fyrir starfsfólkiö og maka þess og eru þá fengnir aökeyptir skemmtikraftar. Föndur er alla virka daga nema rúmlega tvo sumarmánuðina, og stjórna þvi tveir handavinnukennarar og eru þeir með sinn hópinn hvor. Þar er margur eigulegur munurinn bú- inn til, og er allt, sem þar er unnið til sölu á staðnum. Ég hef hér i fáum orðum drepiö i á það helsta, sem heimiliö sjálft | leggur fram til skemmtunar og | dægrardvalar fyrir vistfólkiö hér, | en þá vil ég siöast en ekki sist | minnast á þaö utanaökomandi ! fólk, sem hingað kemur á Grund ] til að skemmta fólkinu, kórar, ' hljóöfæraleikarar, upplesarar I o.fl., allt i sjálfboöavinnu, og skal öllu þvi fólki færöar bestu þakkir fyrir komuna. Að lokum skal þess getið, aö lagt hefur veriö hátalarakerfi um allar sjúkradeildirnar, svo aö þeir, sem rúmfastir eru, geti fylgst meö þvi, sem fram fer, aö minnsta kosti hvaö tónlist og tal- að orö snertir. Ég hef þá ekki fleiri orð um þetta mál, en læt þá, sem þessar línur lesa dæma um þaö, hvort á- sökun um aö ekkert sé gert vist- fólkinu hér á Grund til upplyfting- ar, sé á rökum byggö. Vistmaöur Magnea Hjálmarsdóttir, heimiliskennari: Yfirvöld veiti fé og skilning Hvað er „Gaukshreiöur ell- innar”? Hve rjum er sparkað úr hreiörinu? Er þaö gamla fólkinu, sem ættingjar annaöhvort geta ekki eöa vilja ekki hafa? Væri úr vegi að þakka forstjóranum á Elliheimilinu Grund Gisla Sigur- björnssyni, þjónustu og skjól viö þetta fólk, sem hvergi hefur rúm i þjóöfélaginu. Viljið þiö ekki lita inn og sjá hvaö veriö er að gera á Grund? Hafiö þiö kynnt ykkur, hvað mikil þjónusta er þarna veitt? Einhvers staðar stendur: „Enginn gerir svo öllum liki, ekki sjálfur Guð á himnariki”. Enga stofnun, skóla eöa einkaheimili þekki ég, þar sem ekkert má finna aö. Hvers vegna var ekki kvartað, ef eitthvaö fór úrskeiöis, viö yfirhjúkrunarkonu, lækna eöa forstjórann? Þaö var hin rétta leið til úrbóta. Hvernig væri aö snúa dæminu við.: Allir sem hafa notið þarna góörar þjónustu, og þeir eru margir, þökkuöu fyrir sig. Vistfólkinu er enginn greiði geröur meö þeim skrifum sem átt hafa sér stað undan- fariö. Kona sem dvaliö hefur á Grund i 15 ár, segir að sér hafi aldrei liðið eins vel og eftir að hún kom þar. Það eru ekki margir á meöal okkar, sem hafa unniö þaö þrekvirki aö byggja yfir gamla fólkið, viö lit- inn skilning ráöamanna, sbr. skýrslu Alfreös Gislasonar læknis. Ég hef unniö viö þessa stofnun frá arinu 1961. Ég fullyrði aö þar starfar margt gott starfs- fólk. Þeir sem hafa unnið þarna lengst telja 30ár aö baki. Trúi svo hver sem vill, aö fólk starfaöi þarna svo iengi ef hinar ljótu lýsingar væru réttar. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgeröi, sem margir kannast viö hefur verið rúmliggjandi sjúklingur á Grund yfir 20 ár. Ég lýk þessu greinarkorni meö visu frá Guö- rúnu, sem birtist i Heimilisblaö- inu og sýnir hvern hug hún ber til heimilisins: Hér má sjá og sanna sigur þeirra manna er reyna öll sin ár, hið góöa og göfga að styðja Guö sinn lofa og biöja og þerra þrautatár. Ég vil aö lokum skora á borgar- yfirvöld aö veita fé til Grundar til starfrækslu fullkominnar hjúk- unardeildar. Reykjavík 20. mai 1979 Magnea Hjálmarsdóttir, heimiliskennari. María Jensdóttir: „Það eru fleiri gauks- hreiðrin utan Grundar” Eg vtl aöeins fá aö leggja orö i belg I sambandi viö Elliheimiliö Grund. Það eru fleiri gauks- hreiörin utan Grundar. Eg ætla ekki að tala um heimiliö sem slikt. Þaömá alltaf finna aö. En ég hef horft á þaö þegar komiö hefur veriö með fólk grátandi og Grund hefur tekið viö þvi, þvi' aö það var ekki pláss fyrir þaö heima. Stofurnar eru það fullar af h úsgögnumtaö þaö er ekki hægt aö hafa lasburöa gamalmenni heima og þá er gott aö hafa Grund til að taka viö þvi. Og svo ef liggur vel á öllum þá má sækja þaö um helgar ogbjóöa þvi i mat. Svo er lika gott ef gamla fólkið á ibúö , aö fá andviröiö þvi kannski eru sonur eða dóttir aö byggja. Eghef aldrei séö svona matar- gjöf eins og talaö er um i greininni (i Helgarpóstinum 18. mai) og aldreiséöstúlkuþvo upp, sem einnig er I skúringum. Þaö er þá oröiö breytt. Efalaust er hægt aö skrifa langa grein um þetta mál, en ég ætla ekki aö gera þaö. Eg vona bara að þessar stúlkur beri gæfu til aö annast sitt fólk og gefi sér tima til að hu^a um það þegar þaö er oröið lasburöa. Þaö er ekki alltaf létt verk, en það hefst ef hjartahlýjan er fyrir hendi. Lækna- og hjúkrunarfólk er alltaf nauösyn að hafa þegar þessa er þörf. Flestum eru allir vegir færir meöan heilsan er i lagi. Þá þarf maöur enga hjálp j nema frá þeim sem öllum ■ hjálpar. En athugum eitt: Þaö | eru margir einstæðingar sem | þurfa á þessum hvildarheimilum | að halda. Skyldu áöurnefnd skrif létta þeim sporin á þessi vist- I heimili? Vonandi verða þau j a.m.k. til þess aö þeir sem gamalt i fólk hafa sjái sér fært aö hafa þaö j heima hjá sér. Við skulum vona I að svo verði. Maria Jensdóttir. GERVI HÁKARLS PADDA í Athugasemd til ritstjóra lega vill láta taka mark á sér, birtir dulnefnisskrif sem helguö eru óvanalegu skitkasti i minn garö, þá brýt ég vana minn og sendi hinum vönduöu blaða- mönnum i ritstjórninni örfáar lfnur. Þótt þeir eigi enga hlut- deild í skítkasti dularskriffinns- ins bera þeir samkvæmt lands- ins lögum ábyrgö á verkinu. Frá upphafi hefur Heigar- pósturinn birt greinar eftir huldumann sem greinilega litur þó nokkuð stórt á sig. Dulnefn- inu „Hákarl” er ætlaö aö sýna lesendum aö þar sé stórkarl á ferö. 1 siöustu viku er hálfur pistill ætlaöur mér og flytur hannrógburö, dylgjur og þvætt- ing um bílaeign mína fyrr og slðar, námskostnaö og fleira. Látiö er aö þvi liggja, aö ég hafi þegiö mútur eöa veriö á mála hjá fyrirtækjum, flottræflaö mig á drossium áöur en ég gekk i Alþýöubandalagið en siöan „snobbaö niöur á viö” meö ódýrum bílakosti — einnig eru föt min gerö aö umræöuefni. Þótt maöurséýmsu vanur, þá eru nú takmörk, ágætu ritstjór- ar.Rógberinn i dulargervinu treystir sjálfsagt i senn á þá leynd sem fæst meðdulnefni og á trúgirni þeirrá sfem ávallt smjatta á illu umtali. Sannleikurinn um bilaeign minaer hins vegar hvergi nærri svona dramatiskur. Fyrsta bif- reiö min var Skoda-bifreiö sem keypt var áriö 1965. Tveimur ár- um siöarseldi éghana ogkeýpti Opel-bifreiö sem ég keyröi er- lendis samkvæmt þarlendum reglum um bifreiöar útlend- inga. Þessa bifreiö átti ég i tæpt ár eftir aö ég kom til landsins á ný; seldi hana haustið 1971 og keypti þá eina hinna alþekktu Volkswagen-bifreiöa. Hana átti ég til sumarsins 1975 þegar fæö- ing tvíburadætra minna kraföist stærri bifreiöar sem gæti boriö tvöbarnaburöarrúm i aftursæti. Ég keypti þviþriggja ára gamla Volgu-bifreiö sumariö 1975 og áttihanaíþrjúár þar til égfékk mér á ný Skoda-bifredö. Rógur um samhengi milli bilaeignar og inngöngu i Alþýöubandalagiö er fyrir neöan viröingu blaös sem vill faranýjarleiöir i rann- sóknarblaöamennsku. Lausleg athugun hefði leitt I ljós aö ég gekk í Alþýðubandalagiö i nóv- ember 1976 og svo geta allir framkvæmt samanburö á dag- setningum!! Þótt ég ætti ekki von á um- ræöum um hina ágætu spar- neytnu bila mina á sl. þrettán árum er sjálfsagt aö upplýsa alla um feril þeirra. Sagan af Skoda-Opel-Volkswagen-Volgu -Skoda er opin bók! Dylgjur um námskostnað minn og aö ég hafi veriö á mála hjá SIS og Ford er þvættingur sem ég nenni ekki aö svara. Ég hef hins vegar hripaö þessar lin- ur um bilasögu til að sýna rit- stjórum hins nýja blaðs, sem vill hefjaá loftmerki rannsókn- arblaöamennsku, aö þaö á ekki aö taka mark á litlum körlum sem flytja róg i krafti dular- gervis. Hákarl Helgarpóstsins er nefnilega ekki stórkarl. Hann er ómerkileg padda sem þorir ekki út i dagsbirtuna.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.