Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 9
 he/garpósturinn- Föstudag ur 20. júlí 1979 þvi aö fólk hætti gersamlega aö horfa á norrænt efni i sjónvarpi þar sem þaö gæti alltaf valiö eitt- hvaö annaö á öörum rásum i þess staö. Valfrelsiö yröi einnig minna en viröast kann i fyrstu þar sem þróunin yröi í þá átt aö dýrt erlent efai, sem ml er sent á mismun- andi timum i hverju landi, yröi einungis sent á einni rás, og yröu áhugamenn um þá tegund efnis aö gæta þess aö missa ekki af þvi þar jafnvel þótt sýningartiminn væri alls ekki sérstaklega sniöinn aö þörfum. þeirra (t.d. er tveggja klukkustunda munur milli Finn- sýni á stjórnmálasviöinu og norskrar þ-öngsýni á siöferöilega sviöinu, auk margrar annarrar þjóölegrar sérvisku, sem ég kann ekki aö nefna, er ég hræddur um aö ýmsum þætti grauturinn orö- inn æöi bragödaufur og valfrelsiö oröiö harla litils viröi. Mörgum hefur þótt nóg um miöstýringu i islenska rikisUtvarpinu og bágt á ég meö aö trúa þvi aö þeir þyldu betur yfimorræna miöstýringu sem væntanlega heföi höfuö- stöövar i Stokkhólmi. Viö þetta má bæta, aö þegar Islenska sjón- varpiö næöi skyndilega til 22 „VtKNINNI VIRDIST EKKERT ÖMÖGULEGr 1977:36), sem Eiöur ætti aö eiga i fórum sinum). Ugglaust má finna kommúnista i hópi andstæöinga NORDSATs, og jafnvel menningarfasista samkvæmt einhverri skilgrein- ingu, en því fer viös fjarri aö þeir rói einir á báti. Kommúnisti er ekki skammaryröi i minum aug- um, en ég vil hins vegar vara mjög alvarlega viö þvi aö reynt sé aö koma fasistastimpli á anda þeirrar umrasðu sem nú er hafin og á ef tir aö standa lengi. Slikum nafngiftum veröa aö fylgja vönd- uö rök, sem ég hygg aö yröu vandfundin i þessu tilviki. Ekkier Ur vegi aö vikja litillega aö þeim grundvallarmarkmiöum sem sett voru i upphafi þegar far- ið var i alvöru aö ræöa um nor- rænt sjónvarp um gervitungl. Þau voru þessi: aö styrkja sameiginlegu menn- ingu Noröurlanda: aö auka valfrdsi einstaklinga með framboöi á dagskrám grannlanda: aö veita innflytjendum frá öörum Noröurlöndum tækifæri til aö fylgjast meö dagskrá heima- landa sinna. Þeir sem efast um ágæti NORDSATs hafa bent á aö vel gæti svo fariö að gervitunglin færöu okkur fjær a.m.k. sumum þessara markmiða i staö þess aö ná þeim. Færamá sterk rök fyrir lands og Islands). Loks er þvi haldiö fram meö sterkum rökum, að farandverkamenn (þar er sér- staklega átt viö þá 300 þúsund Finna sem hafa tekið sér bólfestu i Sviþjóö á umliönum árum) séu i miklu brýnni þörf fyrir sjón- varpsdagskrár sem séu sérstak- lega sniönar viö þeirra hæfi en fyrir þaö aö liggja yfir efni frá landisem þeirhafa yfirgefiö fyrir fullt og allt. Þeir eiga margir hverjir viö geysilega aölögunar- erfiöleika aö striöa og fátt bendir til þess aö sjónvarp frá heima- landinu yröi þeim stoö i þeim. Meö þessu er þó engan veginn tekin afstaða gegn rétti þeirra til aðhorfa á það sjónvarpsefni sem þeir helst kjósa. Ég býst viö aö flestir geti verið sammálaum,aö ekki komiannaö til greina, ef NORDSAT veröur aö veruleika, en aö ailar þjóöir Noröurlanda geti valiö um aö horfa á hvaða útsendingu sem er. Athuganir á þeim stefnum sem ráða i hverju landi varöandi þaö sem sent er i sjónvarpi, hafa leitt I ljós, aö æðimikill munur er milli landanna þrátt fyrir að þjóöirnar teljistskyldar oghver annarri lik. Ýmsa uggir þvi aö i kjölfar ákvckðunar um NORDSAT komi ýmsar aörar, þ.á m. um sam- ræmingu á sjónarmiöum um þaö hvaö teljist „boölegt” sjónvarps- efni fyrir norrænan markað. Þegar búiö væri aö taka fullt tillit til islenskrar og finnskrar þröng- miDjóna neytenda væri gersam- lega úr sögunni aö þaö gæti keypt erlent efni á tombóluprís eins og hingað til hefurveriökleift iskjóli mannfæöar okkar Þótt mér sé illa viö aö lenda i hlutverki þess sem málar skrattann á vegginn, þá finnstmér ástæða til aö benda einlægum áhugamönnum um viðgang og eflingu islensks sjón- varps, og ég veit aö þar er Eiður Guönason framarlega i flokki, á þá hættu aö NORDSAT riöi aö fullu sjálfstæöri menningarviö- leitni islenskra rikisfjölmiöla Ýmis dæmi mætti tina til sem renna stoöum undir þennan ugg, þótt ekki sé tóm til þess hér aö sinni. A Noröurlöndum eru mjög skiptar skoöanir meöal stjórn- málamanna um framtíö NORD- SATs. Finnar hafa þegar komiö sér upp tveim sjónvarpsrásum og telja sig ekki þurfa á gervitungli aöhalda til ab efla eigiö sjónvarp. Sviar hafa sömuleiöis tvær eigin rásir og þykir nægja, en auk þess blæöir þeim ugglaust i augum aö þurfa aö borga stærsta hluta kostnaöarins. Norðmenn sjá sér hag i' þvi aö nota gervitungl til að senda út rás nr. 2 hjá sér, sem þeir hafa ekki enn komiö upp, en jarönet er óhemjudýrt fyrir þá vegna erfiðs landslags. Þó kunna að renna tvær grimur á þá i þessu efni þar sem komið mun I ljós aö skugginn af norskum fjöllum sem lenda i' leiö tunglsgeislans veröi meiri en I fyrstu var talið. Þannig mætti áfram telja, t.d. eiga Danir sifellt I vök að verjast gagnvart efiiahagslegum og menningarleg- um imperialisma Efnahags- bandalagsins og teldu sér ugg- laust nokkurn styrk i norrænu tungli sem mótleik, m.a. gegn væntanlegu vesturþýsku tungli. Islendingar þyrftu að bera einn hundraöshluta af sameiginlegum kostnaöi, en fengju i staöinn tifalt úrval miöaö viö þaö sem fyrir er (ef einungis er talið i útsending- artimum) og er þvi ekki aö undra að sumir hérlendisfái glýju I aug- un um stund. „Tækninni virðist ekkert ómögulegt” segir Eiöur i grein sinni. Undir þaö má taka með hæfilegum fyrirvara, en jafn- framt er nauösynlegt aö bæta þvi við aö illa fer ef tæknin verður aö sjálfstæöu markmiði. Og ef við skjótum upp gervitungli til aö hella yfir okkur hundrubum klukkustunda af sjónvarpsefni á viku hverri einungis vegna þess aö við vitum aö þaö er hægt, en ekki vegna þess aö við eigum okk- ar sjálfstæð æöri markmiö meö tiltækinu (sem við,vel aðmerkja, teljum ekki unntaö ná jafnveleöa betur meö öörum hætti), þá gæti jafnvel farið fyrir okkur likt og lærisveini galdrameistarans i frægri þjóösögu. Ég er ekki andstæðingur sjón- varps um gervihnetti. Ég er raunar sannfærður um aö þess veröi ekki langt aö biöa aö viö njótum alþjóölegs sjónvarps. Ég tel meira aö segja ekki örvænt aö þaö geti orðið til einhverrar blessunar. En ég tel sky lt aö vara viö þvi aö rasa um ráö fram á sviði sem er jafnmiklum breyt- ingum undirorpiö og þetta, og þar sem engir raunverulegir hags- munir almennings knýja á um flýti. Eiöur Guönason lfkir and- mælunum gegn NORDSAT viö andmælin gegn sjónvarpi á slnum tima ogsföar gegn litasjónvarpi. Ugglaust kann hann sögu þessara atburöa betur en ég, sem hef ávallt litiö svo á, aö tilvist Kefla- vikursjónvarpsins hafi rekiö meira en nokkuð annaö á eftir stofnun Islenska sjónvarpsins um miöjan siöasta áratug (þar styö ég mig m.a. eftir minni viö leiö- ara Alþýðublaðsins frá þeim tima). Eftir á aö hyggja býst ég við aö flestir gætu orðiö sammála um að betur heföi fariö á þvi að biöa enn i fáein ár og hefja siðan litasendingar beint, i staö þess aö lenda, einsogviö geröum, i svart- hvltu tækninni þegar hún var i andarslitrunum. SU saga ætti að kenna okkur aö fara okkur hægt viö NORDSAT. Þorbjörn Broddason. frammi fyrir þvi aö greiöa mútur til þess aö koma skreiðinni á markað. Þetta var sú taflstaða, sem blasti viö skreiðarseljendum og stjórnvöldum, þegar viö sátum uppi meö feikn af skreiö og óvissa rikti um þaö hvort við kæmum henni i lóg. Attum við aö greiða mútur eða ekki? Samkvæmt venjulegum skiln- ingi okkar á réttu og röngu áttum viö ekki aö greiða mútur. Að þvi leyti eru stjórnvöld sek i minum huga. Auövitaö gerðust þessir menn sekir um ákvöröun, sem mikiö viö, þegar hún brýtur i bága við skilning okkar á þvi, sem telst heiöarlegt eða óheiöar- legt. 1 Nigeriu er og hefur verið lengi spillt stjórnarfar. Þar þarf aö greiða mútur fyrir næstum hvaö sem er, m.a. viðtöl við ráðherra. Þar eru mútur daglegt brauö. Þaö breytir þvi hins vegar ekki, að samkvæmt hugsunarhætti Vesturlandabúa, og ég geri ráö fyrir Islendinga einnig, er þaö rangt að greiða mútur. En siö- ferðileg skylduboö eöa siðareglur geta verið afstæöar og ekki átt viö um allar kringumstæður. Þannig er þvi haldiö fram, aö tslendingar hafi ekki getað leyft sér (peningalega séö) aö sitja á kristilegum siöa- og vandlæt- ingarstalli, þegar þeir stóöu brýtur i bága viö siðferöisvitund okkar. En kannski neyddust þess- ir menn til aö vera óheiðarlegir. Ef þaö hefur verið mat þeirra, þá eiga þeir bara aö viðurkenna að svo hafi verið. Þeir eiga ekki aö berja hausnum viö steininn og kalla hreinræktaðar mútugreiösl- ur umboðslaun. Þaö er þessi tvi- skinnungur, sem er óþolandi. Þessir menn stóöu einfaldlega frammi fyrir þvi aö taka ákvörð- un um það hvort þeir ættu að breyta gegn eigin vitund. 1 staö þess aö dylja sjálfa sig sannleika málsins eiga þeir aö spyrja sjálfa sig hreint út: Er það réttlætanlegt aö vera óheiöarlegur? Og siöan: Er þaö réttlætanlegt aö vera ó- heiöarlegur i þessu tiltekna til- viki? Ef þeir hafa svarað siðari spurningunni játandi, eiga þeir aö viðurkenna þaö, — fyrir okkur en ekki siður sjálfum sér. Hrokafullur embættismaður, sem missti stjórn á skapi sinu i viðtali viöHelgarpóstinn (þótt viö hliföum honum við þvi að birta fúkyrðin), sakaöi okkur um að „hafa ekki hugmynd um’’ hvern- ig kaupin geröust á eyrinni i Nig- eriu. Auövitaö vissum viö þaö fullvel. 1 einu oröinu ræddi hann um sérstæöa viöskiptahætti i Nigeriu og i hinu hélt hann uppi vörnum „fyrir þaö, sem viö geröum.” Samt neitaði hann þvi, aö nokkuð óeölilegt heföi átt sér staö. Aöur en hann fór út af linunni talaöi hann um há umboðslaun. Um annaö snerist ekki máliö. Þegar leiö á samtaliö var hann hins veg- ar kominn I vörn án þess aö viö sæktum fast. Nú var tónninn ann- ar: „Viö höfum hreina sam- vizku,” sagöi hann. „Viö geröum þetta vegna hagsmuna Islands,” SKREIÐARGEIT sagði hann lika meö alveg sér- staklega þungri dramatiskri á- herzlu á tsland. Oröiö mútur gat hann ekki tekið sér i munn. Samt veit hann manna bezt, aö þetta voru mútur og ekkert annað. Honum var meira aö segja sagt þaö beinum orðum. En um hvaö snýst máliö? Þaö snýst um mútur og hvort islenzk stjórnvöld eigi aö taka þátt i slik- um óheiöarlegum leik. Suöur- Afrikumenn reyndu aö koma apartheid á markað meö mútum. Þaö var kallaö Muldergate. Viö reynum aö koma skreiö á markaö með mútum. Við getum kallaö þaö Skreiöargeit. Skreiöargeit er þó sérstætt aö þvi leyti, aö viö veröum aö taka afstööu til þess hvort við eigum aö leggja eigin siöferöilega mælistiku á viðskiptahætti okkar, eöa brúka mælistiku annarrar þjóöar, sem brýtur gjörsamiega i bága viö okkar. Spurningin snýst um þaö hvort viö eigum aö standa fastir á okkar prinsippum eöa láta undan og leyfa siöareglum okkar aö sigla sinn sjó vegna þjóöhagslegra sjónarmiöa. Mitt svar er þetta: Ég vil frek- ar skipta viö rafvirkja sem geíur upp tekjur sinar til skatts en þann, sem gerir þaö ekki, en býð- ur mér þess i staö afslátt á verki. M.ö.o. tslendingar eiga aö ieita markaöa fyrir skreiö, þar sem viö erum ekki neyddir til aö stunda ó- heiðarlega viöskiptahætti. Þaö er allt og sumt. Þetta er ekki draumsýn. Þetta er raunsæi. Halldór Halldórsson.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.