Helgarpósturinn - 20.07.1979, Page 22

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Page 22
22 Bob Marley í siðasta blaði var ætlunin að kynna örlitið reggaetónlistina og ljúka þarmeð greinar- flokki um þróun dægur- tónlistar siðustu ára. En sú grein féll út af óviðráðanlegum orsök- um og birtist þvi i dag. Jamaica — London I grófum dráttum má skipta reggaetónlistl tvo flokka: ann- ars vegar þá sem kemur beint frá eynni Jamaica og hinsvegar þá sem sprottin er upp meöal þeirra Jamaicabila sem flust hafa til Bretlands, aöallega London, og runniö þar saman viö lágstéttirnar, — þvi þótt grunnurinn sé sá sami — reggaetakturinn — gerir yfir- byggingin, boöskapur textanna, þaö aö verkum aö þetta eru tveir ólikir og um margt and- stæöir pólar. Rastafarian Þekktustu tónlistarmennirnir sem koma beint frá Jamaica eru meölimir I minnihlutabylt- ingartrúflokki sem kennir sig viö Jtastafarian. Rastafarianar trúa þvi aö Haile heitinn Selassie Eþiópiukeisari sé Guö og frelsari svarta mannsins og dreymir um sæluveröld gras- reykinga og tónlistar undir stjórn hans i Afriku. Þessi trú- arstefna þeirra er mjög órök- ræn og full af þversögnum. Rastafarianar þekkjast á slöngulokkahári sinu (dread- locks), en hlutverk þeirra er aö hræöa andstæöingana. Sökum þess aö kunnasti reggaetón- listarmaöurinn hingaötil, Bob Marley, er rastafariani eru slöngulokkarnir nú eitt þaö fyrsta sem fólki kemur i hug þegar reggae ber á góma. Bob Marley & Wailers Bob Marley er fæddur 1945. Hann stofnaöi hljómsveitina Peter Tosh Wailers áriö 1964 ásamt Peter Tosh, Bunny Livingston, Junior Braithwaite og Beverley Kelso. Wailers uröu brátt ein virtasta hljómsveitin á Jamaica, en þaö var ekki fyrr en 1971, þegar Marley lagöi bandariska blökkusöngvaranum Johnny Nash til lagiö Stir It Up, sem náöi miklum vinsældum i U.S.A., aö hinn stóri heimur fór aöveita þessari tónlist eftirtekt. Þaö var um svipaö leyti og Wailers fóru að boöa Föstudagur 20. júlí 1979, helgarpásturinrL- rastafarfanismann. 1973 undir- rituðu þeir samning viö bresku hljómplötuútgáfuna Island Records, sem siöan er stærsta útgáfufyrirtæki reggaetónlistar ásamt meö Virgin. Þetta ár komu út tvær plötur frá þeim, Catch A Fire og Burnin’, en á þeirri siðarnefndu var lagiö I Shot The Sheriff, sem Eric Clapton tók upp á plötuna 461 Ocean Boulevard og geröi feyki- vinsælt um allan heim. 1 ársbyrjun *75 kom svo platan Natty Dread og var þá fariö aö titia hljómsveitina sem Bob Marley & Wailers, en Peter Tosh hættur. Með þessari plötu, sem innihélt lagiö No Woman No Cry, varö Bob Marley sú súperstjarna sem hann hefur siöan veriö og reggaeiö áhrifa- mikil tónlistarstefna. Þaö blés hinsvegar ekki byr- lega fyrir Peter Tosh eftir aö hannhætti i Wailers og hóf sinn sólóferil. Hann lenti i fangelsi fyrir marijuanareykingar (Bob Marley fékk hann lausan meö þvi aö leggja fram háa trygg- ingarfjárhæð), var hálfdrepinn I slagsmálum og fleira f þeim dúr. En i fyrra kom út platan Bush Doctor, sem Roliing Stones áttu mikinn þátt i, og er Peter Tosh siöan á hraöri upp- leið og farinn aö veita gamla fé- laga sinum Bob Marley haröa samkeppni. Inner Circle og Third World Aðrar kunnar reggaehljóm- sveitir sem fylgja rastafarian- ismanum eru Inner Circle og Third World. Saga þeirra er mjög samtvinnuð þvi Third World varö til þegar Inner Circle klofnaöi 1973, fjórum ár- um eftir stofnunina. Tónlist þessara hljómsveita er þó nokk- uöólik: Inner Circle hafa mikiö blandaö vestrænni tónlist s.s. rokki og diskói saman viö reggaeiö sitt, en Third World flytja heföbundnari reggaetón- list (þó svo aö hún sæki lika margt til ameriskrar tónlistar). En báöar boöa grasreykingar og afrikusælu i textum sinum. Linton Kwesi Johnson og reggae-raunsæi Jamaica er einsog flestir vita bresk nýlenda og þar rikti mikil neyö á á? unum eftir siöustu heimsstyrjöld einsog á svo mörgum stööum öörum i' heiminum (ástandiöer sosum heldur ekki beisið þar núna).Sem varðtil þess, þegar Bretland fór að rétta úr kútn- um eftir striðiö uppúr 1950, aö fjöldi Jamaicabúa notfæröi / sér þaö, aö tiiheyri einhver / breska heimsveldinu á hann rétt til búsetu hvar sem er innan þess, og flutti til Bretlands. Þar uröu þeir aö láta sér nægja að vera á lægsta þrepi þjóð- félagsstigans — enda li'tt menntaöir og uröu götusóparar, kamar- hreinsarar og kola- karlar. En það var samt hátiö miöaö viö þaö sem þeir komu frá. Flestii- þessara inn. flytjenda búa nú i Brixtoiv hverfi i Lundúnum og þar hefur á undanförn- um árum veriö aö myndast öflug bar- áttuhreyfing fyrir bættum þjóöfélagsaö- stæöum blakkra innflytjenda, sem notar reggae- tónlistina sem eitthelsta tækiö 1 baráttu sinni Linton Kwesi Johnson Einn helsti forsprakki þessar- ar hreyfingar er ljóöskáldið og tónlistarmaöurinn Linton Kwesi Johnson. Hann fluttist til Bret- lands árið 1963 og tókst, þrátt fyrir bág kjör, aö brjótast öl mennta og ljúka námi f félags- fræðum. Plata hans Dread beat an’bbod var I fyrra kosin reggaeplata ársins af Melody Maker. Og nýlega kom á mark- aöinn með honum platan Forces ofVictory. Einnigmágeta þess um frama hans, aö hann er fyrsti svarti bretinn sem fær ljóö sín viöurkennd f kennslu- sýnisbók breskra nútimaljóð- skálda. Linton Kwesi og félagar hafa mjög deilt á rastafáriana fyrir að gefa helstu andstæöingum sinum, The National Front sem eru samtök hvitra breta sem vilja senda litað fólk á Bret- landseyjum aftur til heimahag- anna, góö rök fyrir kröfum sfn- um meö þvi aö vinna aldrei handtak, en eyöa tímanum í marijuanareykingar og óraun- hæfa afrikudrauma. Af öörum virtum tónlistar- mönnum reggaeraunsæisins má nefna Grogory Isaacs og hljóm- sveitirnar Vivian Weathers og Steel Pulse

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.