Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 23
23 —helQarpásturinn Föstudagur 20. júlí 1979 Eftir ládeyöuna i pólitikinni siöustu vikur, varö rikisstjórnin á nýjan leik helsta fréttaefni vik- unnar. Aöallega voru þaö tvö mál sem lágu fyrir rikisstjórnarfund- inum á þriöjudag — viöbrögö viö oliuvandanum og i kjölfar þess fjárhagsvandi rikisins, en ein- hvern veginn æxluöust mál þó þannig, aö þriöja máliö og varla hiö stórvægilegasta varö fyrir- feröamest þeirra allra fljótlega eftir rikisstjórnarfundinn. Þetta var samþykkt rikisstjórnarinnar viö lánveitingum til tveggja skut- togarakaupa og viöbrögö Kjart- ans Jóhannssonar sjávarútvegs- ráöherra, sem breytti i snarkasti reglugerö fiskveiöasjóös og tók þar meö fyrir skuttogarakaup þessi. Togaramáliö á sér raunar nokkurn aödraganda. Þaö er tölu- vert siöan, aö Alþýöuflokksmenn þóttust hafa af þvi ávæning, aö þrátt fyrir markaöa stefnu um að halda skuttogarakaupum i skefj- um, þá væru Alþýðubandalags- menn innan rikisstjórnarinnar aö koma þvi þannig fyrir aö keyptur KJARTAN í BARDAGAHAM yröi togari til Noröfjaröar. Þetta geröist á sama tima og Alþýöu- flokksmenn sjálfir höfðu ekki séö sér fært aö koma til móts viö óskir skjólstæöings á Dalvik um kaup á rækjutogara. Þegar Kjartan Jó- hannsson sjávarútvegsráöherra fór i leyfi fékk hann fyrir þvi tryggingu hjá forsætisráöherra aö máliö yrði ekki tekið til af- greiöslu innan rikisstjórnarinnar fyrr en hann væri mættur til leiks á ný. Þegar máliö kom fyrir rikis- stjórnina á ný á þriöjudag, kom hins vegar i ljós að Svavar Gests- son, viöskiptaráöherra, haföi fyr- ir sitt leyti samþykkt lánveiting- una, þrátt fyrir neikvæða af- greiöslu langlánanefndar eftir þvi sem fréttir herma. Þegar til at- kvæðagreiðslu á rikisstjórnar- fundinum kom, varö Kjartan og afstaöa hans til umsóknanna Fimm sinnum á fimm missera forsetaferii hefur Jimmy Carter ávarpað bandarisku þjóð- ina og Bandarikjaþing meö lög- eggjan að hefjast handa að ráöa fram úr orkukreppunni. Svo dræmar voru undirtektir landa hans I fjögur fyrri skiptin, að fimmta orkuræðan sfðastliöinn sunnudaginn er úrslitatilraun. Beri hún ekki árangur þykir sýnt að flokkur Carters muni hafna honum að ári.þegar flokksþing kemur saman til að velja fram- bjóðanda i forsetakosningunum árið 1980. Meðan Carter sat i fjallaskál- anum Camp David og undirbjó nýja sjónvarpsræðu i stað þeirra sem hann aflýsti skýringarlaust með sólarhrings fyrirvara, fór fram rétt ein könnunin á áliti Bandarikjamanna á forseta sin- um. Niðurstaða varð, að einungis 26 af hundraði reyndust ánægðir meö frammistöðu hans, og hefur ekki bandariskur forseti komist lægra I aimenningsálitinu siöan skoðanakannanir tóku að tiðkast. Nákvæmlega sami hundraöshluti tveggja — annars vegar frá Norö- firöi og hins vegar frá Akranesi — þar i minnihluta, sem aftur leiddi til þeirra ráöstafana hans aö breyta reglugerð fiskveiðasjóös og taka þar meö fyrir allar lán- veitingar til skuttogarakaupa er- lendis frá. Snör viöbrögö Kjartans i máli þessu komu flatt upp á flesta en þegar á þingflokksfundi Alþýöu- flokksins sama kvöld fylkti þing- liöiö sér á bak við hann. Svavar Gestsson og Lúðvik Jósepsson, sem var þá einmitt staddur á Noröfiröi, brugöust hins vegar ókvæöa viö, og ákvöröun Kjart- ans sætti aö sama skapi gagnrýni af hálfu talsmanna Landssam- bands Isl. útvegsmanna, sem bor- ið hafa brigður á að ákvörðunin stæöist lagalega. „Þaö getur eng- gerði sér grein fyrir að orku- kreppan stafaði af oliuskorti á heimsmarkaði, nær tveir þriðju aðspurðra kenndu um gróðabralli oliufélaga. Forsetastjórnkerfið bandariska gefur forsetanum þann mögu- leika, þegar á móti blæs, að skipta aö geöþótta um ráðherra sem fara með mál sem úrskeiðis ganga. Þetta hefur Carter ekki notað sér hingað til, ráðuneyti hans er óbreytt frá þvf hann tók viö völdum. Nú erubreytingar á þvi á næsta leiti. Tveim dögum eftir sföustu orkuræðu lögðu allir ráðherrar og framámenn I forsetaskrifstofunum lausnar- beiðnir sinar fyrir Carter. Ljóst er aö hann mun taka einhverjar þeirra til greina, og talið er vist að meðal þeirra sem látnir veröa vikja sé Schlesinger orkumála- ráðherra. Ljóst er einnig að miklar breyt- ingar veröa gerðar á starfshátt- um I forsetaskrifstofunum. Þar hefur Hamilton Jordan verið sett- ur yfir allt starfsliö, i stað þess að hingaö til hefur forstööumaður an veginn staöist aö ráöherra geti eftir eigin geöþótta meö einu pennastriki breytt ákvöröunar- valdi stjórnar fiskveiöasjóös,” sagöi einn talsmanna útvegs- manna. I þeim rööum var jafnvel búist viö aö stjórn fiskiveiöasjóös mundi láta reyna á þetta valdsviö sitt, en á fundi sfnum i fyrradag ákvaö þó meirihluti stjórnarinnar aö staöfesta ákvöröun ráöherra og synja um lán i báöum tilfell- um. Helsta röksemd ráöherra fyrir afstööu sinni i þessu máli hefur veriö aö það sé yfirlýst stefna stjórnarinnar að hamla gegn kaupum á fleiri togurum erlendis frá, eins og allt sé i pottinn bú- ið. Þaö hefur komiö fram, aö ein- hversstaðar i kerfinu liggi um 20 umsóknir um kaup á skuttogur- um erlendis frá og lánveiting til hverrar deildar verið ábyrgur gagnvart Carter einum. Meginuppistaða i kosninga- baráttu Carter fyrir þrem árum var fyrirheit um að ná tökum á miðstjórnarvaldinu i Washington og gera það ábyrgara og við- bragðsfljótara gagnvart þörfum bandarisks almennings. 1 þvi skyni hafa tillögur um skipulags- breytingar veriö undirbúnar i Hvita húsinu svo tugum skiptir og sendar þinginu. En þar hefur þeim flestum miðað hægt. Starfs- liö forsetaembættisins er fyrst og fremst skipað gömlum sam- starfsmönnum Carters úr Georgiu, þar sem hann var áður fylkisstjóri, og sambúð þeirra viö embættismenn I ráöuneytunum og forustumenn á þingi hcfur verið stirð. Ahrif Bandarikjaforseta á þingið velta fyrstog fremst á þvi, hvort flokksmenn hans telja sér til framdráttar að njóta stuðn- ings hans i eigin kosningabaráttu. Forseti eins og Carter, sem ekki hefur traust nema fjórðungs landsmanna, þykir ekki liklegur þessara tveggja skuttogarakaupa yröi einungis til þess aö stiflan brysti. Af hálfu útgeröarinnar er þó þessi tala ekki talin raunhæf og þvi haldiö fram aö ávallt liggi fyrir fleiri eöa færri umsóknir, sem sáralitil meini ng sé á bak viö. Þvi er haldiö fram aö I raun réttu sé aöeins full alvara I 5-6 umsóknanna — þaö er auk um- sóknanna tveggja sem áöur eru nefndar frá útgerö Guöbjargar á tsafiröi, frá Dalvik fyrir rækju- togara, frá Sjöstjörnunni i Kefla- vik vegna tveggja rækjutogara og frá Klakk i Vestmannaeyjum. Ein af röksemdum þeirra, sem viljaö hafa að af þessum kaupum á skuttogurunum til Akraness og Noröfjaröar yröi, er sú aö þar hafi verið búiö aö tryggja sölu á eldri skipum úr landi gegn þvi aö fá nýrri og fullkomnari skip heim, og það mun hafa veriö mat amk. sumra stjórnarmannai fisk- veiöisjóöi aö i báöum tilfellum ötrarfeSdl yfirsyn CSCPOlíÍíJOtJCcÍJ til stórræða i þvi efni. Þegar svo er komið að forsetinn nýtur Iitils trausts hjá al- menningi, sjá þingmenn litla ástæðu til að taka tillit til stefnu hans. Tillögur sem bætt gætu stöðu forsetans I augum þjóðar- innar, ef fram næöu að ganga, stöðvast þvi gjarnan i þinginu. Forsetinn er á milli steins og sleggju. Carter hyggst nú brjótast úr klipunni með þvi að skirskota beint til almennings, leitast við að afla stefnu sinni í orkumálum al- menns fylgis, svo þingið verði að taka aukið tillit til hennar. Carter eggjaði landa sina i sjónvarpsávarpinu frá Hvita hús- inu til sameiginlegs átaks i þvi skyni að losa landið úr þeirri að- stöðu að vera stórlega háð inn- fluttri oliu .Oliuinnflutningur verður héðan I frá takmarkaöur og skal minnka um tæpan þriðj- ung næsta áratug. Þessu á jöfnum höndum að koma til leiðar með orkusparnaöi og virkjun nýrra orkulinda. Innflutningskvóta á oliu getur Carter sett með forsetavaldi en hann þarf lagasetningu af þings- ins hálfu til að koma á laggirnar nýrri stofnun, sem hann vill fá vald til að reka áfram orkufram- kvæmdir, þannig að allar aörar opinberar stofnanir séu skyldar til að beygja sig fyrir ákvörðunum hennar. Er einkum miöað að þvi 1 fyrsta áfanga, að hefja I stórum stil framleiöslu fljótandi eða loftkennds elds- neytis úr kolum, oliumettuðu flögubergi og tjörusandi, sem ógrynni eru af i Bandarikjunum. Jafnframt á að beisla sólarorku i stórauknum mæli. Fjár til þessara orkufram- kvæmda á fyrst og fremst að afla með skatti á gróðaaukningu ollu- félaga, sem þeim fellur i skaut eftir þvi sem slakaö verður á verðlagshömlum á oliu. Nú er oliuverði i Bandarikjunum haldið niðri með flóknu millifærslukerfi og er eitt hið lægsta i heimi. önn- ur oliuinnflutningsriki liggja Carter ásamt helstu efnahagsráðgjöfum sfnum. CARTER MILLI STEINS OG SLEGGJU hefðu útgeröirnar meö nokkuö góöu móti átt aö geta staöiö sjálf- ar undir 50% af fjármagnsþörf- inni til skipakaupa og staöiö undir afborgunum og vöxtum af hinum helmingnum, sem fiskveiöasjóö- ur lánar. Raunar mun svo háttaö um Noröfjaröarútgeröina, aö jafnvel er talið aö hún muni geta keypt togara þann sem forráöa- menn hennar hafa augastaö á án þess aö til komi lán úr fiskveiöa- sjóöi. Einn forsvarsmanna samtaka útgeröarmanna vildi raunar halda þvi fram, aö heföi ráöherra taliö jafn nauðsynlegt aö stööva skuttogarakaupin og reglugerö- arbreyting hans ber með sér, þá hafi hann átt fremur aö breyta reglugerðinni á þann hátt aö breyta lánveitingunum úr fisk- veiöasjóöi, þannig aö útgeröin sjálf yröi aö leggja fram allt aö 75% kaupverösins en fiskveiöa- sjóöur 25%, þvi aö undir sliku gætu fáir ef nokkrir útgeröaraöil- ar hér á landi staöiö. Heimild ráö- herra til breytingar af þessu tagi væri hins vegar ótviræö. Telja veröur, aö flestir séu sammála þeirri meginstefnu sjávarútvegsráöherra aö standa gegn gegndarlausum togara- kaupum, þótt sumum kunni aö þykja hér óþarflega hart fram gengið. Hins vegar er ljóst aö Kjartani Jóhannssyni, veröur hvergi þokaö i þessari ákvöröun sinni. I hans augum er þetta hreint ,,prinsip”-mál, og hann hefur látiö þau orö falla viö sam- starfsmenn sina aö fremur muni hann segja af sér en láta beygja sig i þessu máli. Hann nýtur einn- ig ótviræðs stuönings þingflokks Alþýöuflokksins, sem væntanlega mun þá fylgja honum ef út i hart fer. En þaö veröur aö teljast ólik- legt aö til sliks komi. Bandarikjastjórn á hálsi fyrir þessa verölagsstefnu, sem ýtir undir oliusóun og felur raunveru- legar aðstæður fyrir oliunotend- um. t Bandarikjunum hefur þvi oliukreppan ekki birst svo mjög i hækkuðu verðlagi á oliuvörum, heldur skorti á bensfni, biðröðum við bensinstöövar og braski á svörtum markaði. Til að komast klakklaust yfir næsta vetur óskar Carter eftir heimild til skömmtunar á oliu og bensini, jafnframt þvi sem verð á að hækka i áföngum. Þessar titlögur mættu mikilli mótspyrnu á þingi, þegar Carter bar þær fram siðastliðinn vetur. Nú eru horfur á að þingmenn séu að snúast til fylgis við ráðstafanir i þessa átt. Hvorki þing né stjórn vilja liggja undir þvi ámæii næsta vetur, ef menn fá ekki oliu til aö hita hús sin og þurfa að biöa við bensinstöövar I frosthörkum að ná I bensin á bila sina, að ófremdarástand af sliku tagi stafi af aðgerðarleysi þeirra. Carter á sér þvi enn viörcisnar von, sér i lagi ef hann setur til starfa I ráðherrastööum og i Hvita húsinu nýja menn, sem eiga betra með aö umgangast volduga nefndaformenn á þingi en sumir þeir sem fyrir voru. En enn sem fyrr veröur örðugasti þröskuldurinn i vegi samfelldrar og skeleggrar orkustefnu I Bandarikjunum mismunandi hagsmunir landshluta. Oliu- og gasframleiðsiufylkin i landinu sunnanverðu og þéttbýlu iönrikin um landið noröaustanvert, sem nota mest af oliunni og gasinu, hafa lengi eidaö grátt silfur. Afdrif orkustefnu Carters ráðast einkum af þvi, hvernig fulltrúum þessara mismunandi hagsmuna- svæða gengur að koma sér saman á þingi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.