Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 14
14 ÞÖRSÉCAFE STAÐUR HiNNA VANDLATU Galdrakarlar Fjölbreyttur matseðill Borðapantanir í síma 23333 Askiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30 Neðri hæð: Diskotek Sparikiæönaður eingöngu leyföur Opið frá kl. 7—1, föstudag. 7—2 iaugardag. Kótilettur með Hressósósu Helgarrétturinn kemur frá Erni Baldurssyni kokki á Hress- ingarskálanum. örn vildi ekki kalla rétt sinn neinu ákveönu nafni, en hér er um aö ræöa kjötrétt. Uppskriftin en þannig: Pönnusteiktar grisa- eða lambakótelettur. Eru kótelett- urnar kryddaöar meö salti og pipar, siöan steiktar upp úr smjörliki á pönnu. Ot á kótiletturnar er siöan sett sósa. Sósan er þannig saman sett: 4 sneiöar beikon, sem skal skcrinn smátt, nokkrir perlu- laukar, einnig skornir smátt, ein paprika skorin i strimla, tveir tómatar skornir i sneiðar. Siöan skal láta þetta krauma viö vægan hita i smjörliki. Yfir þetta skal strá 3 teskeiöum af paprikudufti. Skal þetta krauma i 3-4 minutur. Eftir þaö skal strá yfir ögn af hrálauksdufti og salti og hálfri til einni matskeið af tómatpurri. Einnig skal setja út i 2 súputen- inga og eina matskeiö hveiti. Loks skal hella yfir þetta 1 pela rjóma og 1 pela af vatni, hræra i og sjóöa I 5-10 minútur. Sósunni má hvort sem heldur hella yfir kótiletturnar eöa bera meö þeim i sér skál. Meö þessu skal bjóöa upp á soönar kartöfl- ur og ferskt hrásalat að eigin vali. Föstudagur 20. júlí 1979 . —he/garpósturínrL_ Hótel Borg í fararbroddi Opið í kvöld frá kl. 9 - 3 Diskótek i kvöld, og laugardag Gömlu dansarnir sunnudagskvöld. Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Matty. Matiw framreiddur frá kl. 18 öll kvöld. stemmingin í borginni INNI - Búið - Datsið el Borg flestir Reykvikingar viö. Hressó hefur um árabil veriö I nafla miö- bæjarins og mikiö sóttur af veg- farendum. Helgarpóstsmenn sóttu heim Sigurjón Ragnarsson eiganda Hressó á dögunum og leituöu frétta af rekstrinum. Sigurjón sagöi að mikiö heföi veriö aö gera hjá þeim sibastliðna tvo mánuði. Þaö væri þannig aö aðsóknin færi mikið eftir veöri og vindum. í góðu veöri væri mikil umferö i miðbænum og fólk snaraði sér þá gjarnan inn á Hressó og fengi sér kaffisopa og með þvi. Veturnir hinsvegar væru öllu daufari. A Hressó er seldur heitur mat- ur og grillréttir ýmis konar, auk þess sem boðiö er upp á kaffimeö- læti, þar á meöal bragögóöar rjómatertusneiðar (fyrir þá sem ekki eru i megrun). Sigurjón Ragnarsson sagði aö- spurður að ekki heföi hann tekiö sérstaklega eftir þvi, að aösóknin hjá þeim heföi minnkaö, þótt fleiri veitingarstaöir á borö viö Hressingarskálann heföu verið settir niður i miðbænum. Hressó hefði marga fasta kúnna og hann kvartaöi ekki yfir aösókninni um miðjan daginn. Helgarnar og kvöldin væru hins vegar slakari og væru staðnum lokaö klukkan 21 á kvöldin. En sem sé gamli góöi Hressó er enn á sinum staö, einn nokkurra fastra punkta i reykvisku borg- arlífi. „Þaö er alltaf mikil umferð hjá okkur og oft fullbókaö,” sagöi Þorsteinn Magnússon forstööu- maöur Farfuglaheimilisins i Reykjavik, sem er til húsa aö Laufásvegi 71. ,,Viö höfum hér sjötiu rúm og i þeim eru dýna, koddi og vattteppi, svo varla er hægt aö kalla þetta svefnpoka- pláss. Hins vegar er hér ekki full- komin hótelþjónusta, þannig aö ekki er búiöum rúm gestanna. Þá hafa gestir okkar aögang aö eld- húsi, þar sem þeir geta eldaö ofan i sig.” Farfugiaheimiliö aö Laufásvegi standa I dyrunum. Þorsteinn bætti við þvi, aö þeg- ar örtrööin væri sem mest og allt yfirfylltist, þá gætu þeir boðiö upp á gistingu i Miöbæjarskólanum. Þaö er hreint ekki dýrt fyrir ferðalang aö gista á islenskum farfuglaheimilum. 1 Reykjavik kostar nóttin 1100 krónur fyrir fé- lagsmann, en 1500 krónur fyrir aöra. „Það er aðallega ungt fólk sem gistir hjá okkur,” sagöi Þor- steinn Magnússon. „Fóik svona á milli tvitugs og þritugs. Einnig koma þó aörir aldursflokkar hingað. — Hvaö um Islendinga, koma þeir mikiö til ykkar? „Nei, þeir gista öllu jöfnu ekki mikiö hjá okkur hér i Reykjavik, en úti á landi, notfæra þeir sér þessa þjónustu mun meira. Það eru aöallega útlendingar sem gista heimiliö hér i borginni. Farfuglahreyfingin hefur i 41. Tvær starfsstúlkur heimiiisins gangi sex heimili úti á landi. Heimiliö i Reykjavik er opið allan ársins hring, nema frá miöjum desember fram i miöjan janúar. Margnefndur Þorsteinn Magnús- son sagði ekki mikla umferö á veturna, en þó alltaf einhvern slæöing og heimiliö væri aldrei al- veg tómt. Við spurðum Þorstein um hreyfinguna sem slika. „Far- fuglahreyfingin á Islandi er 40 ára gömul og i henni eru um 2000 félagsmenn. Viö erum aðilar aö alþjóðasambandi farfuglahreyf- inga, en i þvi sambandi eru um 50 lönd frá öllum heimshornum. Megintilgangur hreyfingarinnar er að stuöla aö þvi að fólk, aðal- lega ungmenni, geti ferðast um heiminn á ódýran og hagkvæman hátt og þannig kynnst öðrum ung- mennum og þjóöum,” sagöi Þor- steinn að lokum. —GAS. Hressingarskálann i Austur- stræti, eöa Hressó eins og staöur- inn er tiðast nefndur, kannast Hann er yfirleitt þéttsetinn bekkurinn á gamla góöa Hressó. Oþvingað andrúms- loft í Farfugla- heimilinu HRESSO ENN Á SÍNUM STAÐ Tónabær kominn í gang Loksins hefur verib afráöiö aö opna Tónabæ fyrir unglinga- skemmtanir. Staöurinn hefur nú staöiö ónotaöur aö mestu i marga mánuöi og yngri kynslóöin hefur á meöan vart haft i nein hús aö venda. Nú loksins hefur borgar- ráö tekiö af skariö og ákveöiö aö leigja út húsiö tii ýmissa aöila, sem siöan sjá um skemmtana- haldiö fyrir krakka 16 ára og eldri. Ýmsir aöilar munu sjá um þessar skemmtanir, svo sem hljómplötuútgefendurnir, Jón Ólafsson og Ámundi Amundason, auk fleiri. Stærsti aöilinn i þessu skemmtanahaldi veröur hins vegarDiskóland, sem haföi opnað skemmtistaö fyrir unglinga uppi i Arbæ. Eigandi húsnæðisins þar fékk siöar bakþanka og urðu Diskólandsmenn þvi að flytja sig um set. Þeir hafa leigt Tónabæ næstu fjórar helgar og veröa þá annað hvort á föstudegi eða laug- ardegi. En ljöst er ab Tónabær mun nú enn á ný hýsa skemmtanaþyrsta unglinga. Dansleikur munu fara fram I húsinu naæta mánuöinn,á föstudags- og laugardagskvöld- um. Veröur ýmist boðiö upp á hljómsveitir eða diskótek. Að- gangur að diskótekinu verður kr. 2000 , en aö hljómsveita skemmt- unum kr. 300,0. Fyrsta ballið veröur sem sé i kvöld. — GAS

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.