Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 15
15 -—hQ/garposfurinn—Föstudagur 20. jún 1979 BESTI KIÍNNINN KEMUR TVISVAR ÍVIKU Rætt við Óskar Friðþjófsson hárskera Einu sinni hétu þeir rakarar, nú heita þeir hárskerar. Gamla heitiö hefur þé haldist viö þá, þótt þaö sé nú til dags mjög fátltt aö menn fari til rakara til aö losna viö skeggbroddana. En rakarar eru þeir kallaöir þrátt fyrir allt, hárskerarnir okkar. I Efstasundinu er fyrir margra hluta sakir dálitiö sérkennileg rakarastofa. Hún er staösett I miöju ibúöarhverfi og viö litla umferöargötu. Þar hefur samt sem áöur veriö starfrækt stofa frá árinu 1967. Starfandi hárskeri þar I dag, er Óskar Friöþjófsson og hefur hann rekiö stofuna frá árinu 1968, en þaö var faöir hans sem er látinn núna, sem setti stof- una I gang. Viö litum viö hjá Óskari á þriöjudaginn og erindiö var áö grennslast fyrir um sérkenni þessarar stofu og hárskerastarfiö almennt. „Staösetning stofunnar gerir þaö aö verkum aö ég byggi nær einungis á pöntunum. Þaö gerist örsjaldan aö maöur sem á leiö hér framhjá sjái auglýsingaskiltiö á gangstéttinni hérna fyrir utan, reki inn nefiö og biöji um klipp- ingu.Oftast verö ég aö vlsa þess- um gestum frá, þvi þá er yfirleitt fullbókað hjá mér af kúnnum sem hafa pantað tima,” segir Óskar Friöþjófsson. Af hárskeraætt óskar þessi byggir á gömlum grunni i hárskerastarfinu. Pabbi hans, afi og langafi voru allir hár- skerar á sinum tima og aö sögn Óskars var langafi hans fyrstur til aö opna rakarastofu hér á landi einhvern timann eftir aldamótin siðustu. — Hve oft þarf fólk raunveru- lega aö láta klippa sig? spyrjum viö. ,,Ég myndi segja svona á eins til þriggja mánaöa fresti, ef vel á aö vera. Eigum viö ekki aö segja aö samkvæmt nýju stuttu tisk- unni, sé nauösynlegt að láta snyrta háriö á sex vikna fresti,” svarar óskar. „Þaö er mjög mis- jafnt hve fólk kemur oft til hár- skera. Sumir láta liða allt of langt á milli, en aörir hugsa vel um hárið. Ég hugsa almennt aö kven- fólkiö hugsi betur um hárið á sér en karlmenn. Minn besti við- skipta vinur er þó ekki kvenmaö- ur, heldur karlmaöur. Hann kem- ur hingaö til min tvisvar i viku og lætur þvo á sér háriö, blása og klippa þegar þörf er á.” Venjuleg klipping kostar i dag rúmar 2000krónur, en ef eitthvað er gert meira viö háriö en bara að klippa þá kemur aukagjald ofan á. Þvi næst spuröum viö Óskar Friðþjófsson aö þvi hvort þaö væri lifvænlegt starf aö vera hár- skeri. „Já, ég er ekki frá þvi eins og ástandiö er I dag. Þetta hefur lagast mikið frá þvi sem áöur var, sérstaklega þegar bitlatisk- an var i algleymingi. Þá var ekk- ert aö gera hjá okkur. En nú er „standardinn” ágætur. Þaö er llt- ill kostnaöur sem fylgir þessu, a.m.k. hjá mér svo ég hef ágætt upp úr starfinu.” Góðir hárskerar og lélegir „Hvort viö hárskerar á Islandi sérhæfum okkur i sérstökum klippingum. Nei, það held ég ekki, við veröum aö geta klippt Óskar klippir litla hnátu og greiö- an og skærin leika I höndum hans. allt. Hins vegar eru hárskerar jú mismunandi eins og gengur og gerist. Þaö eru til góöir hárskerar og einnig lélegir. Viö reynum eftir megni aö fylgjast meö nýjungum i hártiskunni. Hjá okkur hársker- um er starfandi klúbbur, sem heitir Medúlla. Þar þjálfum viö okkur i nýjum klippingum og skiptumst á hugmyndum. Ég tel aö Islendingar séu mjög sam- ferða nýjustu hártiskunni og dragist þar alls ekki aftur úr.” Að lokum, er ekki leiöinlegt aö standa upp á endann allan daginn og káfa i hárinu á fólki? „Þetta getur á stundum verið afskaplega leiöigjarnt, þvi veröur ekki neitaö. Oft hefur þaö hvarfl- að aö mér aö hætta þessu og fara að gera eitthvaö allt annaö, en eitthvað heldur I mann. Þaö koma lika góöir timar i starfið og aöalkosturinn viö þetta er sá aö maöur hittir margt gott fólk. T.a.m. eru margir minir föstu viöskiptavinir orönir góöir vinir og kunningjar, svo þaö eru fjöl- margir ljósir punktar i þessu lika,” sagöi Óskar Friöþjófsson hárskeri og rakari. — GAS. f. Hann er ekki mikill aö þvermáli gamli turninn á Lækjartorgi, enda alltaf fullur út aö dyrum af erlendum feröamönnum. „flllra þjóða kvikindi” koma í upplýsingaturn- inn á Lækjartorgi Niöri á Lækjartorgi trónir nú turn einn, sem hér á árum áöur var kallaöur Söluturninn. Þessi sami turn var fyrst settur upp áriö 1907, þá einnig á Lækjar- torgi, á svipuöum staö og Lækjar- torgsklukkan vlöfræga stendur núna. Siöan fór þessi turn á flæk- ing. Fyrst var hann fluttur stutta vegalengd, eöa nánast yfir Lækj- argötuna og stóö næstu áratugina á horni Hverfisgötu og Lækjar- götu (sem þá hét raunar Kalk- ofnsvegur). Þvi næst var turninn góöi fluttur upp I Arbæ, þar sem hann var i hiröulaysi i nokkur ár. Fyrir tilverknaö áhugasamra manna var turninn siöan fluttur á heimaslóöir, eöa niöur á Lækjar- torg. Og þar er hann I dag. í þessum turni var i gamla daga selt sælgæti og ýmislegt annaö sem í sjoppum fæst. Nú hinsvegar er þvi hlutverki turns- ins lokið. Hann hefur nú fengiö annaö hlutverk. Núna er þar rek- in upplýsingaþjónusta fyrir er- lenda feröamenn á vegum Feröa- skrifstofu rikisins. HANN KENNIR IS- LENDINGUM AÐ HANDLEIKA Jón Nolan golfkennari Hann er likiegast eini at- vinnugolfarinn á landinu. Aö vlsu keppir hann ekki I golfi fyr- ir peninga, heldur kennir hann tslendingum hvernig eigi aö handleika kylfuna, þannig aö litla hvita kúlan fari rétta leiö — ofan i holuna. Þessimaöurer Englendingur, og heitir John Nolan. Nei, ann- ars þaö er ef til vill ekki rétt aö kalla hann Englending. Hann er búinn aö kenna hér golf I rúm 2 ár, er trúlofaöur i'slenskri stúlku og á meö henni 6 mánaöa gam- alt barn. Og er hreint ekkert á leiöinni „heim” til Englands á næstunni. Hann mætti þvi kalla enskan Islending. Helgarpósturinn hitti John (Jón) uppi á golfvellinum i Grafarholti fyrir skömmu og ræddi örli'tiö viö hann. Hann er ekki nema 24 ára gamall, en hefur kennt golf siöan hann var 18 ára. Hefur á þesssum 6 árum kennt I Englandi, Parls, Dan- mörku og ioks nú á Islandi. , Elsti nemandinn var 80 ára” ,,Þaö geta allir stundaö golf- íþróttina, ungir sem gamlir,” KYLFUNA heimsóttur sagöi John. „Elsti nemandi minn var 80 ára gömul kona. Þaö var i Danmörku og sú gamla spilar enn af fullum krafti,eftir þvisem ég best veit. Minir elstu nemendur hér á ís- landi hafa verið um sjötugt og sá yngsti aöeins 2 ára gamail. Þaö liggur þvi viö, aö segja megi aöenginn séof gamali eöa of ungur til aö spila golf. Ein- mitt þessi staöreynd gerir Iþróttina eins vinsæla og raun ber vitni. John talar 1 biand, islensku og ensku. Hann virðist skilja is- ienskuna mæta vel, en á erfiö- ara meö aö tala hana, enda ekki verið hér nema I tvö ár. Hann hefur sett upp litla golfverslun i skálanum I Grafarholti. Er það eina golfserverslunin á landinu. Þá gerir John einnig viö laskaö- ar golfkylfur. Golf er ekki aöeins stundaö utandyra eins og margir eflaust halda. John Nolan hefur veriö meö golfskóla undir þaki á vet- urna. Hann segir aö þaö henti byrjendum ágætlega að byrja sinn golfferil innan dyra og læra þar undirstöðuatriöin. John Noian I golfverslun sinni I Grafarholtinu, ásamt kærustu sinni, sem er fslensk. Þau eiga sex mánaða gamalt barn saman og er John þegar byrjaöur að smiða handa þvi golfkylfu. ,, Tekur eitt ár að verða sæmilegur” „Það tekur byrjanda um þaö bil eitt ár aö veröa sæmilega góöur i Iþróttinni,” heldur Jón Nolan áfram. „Þaöþurfa allir aö æfa sig talsvert I þessari iþrótt til aö veröa góöir. Enginn verö- ur toppspilari án þess aö æfa mikiö..” Aöspuröur kvaöst John ekki hafa tölu á þvi hve mörgum Islendingum hann heföi kennt golf á þessum tveimur árum, en þeir væru fjölmargir. En ætlar John Nolan aö setjast aö hér á landi? var loka- spurning Helgarpóstsins. „Þaö getur vel veriö, ef þið Islend- ingar viljiö hafa mig,” sagði þessi knái og geöþekki ensk-islenski golfkennari. -GAS. Spurt um allt milli himins og jarðar Blaðamenn geröu sér ferö niöur i turn i vikunni og forvitnuöust um starfsemina. Þar voru fyrir tvær konur sem sjá um upplýs- ningamiölunina og aö auki fjöldi túrista. Islensku konurnar sem þarna starfa heita, Margrét Sig- uröardóttir og Margrét Stein- gri'msdóttir. Þær sögöu vera nær stanslausan straum feröamanna til þeirra i turninn og spurt væri nánast um allt milli himins og jaröar. Mest væri „traffikin” á mánudögum, þá bókstaflega fylltist allt. Þjóðminjasafnið, Arnasafn og Arbæjarsafn væru þeir staðir sem túristarnir sýndu mestan áhuga á. Þá væri og spurt mikiö til veg- ar. „Turnþjónustan” sér um hótelpantanir fyrir feröamennina og selur einnig miöa I ýmsar „sight seeing” feröir um borgina og utan hennar. „Hér koma inn allra þjóöa kvikindi,” sögöu þær stöllur, Margrét og Margrét. „Þó eru Þjóðverjarnir tiöustu gestirnir, en einnig mikiö um Bandarikja- menn og Breta.” Útlendingarnir i turninum voru farnir aö lita okkur blaöamenn hornauga þegar viö spjölluðum viö konurnar tvær. Þeir vildu fá sina þjónustu. Turninn er ekki mikill aö þvermáli og var þegar oröinn sneisafullur af fróðleiks- fúsu feröafólki. Vantar bankaþjónustu um helgar Er við kvöddum vildi Margrét Siguröardóttir gjarnan koma aö smá athugasemd. Hún sagöi þaö ófært aö engar bankastofnanir væru opnar á laugardögum eða sunnudögum fyrir erlenda feröa- menn. Iturninn kæmu oft túristar um helgar, þá nýkomnir til lands- ins, og vantaöi tilfinnanlega aö fá erlendum gjaldeyri skipt i is- lenskar krónur. Þaö væri þó ekki mögulegt um helgar. Ýmis hótel skiptu gjaldeyri fyrir gesti sína, en þeir sem ekki heföu aögang aö hótelum gætu ekkert leitað. Yfir þessu kvörtuöu feröamennirnir mikiö, enda ekki aö ástæöulausu. „Upplýsingaturninn” á Lækj- artorgi er opinn virka daga frá klukkan átta á morgnana til sex á kvöldin. Á laugardögum og sunnudögum frá 9-1. — GAS. VEITINGAHUSIÖ I Mílu' iOÓV' l'A Al »9 00 Bo'ð*p*olini' l'i m »b 00 SIMI86220 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Sparikiæðnaður larþúúti í kvöldl Axlabandíð HAFRÓT bt M'gartuni .->2 sími s *>.■> ys

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.