Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 20. júlí 1979. —he/garpásturinrL. Tónleikar Menntaskólinn við Hamrahlíð Kór Menntaskólans viB Hamra- hliB heldur lokatónleika i hátiB- arsal skólans á sunnudagskvöld kl. 20.30 fyrir ferB kórsins á Europa Kantat, mót evrópu- sambands blanda&ra kóra. Þor- gerBur Ingólfsdóttir er a& vanda söngstjóri þessa ágæta kórs. s Wýningarsalir Kjarvalsstaðir: „Sumar á KjarvalsstöBum 1979”. Tveir listahópar, Septem ’79 og Galleri Langbrók sýna i boBi stjórnar KjarvalsstaBa. MyndhöggvarafélagiB opnar sýningu meB gjörning, laugard. kl. 14. HamrahliBarkórinn syngur laugard. kl. 15. Nokkrir ungir nýlistamenn verBa meB gjörning á sunnudag eftir há- degi. Listmunahúsið: Sýnd eru verk sex islenskra myndlistarkvenna. Asgrimssafn: OpiB aila daga nema laugar- daga i júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aögangur ókeypis. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: OpiB alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. OpiB alla daga kl. 13:30 — 16.00. Arbæjarsafn: OpiB alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar I Dillonshúsi. Norræna húsið: „Sumarsýning” Norræna hússins. Sýnd ver&a málverk eftir Hafstein Austmann, Hrólf SigurBsson og Gunnlaug Schev- ing. OpiBdaglegafrákl. 14— 19. 1 anddyrinu er sýning á teikningum eftir Braga Asgeirs- son. A næstu grösum: GuBrún Erla sýnir verk sin, vefnaB, verk úr hrosshári o.fl. OpiB 11 — 22. SiBasta sýningarhelgi. Mokka: Olga von Leichtenberg frá USA sýnir olfu- og vatnslitamyndir. OpiB frá kl. 9-23:30 Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning i Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýöingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. ÞjóBminjasafniB er hins vegar opiB frá 13:30 — 16.00. Galleri Suðurgata 7: Peter Schmidt sýnir vatnslita- myndir gerBar á íslandi I fyrra- sumar. OpiB frá 16 — 22 virka daga, og 14 — 22 um helgar. Stúdentak jallarinn: Sýning á kúbanskri grafik. Sýndar eru 26 myndir eftir 13 listamenn, sem hlotiB hafa menntun sina I listaskólum sem stofnaBir voru eftir bylting- una. Leikin verBur kúbönsk tón- list af snældum. OpiB 12:30-18, og 20-23:30. Djass á sunnudags- kvöldum, vinveitingar. Utíiíf Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20: FariB ver&ur I Landmannalaugar, i Þórs- mörk, og grasagerB á Hvera- velli meB leiBsögukonu. Einnig er helgarferö I Hitardal. FariB er frá BSl. Sunnudagur: Göngu- ferB á Vifilsfell ,kl. 13 frá BSl. Útivist: Föstudagur: kl. 20, fariB I Kerl- ingarfjöll, einnig i Þórsmörk. Sunnudagur: GönguferB i Rjúpnadyngjur kl. 13. Sumar- leyfisferB I Lónsöræfi 25. júlt til 1. ágúst. Um a&ra helgi veröur fariB i hringferB um Land- mannalaugar og Eldgjá. leicfarvísir helgarinnar Útvarp Föstudagur 20. júli 14.30 MiBdegissagan „Korri- ró” eftir Asa I Bæ.Ekki veit ég nú hva& þaB er, en sjálf- sagt er hægt aö korra i ró. 20.40 Einsöngur i útvarpssai. GuBrúnTómasdóttir syngur lög eftir Pál H. Jónsson frá Laugum viB undirleik Olafs Vignis Albertssonar. ÞjóB- leg stemning i' vændum. 20.50 lslandsmótiB i knatt- sprynu. Hrærigrautinn kalla spekingarnir þaB. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik KA og 1A á La ugard alsvelli (sic). Spennan er í hámarki, hvert unniB stig getur táknaB sig- ur I mötinu. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar, me& lögum á milli. Ég kann nú alltaf vel viB mig fyrir framan tækiB mitt. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Eitt af þessum góBu is- lensku kvöldum. I þróttir Knattspyrna um helgina Föstudagur: 1. deild. Akureyrarvöllur — KA- IA kl. 20 2. deild. Grenivikurvöllur — Magni-Selfoss kl. 20 Laugardagur: 1. deild. Keflavikurvöllur — IBK-IBV kl. 14 2. deild. Akureyrarvöllur — Þór- Austri kl. 14 ísafjaröarvöllur — IBl-BreiBa- blik kl. 14. Kaplakrikavöllur — FH-Reynir kl. 16 Sunnudagur: 1. deild — Laugardalsvöllur KR- Haukar kl. 20 Golfið 17.-22. júli Meistaramót allra klúbba. V iðburðir AA-samtak- Landsmót anna verBur haldiB I Galtalækjar- skógi dagana 20-22. júli. Dag- skra mótsins, sem um leiB er fjölskyldumót, er afar fjöl- breytt. M.a. verBur minnt á ár barnsins og kvöldvaka veröur föstudag og laugardag. S.A.M.koma Vinir og velunnarar SigurBar A. Magnússonar efna til samkomu þar sem lesiB veröur úr verkum SigurBar. Tilgangurinn meB samkomunni er aB fala fjár til þess aB greiBa sektir þær sem Sigur&ur hlaut vegna ummæla hans um „VariB land”. Sam- koman hefst kl. 3 á morgun, laugardag, I Austurbæjarbiói. MeBal annars veröur lesiB úr óútkominni skáldsögu SigurBar, „Undir kalstjörnu”, sem kemur út i haust. B noin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Stjörnubíó: ★ ★★ Dæmdur saklaus (The Chase). Bandarisk. Handrit: Lillian Hellman. Leikendur: Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford, E.G. Marshall o.fl. Leikstjóri: Arthur Penn. Sak- iaus maBur er dæmdur sekur af rikasta manninum i bænum og þar meö af ölium. Nema heiBar- legu löggunni. Þa& er komiB ár og dagur si&an þessi mynd var sýnd hér siöast, og þótti hún '> nokkuB góB þá. Hún ætti aB standast timans tönn þar sem engir smákallar og kellingar eru meB i spilinu. — GB. Bæjarbió: Lostafulli erfinginn (Young lady Chatterley) Bresk. mynd. Lýsing á þvi hvernig afkomandi frægustu leidijar bókmennt- anna sólar alla kallana upp úr buxunum, þegar hún kemur á hiB forna ættarsetur sitt. Laugardagur 21. júli 9.30 öskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir: Hamra- borgin ris há og fögur. Framkvæmdastjórinn syngur. 17.50 Söngvar I léttum tón. Eg geriþvi skóna, aB hérsé um aB ræBa þýska listamenn sem syngja og leika. 20.00 GleBistund. RokkaB i kringum + inn. SetjiB kross i viBeigandi reiti. 20.45 HlöBuball. Jónatan GarBarsson kynnir Roy Rogers og Trigger, hrossiB væna. Kúreka- og sveita- söngvar. 22.50 Danslög. Allt þaB nýj- asta og hitt me&. Sunnudagur 22. júli 9.00Þáttur um Utivist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 16.20 Kristskirkja i Landakoti 50ára.Sigmar B. ,,morgun- póstur” Hauksson tekur saman. Páll Heiöar ,,fóst- bróöir hans og vinur” ekki meö. 19.25 Eru fjölmiölar fjóröi armur rikisvaldsins. — Sjá kynningu. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum siöari. Mánudagur 23. júli 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann þorir Jónsson rit- stjóri liturfram og aftur eft- ir veginum. 20.55 lslandsmótiB I knatt- spyrnu. Hemmi Gunn meB bragBmikla lýsingu á leik Fram og Vals og verBur aB sjálfsögBu alveg hlutlaus þótt Valsmenn eigi ! hiut.... „Eru fjölmiðlar fjórði armur ríkisvaldsins?” spyr Olafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaBur veröur stjórnandi umræBuþáttarins „Eru fjölmiölar fjórði armur ríkisvaidsins?" í útvarpinu á sunnudag kl. 19.25. Tit liðs viB sig fær hann fjóra fyrr- verandi og núverandi blaða- menn, þá Eið Guðnason al- þingismann, Indriða G. Þorsteinsson rithöfund, Jónas Kristjánsson ritstjóra og ’íalldór Halldórsson blaöamann á Helgarpóst- luum. Helgarpósturinn hafði samband viB Olaf til a& fræBast um þennan þátt. „ÞaB er meiningin aB taka til umræðu ýmsar afleiB- ingar, sem fylgja breyttu hlutverki fjölmiðla I stjórn- kerfi eins og hinu Islenska, bæði hvaB snertir afleiBingar af aukinni upplýsingamiðlun og spurningar um þaB hvort þa& leiöi þá til þess a& fjöl- miölar séu ekki a&eins upp- lýsandi heldur orönir beint eða óbeint þátttakendur I ákvar&anatökunni. Og þeir þannig ekki a&eins skýri frá þvi sem gerist innan stjórn- kerfisins, heldur séu kannski orBnir hluti af þvi sem þar gerist.” Þá sagöi ólafur aB fjallaB yrBi um þa& hvaBa takmark- anir, ef einhverjar, eigi aB vera á þvi sem fjölmiölarnir gstakrafist upplýsinga um og hvernig þaB kunni að stangast á við kröfuna um virk a stjórnun. Fjallaö veröur um hvernig þróunin hefur veriB á undan- förnum áratugum og hvert stefni á næstu 2-3 áratugum, bæ&i hér og I nágrannalond- unum, i fjölmi&laþróuninni og afleiBingar hennar fyrir stjórnkerfiB, og þá bæði hvaB menn telja liklegt og hvaB menn telja æskilegt. — Telurðu að fjölmiölar á Islandi séu orBnir aB þessum fjórða armi? „Nú erégi þeirri ánægju- legu stöðu a& vera spyrjandi i þessum þætti, en ekki um- ræBuþátttakandi, þannig aB ég ætla ekki a& tjá mig um minar skoBanir”,?agBi Ólafur Ragnar Grimsson a& lokum. — GB Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarisk. Argerö 1979. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino. Þessi volduga , áhrifamikla mynd Michael Cimino á skiliö alla þá umræöu sem hún hefur valdiö, mest af hrósinu en litiö af gagnrýninni. The Deer Hunt- er er ekki stríösmynd og ekki „Vietnammynd” i eiginlegri merkingu. Cimino fjallar fyrst og fremst um styrk og veikleika manneskjunnar sem lendir i andlegum og likamlegum hörmungum, um samkennd og einsemd, hugrekki og vináttu. Þriggja klukkustunda sýningar- tima er skipt i fjóra kafla i eins konar ameriskri ódysseifkviöu : Þrir vinir halda aö heiman, fara i strið i Vietnam, lendá i mannraunum, og snúa heim, lifs eöa liönir. The Deer Hunter fjallar um hreinsunareld mannlegra kosta, og er þar sál- rænum þáttum gefinn meiri gaumur en félagslegum eöa pólitiskum. Mögnuö kvikmynd- un og leikur (Christopher Walk- en er nistandi góöur) gera þessa mynd aö einni hinna eftirminni- legustu frá slöari árum._ aþ Salur A kl. 3: „Gullna styttan” Meö dauöann á hælunum (Love and Bullets) Bresk-bandarisk. Argerö 1978. Þeysandi þrenning. ★ ★ Amerisk bilamynd meö Nick Nolte. Fyrir aödáendur gamalla tryllitækja. Þriðiudagur 24. júli Um kl. 13.00 A frivaktinni — „Hann var sjómaöur dáöa- drengur” og öil þau lög hljóma i hálfan annan tima. 21.20 Sumarvaka. Liklega ekkert svæfandi. Miðvikudagur 25. júli Um kl. 22.45 Lesin dagskrá morgundagsins. Vonandi eitthvaö skárra en I dag (miöv.d.) Fimmtudagur 26. júli 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón Sveinn Hannesson og Sig- mar Arnason. 20.10 Leikrit: „1 minningu vorsins’’ eftir Mats ödcen Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson og Helga Þ. Stephenssen (LagiB mitt). 22.00 A feröum landiB. Tómas Helgason staddur á Heklu og fjallar um eldfjalliB þekkt ásamt SigurBi Þórar- inssyni og Ingvari Teits- syni. Skritnir feögar. Bresk gamanmynd. Nýja bíó: ★ Ofsi (The Fury) Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit: John Farris, eftir eigin skáldsögu. Leikstjóri: Brian DePalma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Amy Irving, John Cassavetes, Carrie Snodgress. Seint ætlar Brian DePalma aö uppfylla þær vonir sem viö hann hafa veriö bundnar. óumdeilan- leg þekking hann á miölinum, vald yfir tæknilegum kúnstum kvikmyndarinnar, sem ein- kennt hefur bestu myndir hans (Sisters, Obsession) og bjargaö miklu i annars brokkgengnum myndum eins og Carrie og Phantom of the Paradise, er i The Fury litiö annaö en undir- strikun á tilgangsleysi og vit- leysi viöfangsefnisins. Handrit John Farris um baráttu milli fulltrúa leynilegrar stjórnar- stofnunar i Ameriku sem gerir tilraunir meö dulrænt hæfileika- fólk og fööur pilts meö slíka hæfileika er álíka sannfærandi og eldhúsumræöur á Alþingi, og þrátt fyrir tæknilega viöhöfn tekst DePalma hvorki aö skapa hroll né spennu. Oft og einatt spyr maöur sig hvort leikstjór- anum hafi ekki langaö til aö gera gamanmynd úr öllu sam- an, — svo falskur er tónninn. Ekki bætir þaö úr skák aö óhönduglega hefur tekist til um val i hlutverk (Amy Irving, Andrew Stevens og John Cassa- vetes eru undanskilin), en John Williams leggur til músik sem á heima i mun betrí mynd. — AÞ Tónabió ★ Launráð I Vonbrigðaskaröi (Breakheart Pass) Bandarisk, ArgerB 1975. Hand- rit: Alistair Maclean, eftir hans eigin sögu. Leikendur: Charles Bronson, Jill Ireland, Ben John- son, Richard Crenna o.fl. Leik- stjóri: Tom Gries. Bækur Alistairs eru þekktar fyrir flókna og ruglandi at- burBarás, sem jafnframt gerir þær spennandi. Þessi mynd er ansi flókin og ruglingsleg lengst framan af, en spennan ekki a& sama skapi, þó a&eins örli á henni. Þetta á þó aöeins viB þeg- ar áhorfandinn veit ekki hva& er um að vera. Um leiB og hann veit það, hverfur öll spenna og kemur aldrei aftur. Þar er um að kenna frekar slöppu handriti og lélegri úrvinnslu leikstjóra. Ekki bætir leikurinn þaB upp. Hann ris ekki upp úr meöal- mennskunni. ÞaB getur veriB gaman aö Bronson þegar hann leikur hasarkalla, en þegar þaB er „not a man of violence”, þá var betur heima setiB. 1 raun- inni er hann hasarkall, en hitt er bara grima sem hann aB visu heldur meitihluta myndarinnar. — GB Laugarásbíó: Töfrar Lassie (The Magic of Lassie). Mynd frá 1978. Leik- stjóri: Don Chaffey. Leikendur: James Stewart, Stephanie Zimbalist og hundurinn Lassie, að ógleymdum litla kallinum Micky Rooney. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna og segir frá ævintýr- um eins frægasta hunds Holly- wood. Kl. 11. Billinn. ★ Um stóran svartan bil sem haldinn er illum anda. Agætis hugmynd en fremur slöpp mynd. (Endursýnd) Gamla Bíó Lukku Láki og Dalton-bræður. Frönsk teiknimynd um fljótasta kúreka I vestrinu.Hundurinn er brandari. Bræðurnir reiða það svo sannarlega I þverpokum. Ætti aB geta orBiB mjög skemmtilegt. Háskólabíó: ★ ★ ★ Looking For Mr. Goodbar — Sjá umsögn I Listapósti. Mánudagsmyndir: Nýjar finnskar kvikmyndir: Austurbæjarbió: Mannrániö (The Squeeze). Bresk, árgerö 1978. Handrit: Leon Griffiths. Leikendur: Freddie Starr, Stephen Boyd, Edward Fox, David Hemmings, Carol . White o.fl. Leikstjóri: Michael Apted. Ruddaleg sakamálamynd, þar s em fjögurra stafa oröin fljúga. Segir frá fyrrverandi löggu, sem flækist i glæpamál. Hafnarbíó ★ ★ Margt býr i fjöllunum (The Hills Have Eyes) Bandarisk. Argerö 1977. Aöal- hlutverk: John Steadman, Jan- us Blythe, Arthur King. Handrit og leikstjórn: Wes Craven. Wes Craven, höfundur þessarar.myndar sýnir umtals- veröa leikni i sköpun óhugnaö- arandrúmslofts strax i upphafi einfaldrar sögu. Þar segir frá ósvikinni ameriskri familíu sem álpast út af þjóðveginum og lendir i klónum á lygilegum villimönnum sem hafast viö i hæöum i óbyggöum og viröast hafa umhverfst aö einhverju leyti i ófreskjur vegna kjarn- orkutilrauna i grenndinni. Um- sátur illfyglanna um bifreiö og húsvagn fjölskyldunnar notar Craven til að fella niöur skil- rúmin milli siðmennsku og vilii- mennsku, eftir þvi sem fjöl- skyldan góöa veröur i varnar- stööu sinni æ llkari ófre ju- kommúnunni. Kaldhæöni og kunnátta leikstjórans í mögnun spennu gera þetta aö hrollvekju sem stendur sannarlega undir nafni. Hins vegar má lengi deila um smekkvisina og viö- kvæmum sálum er bent á aö halda sig heima og hlusta á Sumarvökuna i útvarpinu.- AÞ s Wkemmtistaðir Hótel Loftleiðir: 1 blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 23:30, en smurt brauð eftir þaö. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn alia helgina. Leikhúskjaliarinn: Thalia i kvöld og laugardags- kvöld. Menningarlegir borgarar lyfta glösum og stlga dans. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trló Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Borgin: DiskótekiB Disa I kvöld og ann- aB kvöld. A sunnudag hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar og gömlu dansarnir. Mikil blöndun. Punkarar, diskódisir, menntskælingar og eldri borg- arar I samkrulli viB fjölbreytta og dynjandi glymskrattamúslk. Glæsibær: 1 kvöld, laugardag og sunnudag leikur hljómsveitin Glæsir, á laugardagskvöldiB veröur einnig diskótekiB Dlsa. Konur eru i kallaleit og kallar eru I konuleit, og gengur bara bæri- lega. Sigtún: Geimsteinn og diskótek á föstu- dag og laugardag. Nú ættu allir aB drifa sig og sjá breytingarn- ar sem orðið hafa. Laugardag kl. 15:Bingó. Þórscafé: Galdrakarlar föstudag, og laugardag. Diskótek á neBri hæBinni. PrúBbúiB fólk I helgar- skapi, IviB yngra en á Sögu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matar- timanum, þá er einnig veitt borövin. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á Isl. landbúna&arafur&um I fæöi og klæBi. Tiskusýnig, dans till kl. 01. 1 Súlnasal á laugardagskvöld verBur framreiddur kvöld- verBur saminn og matreiddur af Sigrúnu DavíBsdóttur. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og Valger&ur. A sunnudagskvöld verBur „Hæfileikarall”, keppni skemmtikrafta. Dansflokkur frá Báru og hljómsveit Birgis. Óðal: Mike Taylor er enn I diskótek- inu. Mikið af nýjum spólum I videoið. UppdressaðdiskóliB, en venjulegir i bland. Föstud. og laugard. opiB kl. 18- 03. Sunnud. opiB kl. 18-01. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Þristar og Gunnar Páll skemmta. Gömludansa- stemning. Klúbburinn: 1 kvöld: Háfrót og AxlabandiB. Laugardag: Hafrót og Storm- sveitin. Lokaö á sunnudag. Einn af fáum skemmtistöðum borg- arinnar sem býður upp á lifandi rokkmúsik, sóttur af yngri kyn- slóðinni og har&jöxlum af sjón- um. Hollywood: Bob Christy i diskótekinu föstudag, laugardag og sunnu- dag. Video, ljós i dansgólfinu, grúvl gæjar og flottar pæjur. OpiB föstud. og laugard. kl. 20- 03. Sunnudag kl. 20-01. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Asar. Gaflarar og utanbæjar- fé’k skemmta sér og dufla létt.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.