Helgarpósturinn - 19.10.1979, Síða 15

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Síða 15
riðbiófu 15 —Jielgarposturinn- Föstudagur 19 október 1979 ísland: Alþjóðlegur viðkomustaður 800 smáflugvélar á ári um ReykjavíkurflugvöH Þótt okkur finnist ekki beinlinis svona hvunndags, aö viö séum i miöri hringiöu hins stóra heims erum viö þó aö einu leyti ,,i þjóö- braut miöri”. Sú þjóöbraut er flugieiðin milii Evrópu og Ameriku. Stóru farþegaþoturnar eru reyndar ekki tilneyddar aö lenda hér, en sm'ávélarnar kæm- ust liklega tæplega yfir hafiö væri ekki hólminn okkar þar sem hann er. — Þaö eru um 800 smáflugvélar sem fara hér um Reykjavlkur- flugvöll á hverju ári, segir Sveinn Björnsson hjá Flugþjónustunni en þaö fyrirtæki sér um alla þjón- ustu viö þessar útlendu flugvélar sem hingaö koma. — Þetta er aö sjálfsögöu mest á sumrin. Þá eru þaö um hundraö flugvélar á mánuöi en á veturna fer þaö niöur i 30-40 vélar á mánuöi. — Hverskonar flugvélar eru þetta aöallega? — Þaö er álika mikiö af svoköll- uöu ferjuflugi, þar sem er veriö aö flytja vélar milli heimsálf- anna, frá framleiöanda til kaup- enda, og einkaflugi. Einkaflug- vélarnar eru aö meirihluta frá einkafyrirtækjum, t.d. fyrirtækj- um eins og Pepsi-Cola og Owens, sem er glerverksmiöja i Banda- rikjunum. Erindiö hjá þessum köllum er yfirleitt aö fara á lax- veiöar, segir Sveinn. — Hverskonar þjónustu veitiö þiö? — Viö utvegum tollara og út- lendingaeftirlit, eldsneyti mat, veöurkort og veöurskeyti. Flug- mennirnir gera siöan flugáætlan- ir hjá okkur. A veturna bætist viö þetta afisun og hjálp viö aö koma þeim i gang. — Er nóg aö gera i þessu? — Flugþjónustan gerir ekkert annaö en þetta, og þaö er aö minnstakosti nóg til aö borga tveimur mönnum kaup. — Er Flugþjónustan ekki leng- ur meö neinn flugrekstur sjálf? — Nei en viö eigum eina flugvél ennþá — eiginlega mest af viö- kvæmnisástæöum. Þetta er Cessna ' 180 frá þvi 1954 — hálfgeröur forngripur, sem viö notum bara fyrir okkur sjálfa ein- staka sinnum segir Sveinn Björnsson i Flugþjónustunni sem eitt sinn var all umsvifamikil i leigu- og sjúkraflugi. -ÞG Guörún skólastýra leiöbeinir nemendum I hnýtingu. Þeirra á meöal eru tveir Vietnamanna sem skutust i hnýtingu milli strföa I fslenskunám- inu. 1500 I NÁMSFLOKKUNUM Kennsla I námsflokkum Reykjavikur er nú komin vel á veg. Flest námskeiðin hófust i byrjun október samkvæmt upp- lýsingum Guörúnar Halldórs- dóttur, skólastjórans, og nú eru um 1500 manns komnir á fulla ferö I náminu. í Námsflokkum Reykjavlkur er boöiö uppá um 50 kennslugreinar, 14 tungumál meöal annars, fjölda verknámsgreina og húmamskra fræöa. Samkvæmt upplýsingum Guörúnar eru karlar i minnihluta þátttakenda sem flestir eru á aldrinum 20 til 50 ára. Nemendur I námsflokkum geta valiö um tvennskonar nám — nám sem lýkur meö prófi og nám- skeiö sem engar prófskyldur fylgja. Tæplega þúsund manns eru I almenna flokknum. Nám úr prófdeildum gefur rétt- indi til áframhalds I skólakerfinu og önnur sérstök verknáms- námskeiö veita aukin réttindi á vinnumarkaöinum. -GA Frá Nausti Opið föstudag til kl. 01, laugardag til 02. Tríó Naust leikur fyrir dansi. Fjölbreyttur matseð- III. Borðapantanir í síma 17759. Snyrtilegur klæðnaður kemur fólki í hátíðarskap. Verið velkomin í Naust Sigriöur leiöbeinir börnunum i likamsæfingum aö „impróvisera” dálitiö, til dæmis meö þvi aö sitja i hring og láta einn byrja aö segja ein- hverja sögu, láta siöan næsta taka viö og svo koll af kolli. Svolitinn tima tökum viö einnig i andlitsföröun og i lokin skemmtum viö okkur saman meö þvi aö setja upp smá leik- sýningar og kannski dansatriöi. Þetta námskeiö miöast ekki viö aö búa til leikara. Þetta er fyrst og fremst til að auöga imyndunarafl barnanna, auka traust þeirra á sjálfum sér og öðrum og gera auöveldara fyrir þau aö tjá sig”, sagöi Sigriöur. 15börn eru I hvorum flokki, og „sömu krakkarnir koma ár eftir ár”, eins og Sigriður sagöi. -GA „Ekki til að búa til leikara” — segir Sigriður Eyþórsdóttir um námskeið i leikrænni tjáningu Nú stendur yfir námskeiö fyrir börn i leikrænni tjáningu og ýmsu f sambandi viö alhliöa framgöngivl kjallaranum á Frl- kirkjuvegi 11. Sigriöur Eyþórs- dóttir stendur fyrir þessu nám- skeiði og er þetta I fjóröa sinn sem hún boðar ungviði á sinn fund I þessum tilgangi. „Þetta er tveggja mánaöa námskeiö”, sagöi hún I samtali viö Helgarpóstinn. „Tvisvar i viku og tvær stundir i senn. Námskeiöinu er skipt I tvennt annars vegar yngri hópur, sem eru börn á aldrinum 7-10 ára, og hinsvegar börn á aldrinum 11 til 15 ára”. „Viö hefjum hverja æfingu 'á likamsæfingum gerum siöan einbeitingaræfingar, raddæf- ingarog tölum saman, reynum Á Það er ekki eftir neinu aó bíóa 1í Komdu bara í ÓÐAL í .. .þar er fólkió

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.