Helgarpósturinn - 19.10.1979, Side 24

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Side 24
--he/garposturinn- Föstudagur 19. október 1979 IMIÉÍI] HAFIÐ ÞÉR VEITT ÞVÍ ATHYGLI AÐ ENDUR- SÖLUVERÐ HÍBÝLA MEÐ RUNTALOFNUM ER HÆRRA? Ofnasmiðja Norðurlands hf. Kaldbaksgötu 5, Akureyri. Simi 96—21860. Ofnasmiðja Suðurnesja hf. Vatnsnesvegi 12 Keflavík. Sími 92-2822 puntal R4 Pimial OFNAR HF. Síðumúla 27. Reykjavík. Sími 84244 # Dálítiö undarleg staöa hefur komiö upp i prófkjörsmálum flokkanna. Flestir flokkanna munu hafa sin prófkjör helgina 27. og 28. október. Þaö hefur tiök- ast nokkuö i fyrri prófkjörum aö sama fólkiö kysi i prófkjöri hjá fleirum en einum flokki. Spurn- ingin er þvi þegar prófkjör allra flokkanna ber upp á sömu daga, hvort fólki finnst óviöeigandi aö ganga á milli fiokksskrifstofa og kjósa hjá öllum, eöa hvort þetta ýti undirslika iöju. Þaö er þegar menn eru á annaö borö komnir i bæinn til aö taka þátt I prófkjöri eins flokks, þá muni þá ekkert um aö koma viö hjá hinum og ljá góö- um mönnum þar atkvæöi sitt... # „Alltaf kemur Oddur aftur” sagöi Karvel Pálmason i Helgarpóstsviötali isumar. Og nU er Oddur á ieiöinni. Karvel hyggst sem kunnugt er taka þátt i prófkjöri krata á Vestfjörðum efíir aö hafa róið einn á báti siöan móöurskip Samtakanna tók aö liöasti sundur.Tilþess aðkomEist ikratahöfnina fyrir vestan gekkst Karvel svo fram i þvi að stofna Alþýöuflokksfélag i heimaplássi sinu Bolungarvik. Þetta átti að gerast s.l.mánudagaðþvier sag- an segir. Þann sama dag var einnig 35 ára afmæli séra Gunnars Björnssonar. Bauð klerkur til sin gestum i tilefni dagsins. Meöal boösgesta var kirkjukórinn i Bolungarvik. 1 honum syngur enginn annar en Karvel Pálmason enda radd- sterkur maöur sem alþjóö er kunnugt. Og þá voru nii góö ráð dýr, en þaö er hald mann aö Karvel hafi haft með sér blað og blýant I afmælisveislu klerks sins og gert veisluna jafnframt aö stofnfundi Alþýöuflokksfélags Bolungarvikur... # Þvi má bæta viö aö þar eð Karvel var ekki flokksbundinn krati þruftiaöfinna einn slikan til aö standa formlega aö stofnun félagsins i Bolungarvik. Þurfti Sighvatur Björgvinssonaö ganga persónulega i aö grafa upp einn flokksbundinn bolviskan krata til þess aö Karvel gæti lagt til atlögu viö hann í prófkjörinu... # Afram með framboösmál i Vestfjaröakjördæmi. Þar eru Framsóknarmenn 1 vandræðum varðandi annaö sætiö á sinurh lista. Litil sem engin stemning er sögö vera fyrir Gunnlaugibónda Finnssynisem þar hefur verið og ólafur Þóröarson, sem um skeiö hefur þótt vænlegur til frama i Framsókn á þessum slóðum er lika talinn eiga litla möguleika þar eö hann er fluttur Ur hérE*i. Orösporið segir aö lildegustu kandidatarnir séu nú Magniís Heynir Guömundsson, á íslafiröi og Finnbogi Hermannsson kenn- ari og blaöamaöur á NUpi, sem lengi hefur fylgt Alþýöubanda- laginu aö málum. EWii er vitað hvort prófkjör veröur hjá Framsókn fyrir vestan en þar varö verulegt fylgishrun hjá flokknum i siöustu kosningum.... • Og nú yfir i Sjálfstæðisflokk- inn i Reykjavik. Þar er veruleg hreyf ing að komast á s vokallaöan „verkalýösarm” flokksins aö tryggja kandidötum sinum þeim Guömundi H Garöarssyni og Pétri Sigurössoni örugg sæti á framboöslistanum og láta „slys- iö” frá þvi I siöasta prófkjöri ekki endurtaka sig. Ekki mun þaö hafa dregiö Ur baráttuhug verkalýös- armsins þegar fréttist að Þor- steinn Páisson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambandsins ætlaði i prófkjör og er spáö góöu gengi. Annar lögfræöingur er einnig aö hugsa sér til hreyfings i prófkjör en þaö er Haraldur Blöndal, sem öllum á óvart skaust upp i 12. sætiö i siöasta prófkjöri flokksins. Og af konum i framboöshugleiöingum má nefna Ernu Ragnarsdóttur Þaö veröur þvi örugglega hart barist hjá Sjálfstæöisflokknum i Reykja- vik.. # Þaö veröur Uka hart barist hjá krötum i' Reykjavik ef aö lik- um lætur. Benedikt, Vilmundur og Jóhanna vilja öll halda i sætin sin en eftir frammistöðu Jóns Baldvins Hannibalssonar i sjón- varpinu sl þriöjudagskvöld hefur veriö lagt fast aö honum aö gefa kost á sér i 3. og 4. sætið á listan- um i prófkjörinu og er ákvörðun- ar aö vænta frá honum i dag... Annar keppinautur um fyrstu sætin hjá krötum i Reykjavik er dr. Bragi Jósepsson. formaður Alþýöuflokksfélagsins i Rvik, sem farinn var aö kenna við bandariskan háskóla en er nú á heimleið til aö taka þátt i próf- kjörsbardaganum. Rætnar tung- ur innan flokksins segja aö Dr. Bragihafifengiöleyfifrá störfum viö háskólann út á læknisvottorö sem gekk út á þaö aö hann væri veikur fyrir prófkjörum... # Menn segja nú, að eini munurinn á þeirri rikisstjórn sem fór frá I byrjun vikunnar og hinni sem viö tók sé sá, aö stjórnin sem fór frá gat ekkert gert en sú sem situr megi ekkert gera.... # Uppúrmiöjum næsta mánuöi veröur flokkur sjónvarpsmanna staddur á Akureyri til þess aö kvikmynda verk eftir Jökulheit- inn .Jakobsson sem ber heitiö Vandarhögg. Sagt er að þetta sé afar sérstætt verkogliklegttil aö vekja athygli bæöi hvað varöar efni og efnistök. Benedikt Arna- son mun fara meö aöalkarlhlut- verkið i' myndinni en mikil leit hefur farið fram að leikurum i helstu kvenhlutverk. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson. Þess má geta að upptökur fara fram i gömlu og sérkennilegu húsi á Akureyri, Norðurpólnum sem er fyrrverandi pensjónatog gleöihús — það nyrsta á þessari plánetu aö sögn. Þykir þetta hiö merkileg- asta hús og eru nú komnar upp raddir á Akureyri að þaö beri að varöveita og hefur jafnvel borist tilboð um aö flytja Noröurpólinn suöur til Reykjavfkur... Amerikuflug Flugleiöa hefur tekiömikinn kipp á undanfórnum vikum og mun upppantaö i allar þær feröir langtfram i nóvember. Þessitraffik I vesturflugiðmun til komin vegna gjaldþrots banda- risks flugfélags sem flaug á þessari sömu rútu. Það er þvi kannski fljótlegra fyrir þann sem vill til Bandarlkjanna aö fara sjó- leiðina, fremur en að biöa í fleiri vikur eftir flugplássi hjá Flug- leiöum... # Alltaf eru Flugleiöir aö spara. Nú siöast hefur fyrirtækiö hætt þeirri starfsemi sinni aö flytja flugfarþega frá Reykjavik- ur- út á Keflavikurflugvöll. Kynnisferöir munu sjá um þessa þjónustu i framtiöinni... ® Heyrst hefur aö Kaupfélag Eyfiröinga hyggist innan tiöar selja Hótel KEA. Kaupandinn mun vera nýstofnað hlutafélag um byggingu ráöstefnumið- stöðvará Akureyriogmeöal hlut- hafa hafa verið nefndir Erlendur Einarsson, Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri og fleiri auk þess sem Sambandiö mun eiga þarna einnig hlut að mali. Ekki er það þó vist að KEA hætti alveg af- skiptum sinum af skemmtana- rekstri á Akureyri þar sem þaö gengur fjöllunum hærra aö þaö hyggist kaupa H-lOOsem sagt er aö standi tæpt fjárhagslega.... # Morgunblaöiö birti nýlega frétt um meint fjármálamisferli Jóns Sólnes. A Akureyri gengur sú saga aö ásakanir þessar séu runnar undan rifjum ákveöinna afla innan Sjálfstæöisforustunnar i Reykjavik. Tilgangurinn mun vera sá að reyna aö hindra með öllum ráöum að Jón fari i fram- boö i komandi kosningum. Mun ýmsum Sjálfstæöismönnum á höfuöborgarsvæðinu ekkert um hina einörðu afstöðu hans i Landsvirkjunarmálinu. Mikill kurr er nú innan Sjálfstæöis- flokksins á Akureyri Ut af þessu. Telja þeir Sjálfstæöisflokkinn i kjördæminu veröa sem höfuö- lausan her fari Jón ekki fram, enda mun þaö mál manna aö fáir eða enginn þingmanna kjör- dæmisins njóti almennari persónulegra vinsælda...

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.