Helgarpósturinn - 07.12.1979, Side 1
„Bara með mína
eigin stæla”
Thor
Vilhjálmsson í
Helgar-
pósts-
viðtali
©
Úrklippur ársins ’59
Helgi Dan. segir frá
„Ég er ekki
komin á
jötuna”
Lilja Guðrún
Þorvalds-
dóttir
í kaffi-
viðtali
©
Föstudagur 7. desember 1979
Sími 81866 og 14900
1. árgangur
35. tölublað
i
■
Stiklað í
bókaflóðinu
Brot úr skáldsögu
Málfríðar
Einarsdóttúr —
Auönuleysingi og
tötrughypja
og
sögu Singers
Töframanninum
Lublln *24
FÆRIBANDA-
VINNA ©
Færibönd og fjöldafram-
leiðsla eru meðal veigamestu
undirstaöa allsnægta- og vel-
ferðaþjóðfélaga hins iðnvædda
heims. F jöldaf ram leiðslan
lækkar vöruverð, eykur af-
rakstur og gefur möguleika á
hærri launagreiðslu til verka-
fólks. En þessi hagræðing á
iðnaðinum er jafnframt á
kostnað ýmissa mannlegra
þátta. Verkafólk viö færibönd er
bara hlekkur I keðju. Öfugt viö
það sem gerðist í handverkssam
félögum fortlðarinnar þekkir
hver einstaklingur nánast bara
eitt einasta handtak. Vinnan
verður þvi oft einhæf og leiðin-
leg, og fullnægir ekki sköpunar-
þörf verkafólksins.
Færibandaframleiðsla hefur
verið tekin upp hér á landi eins
og annarsstaðar, þótt það sé i
minni mæli en gerist meðal
sta:rri iðnaðarþjóða. Hvernig
likar fólki að standa við færi-
bönd allan daginn og fram-
kvæma sömu handtökin aftur og
aftur? Hvað hugsar þetta fólk?
I leit að forustu
Kosningarnar eru afstaðnar og stjórnarmyndunarviðræður að
hefjast. Eftir fyrri reynslu að dæma má þvi til sannsvegar færa aö
aðeins orustunni sé lokið en striðið sé rétt að byrja. Sigurvegurum
kosninganna, Framsóknarflokki er töluverður vandi á höndum, þvl að
það er til þess ætlast að honum takist að mynda rikisstjórn en eftir yfir-
lýsingar flokkanna undanfarið um æskilega og óæskilega samstarfs-
flokka verður það varla neitt áhlaupsverk að mynda nýja rikisstjórn I
landinu.
í fnnlendri yfirsýn er að þessu
vikið en um leið bent á þá stað-
reynd að flokkurinn sem mestan
sigur vann, hafi verið sá sem
tefldi fram ótviræöustu forustu-
mönnunum I kosningabaráttunni
og uppskeran orðið sú að almenn-
ingur hafi fengið þá imynd af
flokknum’að þar færi samstæð-
asta stjórnmálaaflið i landinu um
þessar mundir með ábyrgustu
forustumennina.
Þetta hafa aðrir flokkar fundið
og þess vegna eru nú innan þeirra
allra komnar fram háværar
kröfur um endurnýjun flokksfor-
ustunnar.
Hákarl gerir einnig niðurstööur
kosninganna að umtalsefni og þá
sérstaklega stöðu Geirs Hall-
grimssonár innan Sjálfstæðis-
flokksins eftir að flokkurinn bar
jafn skarðan hlut
frá borði i
kosningunum og
raun ber vitni.
0©
SIGGI SKO- JÓN
SNARSNÚNINGUR
og allir hinir
„Það hefur verið spenna milli
formanns og varaformanns í
áratug”
Sverrir Hermanns-
son í Yfirheyrslu
,,Við vitum vel að um árabil
hefur verið ákveðin spenna hjá
okkur. Já, viðskulum bara segja
það eins og það hefur verið, það
hefur verið spenna milli for-
manns og varaformanns. Þetta
hefur staðið I áratug. Gunnar
sóttist eftir þvi að verða formaður
flokksins á sinum tima og menn
hafa ekki verið alveg nægilega
samstiga,” segir Sverrir
Hermannsson, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins i Yfirheyrslu
Helgarpóstsins i dag en Sverrir er
sá þeirra sjálfstæðismanna, sem
mest hefur tekið upp i sig út af
hinni slöku frammistöðu Sjálf-
stæðisflokksins i kosningunum
um siðustu helgi.
Og Sverrir segir ennfremur:
„Satt best að segja þá er höfuð-
ágreiningurinn ekki málefna-
legur — þvi miður. þvi maður
myndi frekar sætta sig við það.
Það þykir alltaf mannborulegra
að ágreiningur manna sé mál-
efnalegur. En i sambandi viö
þessa kosningabaráttu núna tel
ég að þessi ágreiningur hafi ekki
haft gagnger áhrif.”
Sverrir telur klofningsfram-
boðin hafa stórskaðað flokkinn og
kveðst telja að nú verði að bera
klæði á vopnin, enda þótt hann
hafi t.d. áður verið ófús að taka
Eggert Haukdal i sátt án frekari
umsvifa.
LAUGAVEGI 39
númer
þessa viku:
2. des.
3. des.
4. des.
r. 4320
Nr. 544
Nr. 320
Nr. 8854
KEVIN KEEGAN
ELVIS ELVIS
LITLA KISAN PISL
BENNI I INDÖ-KÍNA
Nr. 5725
Nr. 7216
Nr. 4337
SHIRLEY VERÐUR FLUGFREYJA
ELVIS KARLSSON
KNATTSPYRNUBÆKURNAR
5. des.
6. des.
7. des.