Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 3
JiQlgarpósturinn.
Föstudagur 7. desember 1979
eik
auglýsir:
Borgin: A leið til baka eftir að Sigurði hafði verið úthýst.
blandnar, þvi hálfum mánuði áð-
ur var ég vitni að þvi að mann-
eskja fór þar inn á gallabuxum.
En dyravarðanna er valdið.
Við Sigurður gáfumst ekki upp.
Á ball skyldum við. Þórscafé, sá
staður sem hefur fengið orð fyrir
að vera sá strangasti i klæða-
burði, var valinn sem næsti
áfangastaður. Þar var okkur lika
vel tekið. Nei, MÉR var vel tekið.
Það var ekkert að minum klæða-
burði, nema hvað konunni fannst
bindið ekki mjög smart. En Sig-
urður aftur á móti átti sér ekki
viðreisnar von. Hann var ekki i
réttum buxum, ekki i réttum
jakka og þar að auki bindislaus.
Semsagt: Við fórum ekki á ball
saman það kvöldið.
Ef reglur samkomuhúsanna i
bænum eru teknar gildar var ég
þvi mun snyrtilegri og
smekklegri en Sigurður þetta
kvöld. Samt leið mér eins og ég
væri i einhverjum fáránlegum
grimubúningi. Og þegar við vor-
um að tina klæðnaðinn til, áður
en við lögðum af stað, hlógum við
eins og brjálæðingar, okkur
fannst hann svo fáránlegur. Við
hljótum að vera eitthvað skrýtnir
Annað hvort við, eða reglur
skemmtistaðanna um klæðaburð.
Dömurog herrar athugiö.Erum meðgjafakort
til að auðvelda ykkur innkaupin.
Erum öll í I jólaskapi.
Hafnarfirði
sími: 53534
Grindavík
Hollywood: Allt i tisku, enda dyravöröurinn i iþróttagalla og striga-
skóm.
Mikið og glæsilegt
úrval af nýjum
vörum fyrir dömur
og herra.
Móðir mín — Húsfreyjan,
3. bindi.
Sextán nýir þættir um mæður,
skráðir af börnum þeirra. i
öllum þrem bindunum eru
samtals 46 þættir um hús-
freyjur, jafnt úr sveit sem bæ
og frá víðum starfsvettvangi.
— Óskabók allra kvenna.
Tryggva saga
Ófeigssonar,
skráð af Ásgeiri Jakobssyni.
Tvímælalaust ein merkasta
ævisaga síðari tíma og efa-
lítið ein mesta sjómannabók,
sem gefin hefur verið út á ís-
landi. Samfelld saga togara-
útgerðar frá fyrstu tíð.
Frá Hlíðarhúsum til
Bjarmalands
eftir Hendrik Ottósson
Stórskemmtileg minningabók,
létt og leikandi frásögn af
viðburðarríkri ævi manns, sem
jafn opnum huga skynjarhug-
hrif gamalla granna sem
bernskubrek æskufélaganna
og stórpólitíska atburði sam-
tíðarinnar.
Syrpa úr handritum
Gísla Konrádssonar
Þetta er án efa ein þjóðleg-
asta bókin í ár. Þeir fjársjóðir,
sem Gísli lét eftir sig, verða
skemmtiefni margra kyn-
slóða, rannsóknarefni margra
alda.
Umleikin ölduföldum
eftir Játvarð J. Júlíusson
Mikilfenglegt ágrip ættar-
sagna Hergilseyinga,þarsem
veruleikinn er stundum meiri
harmleikur en mannshugur-
inn fær upphugsað. Sú þjóð-
lífsmynd, sem hér er dregin
upp, má aldrei mást út né
falla í gleymsku.
Undir merki lífsins
eftir dr. Vilhjálm G. Skúlason
Fjallað er á skemmtilegan
hátt um líf og störf heims-
kunnra visindamanna, sem
með afrekum sínum ruddu
brautina að stórstígum fram-
förum lyfja- og læknisfræði
og bægöu þannig hungri,
sjúkdómum og fátækt frá dyr-
um fjöldans.