Helgarpósturinn - 07.12.1979, Síða 7
7
FÖstudagur 7. desember 1979
0 Karfus j§?|g§ ?
og Baktus
meistari I þungavigt, Chuck Wepner.sem slóst fyrir þá. betta var gert
til þess aö auka áhuga barna fyrir þvi aö bursta í sér tennurnar.
0 Þaö er ekki ofsögum sagt hve
sumir eru fljótir aö gleyma. 41
árs bissnessmaöur Bern-
ard Nottingham aö nafni var
sviptur ökuleyfi um tveggja mán-
aöa skeiö vegna umferöarlaga-
brots. Þegar lögreglan hafði
kippt af honum ökuskirteininu
gekk Bernard hins vegar út i
Rover bilinn sinn og ók af stað.
En aumingja Bernard haföi
gleymt þvi aö fáum minútum
áöur hafði hann einmitt veriö
sviptur ökuleyfinu og mátti þvl
ekki aka. Og ökuferöin var I
styttra lagi aö þessu sinni. 300
metrum frd lögreglustööinni var
hann stöövaður á bilnum og lög-
reglan bað um ökuskirteiniö.
Þessi „gleymska” bissness-
mannsins kostaði hann 180 pund i
sekt og honum var gert aö hvila
sig frá akstri næstu sextán mán-
uðina. Miöað viö fyrri reynslu er
þó ekkert óvarlegt aö fullyrða aö
Bernard sé nú fyrir löngu búinn
að gleyma ökuleyfissviptingunni
og keyri um eins og herforingi á
Rovernum sinum.
™ Það eru lika haldin jól hjá Prúðuleikurunum. Stærsta vandamál
þeirra var að velja þann sem átti að skemmta með þeim I jólaþættin-
um. Fyrir valinu varð hinn þekkti poppsöngvari háfjallanna John Den-
ver.sem sést hér ásamt þeim Kermit og Svinku syngja Heims um ból.
sprengfullt af
fyrir fólk á öll
legu efni
aldri
tímarit landsins
Líf íTuskunum
Tíska
Bls. 27 Barnaafmæli.
Bls. 36 Litróf tískunnar.
Bls. 83 Haute Couture veturinn 1979—80.
Viðtöl
Bls. 12 Prófíll: Guðni Erlendsson.
Bls. 24 Nútíma lifnaðarhættir á ístandi?
— Bryndís Schram — Guðmundur Steinsson
— Sigríður Guðjónsdóttir — Sigmar B. Hauksson
— Hildur Einarsdóttir.
Bls. 42 Hún vill tuilvinna tískuvörur úr ullinni — rætt við
Malínu Örlygsdóttur fatahönnuð.
Bls. 64 Ég er ekki spillt það eru konurnar sem standa
í framhjáhaldi. —Olafur Slgurðsson
ræðir við íslenska vændiskonu.
W NU eru þeir farnir aö lækna
fótbrot meö rafmagni. Breskur
fótboltamaöur Ian Evans, sem
lék með Crystal Palace lenti I þvi
fyrir einu og hálfu ári aö brjóta á
sér fótinn á tveimur stööum.
Hann lenti i samstuöi i leik viö
Fulham og þaö var enginn annar
en glaumgosinn George Best,
sem sparkaöi óviljandi I Evans.
Hvaö um þaö, þrátt fyrir margi-
trekaöar tilraunir, þá tókst ekki
aöláta beinmerginn gróa saman.
1 heilt ár lá þvi Evans litt
sjálfbjarga i rúmi sinu og leit
fram á dökka framtíö.
En þá birtist bjargvætturinn,
dr. John King. Hann setti fjórar
elektrónur viö fótinn og tengdi
þær viö batteri. 1 þrjá mánuöi
var beinunum gefiö rafstuö meö
þessum hætti og tilraunin heppn-
aöist. Beinmergurinn greri.
Og nú er Ian Evans farinn aö
spila fótbolta á nýjan leik —
aldrei friskari.
Greinar
Bls. 16 Blæðingar — rætt við Jónas Bjarnason lækni.
Bls. 21 Ljósmyndafyrirsætur verða leikkonur.
Bls. 32 Riddarar á stálhestum — grein um hjólreiðar
eftir Hafliða Vllhelmsson.
Bls. 51 Florida eftir Goða Sveinsson.
Bls. 56 iToppformi — leikfimisæflngar leiðbeinandl
Bára Magnúsdóttlr.
Bls. 76 Er skemmtanalífið alveg glatað? rætt við
^ Baldvin Jónsson— Jón Hjaltason
— óla Laufdal — Björgvin Árnason j
— Pétur Kristjánsson — ómar Hallsson
— Magnús Leopoldsson — Þórdísi
Bachmann — Rúnar Guðmundsson.
Heimilið
Bls. 46 Pottablóm eru kærkomin á veturnar
Bls. 48 Fallegur borðbúnaður.
Matur og drykkur
Bis. 61 Innbakaður fyiltur lambahryggur.
Bls. 94 Smásaga eftir Woody Allen.
Líf og List
Bls. 67—74
Kvikmyndir: Acopalypse Now
Bækur: Yngri manna Ijóð og ungskáldin
Myndlist: Leirmunir og Haukur Dór
Tónlist; A-þýska rokkstjarnan Nína Hagen
W Og nú er það ekki John Tra-
volta, eöa Mick Jagger
eöa ámóta sem tróna á toppnum
meö mest seldu hljómplötuna.
Nýja stjarnan heitir Jóhannes
Páll. Jóhannes Páll þessi er
þekktari fyrir flest annaö en þaö
að slá i gegn á hljómplötu. Þeir
eru eflaust fleiri sem kannast viö
hann sem John Paul páfaleiötoga
kaþólikka.
En þaö hefur sem sé veriö gefin
út hljómplata meö merkilegustu
viðburöum heimsóknar páfa til
Irlands og sú plata selst i tugþús-
Kaupum Líf
lesum Líf
geymum Líf
undum eintaka á Bretlandseyj-
um. Ekki er minni salan I Banda-
rikjunum á plötunni sem fjallar
um heimsókn páfa þangaö. Þar
syngur páfinn m.a. á pólsku og
platan þýtur upp vinsældarlist-
ana og hefur þegar selst i hálfri
milljón eintaka.
Áskriftarsímar 82300 og 82302
Til tiskublaðsins Lif, Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvik.
Óska eftir áskrift.
Nafn
Heimilisfang
Nafnnr.______
Sími