Helgarpósturinn - 07.12.1979, Síða 8

Helgarpósturinn - 07.12.1979, Síða 8
8 —he/gar pósturinn_ utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins. en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Rifstjórar: Arni Þórarinsson. Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsingar: Elin Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.000.- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 200,- eintakið. KÚNSTIN AÐ „SIGRA” Þaö besta vift kosningar á tslandi er aft enginn tapar. t úr- slitum síftustu kosninga sigruöu allir stjórnmálaflokkarnir — þótt gleftin yfir „vinningnum” væri nú mismikil eftir flokkum. Sumir fiokkanna fá kannski örlitift færri atkvæfti en siftast, en þaft breytir þvi ekki aft nifturstaðan er stór- sigur ef miftaft er vift kosn- ingarnar þar áftur, svo ekki sé taiaft um fimmtu eða sjöttu kosningar héftan frá. Stundum vinna þó sumir flokkar varnar- sigur. En umfram allt: Allir vinúa sigur. Þegar vift töpuftum I fótbolt- anum i gamla daga, þá þýddi þaö auftvitaft aft besta manninn haffti vantað, efta dómarinn haffti svindlaft, nú efta vift knattspvrnu- kapparnir hefftum verift fádæma óheppnir og brennt af heilum helling af dauðafærum. Sem sagt tapift var undantekningarlitift ósanngjarnt i meira lagi og raunar yfirleitt út I hött. Svo mátti auftvitaö alltaf benda á þá staðreynd aft oft áftur hefftum vift unnift þessa andstæftinga. Þegar þetta allt var svo lagt saman þá leit dæmift allt ööruvisi út. f rauninni höfbum viö unnift leikinn þrátt fyrir úrslitin. Þau voru bara plat. Og þeir eru svo kurteisir I orfta- vali blessaöir pólitíkusarnir okkar þegar þeir skýra „sigur- inn”. Kjósendur „skildu ekki til fullnustu hugmyndina aft baki leiftursókninni” eöa „föttuftu” ekki djörfung og þor kratanna” efta „hina einu sönnu kjara- baráttu „aliaballanna”, Hins vegar hafi þeir látift blekkjast af lymskuglotti maddömu fram- sóknar. Einhverjir dónar myndu ef- laust orfta þetta á annan veg og sagt sem svo: „Kjósendur sem kusu okkur ekki eru heimskir og vitlausir, óalandi og ófer.jandi og skilja hvorki upp né niftur I póli- tik." En huggulegir til orfts og æftis, orfta stjórnmálamennirnir þetta á allt annan og snyrtilegri hátt. Þeir vita aft þessir „naut- heimsku” kjósendur halda áfram aft vera til og kosningar verfta fyrr en sfftar. Þess vegna eru kjósendur ekki fattlausir og heimskir heldur hafa þeir cin- faldlega látift blekkjast og ekki skilift til fullnustu kosningabomb- urnar. Hvort á þessu tvennu er raunverulega nokkur munur skal ósagt látift. En þetta er ekki aöalmálift. Þaft er hitt hve björtum augum póli- tikusar lita tilveruna. 5 efta 10 þúsund atkvæfta tap þarf ekki aft vera ósigur. Þvert á móti er þaft stórsigur ef miftað er vift kring- umstæfturnar nú og úrslit kosninganna '49 eöa '59 efta '63 efta '67 efta. Þaft er nefnilega alltaf glæta einhvers staftar. Vift óskum flokkunum öllum hjartanlega til hamingju meft kosningasigurinn. Þeir eru allir á sigurleift þrátt fyrir djöfulófta verftbólgu, skuldir erlendis, atvinnuleysi og fylgis- tap i kosningum. Fram til frekari sigra. Nú eru allir I framsókn! —GAS. Föstudagur 7. desember 1979 holfjnrpn^tl irinn þýðir með öörum orðum að þarna yrði bandalagið af rúm- lega 1100 atkvæðum og munar um minna. Það er þvl ekki Ut i hött hjá Alþýðubandalaginu að reka hræðsluáróður gagnvart Fylkingunni, enhitterþeim lika hollt að hafa i huga.að ef „Lúðv- iskan” fær áfram að grassera i röðum þess líður ekki á löngu þar til upp er risinn flokkur til vinstri við það < sem kemur manni á þing. Sá maöur yrði kannski ekkert öfundsverður i sjálfusér.en jafnframt þvi sem hann kæmist á þing kæmist hann i sviðsljósið og flokkurinn fengi þá liklega jafnan tima og aðrir I útvarpi og sjónvarpi og þar með mikla auglýsingu og stóraukið fylgi. Stjórnarmyndunarvið- ræður Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins kom að lokuðum dýrum á Bessastöðum þegar hann fór þangað siðdegis á miðvikudag. Steingrimur skyldi hafa það I huga, að þetta eru ekki fyrstu lokuðu dyrnar sem hann kemur aö I þeim stjórnarmyndunarviö-- ræðum sem hann hefur nú i dag. Hann má ekki vera of bráölátur og verður aö átta sig á þvi að það eru ekki allir jafn athafna- samir og hann. Þetta verður lik- lega siðasta opinbera refskákin i póiitikinni sem Lúðvfk Jósefs- son teflir og hann ætlar sko ekki að verða heimaskitsmát Þetta verður löng og erfið bið- skák sem endar með einhvers- konar jafntefli. 1 stjórnarmynd- unarviðræðum þriggja flokka sigrar enginn Kratar hafa mjög haldið á lofti kenningunni um minnni- hlutastjórnogerekkióliklegt að þeir séu reiöubúnir að veita Steingrimi og hans mönnum stuöning I slikri stjórn. En þaö er bara ekki nóg að Kratar geri þaö, þvf samanlagt hafa þessi flokkar ekki nema 27 atkvæöi á Alþingi. Hugsanlegt væri aö Alþýðubandlagið veitti minni- hlutastjórn Framsóknarflokks- ins lika hlutleysi, þvi þá losna þeir við að gera opinberlega ágreining um hermálið, — sem þeir verða að gera, ef þeir setj- ast i stjórn enn einu sinni án þess svo sem blaka við veru varnarliðsins hér á landi. ...HAKARL.... AUMINGJA GEIR Eins og ætið eftir kosningar fagna sumir sigri og aðrir eru hreint út sagt I sárum, sem oftast gróa þó. Nú eru það fram- sóknarmenn sem fagna sigri, þeirsömuog voru i sárum fyrir einu og hálfu ári siöan eftir úrslit kosninganna þá. Það er kaldhæðni örlaganna að enginn einn flokkur skamm- aöist eins mikið út I fyrir- hugaöar kosningar og einmitt framsóknarmenn. Þeir höfðu allt á hornum sér. Flokks- forystan spáði slæmu veðri um kosningarnar, og þaö var ekki laust viö að sumir höfuðborgar- búar, Reyknesingar, Vest- mannaeyingar og fleiri myndu eftir þessari veðurspá Framsóknar þegar þeir litu út að morgni fyrri kjördagsins. Kannski hafa lika framsóknar- menn fengið nokkur atkvæði út á óveöurspána og svartsýnina og þetta vopn hafi dugað betur I kosningabaráttunni en leiftur- sóknartal sjálfstæöismanna. Hver skyldi annars vera höf- undur hennar og uppfinninga *- maöur? Það er ekki von á þvi að sá maöur gefi sig fram I dags- ljósið á næstunni. Já framsóknarmenn fagna sigri, og eiginlega mega þeir þakka brotthlaupi kratanna fyrir það að búið er aö yngja þingflokk þeirra upp svona fyrir timann, og veitti ekki af. En sjálfstæðismenn fagna ekki sigri, þaö er vist, og allra sist formaður flokksins Geir Hallgrimsson. „Aumingja Geir” sögöu vist margir sem eru kunnugir innviðum í flokkn- um, þegar úrslitin lágu fyrir. Og ekki vantaði afsakanir hjá flokknum þær voru á reiðum höndum, en hræddur er ég um að aöeins hluti þeirra hafi við rök aö styðjast. Sannleikurinn er sá, að flokkurinn er i upplausn, eins og sannast best með framboðum Jóns Sólness og Eggerts Haukdal. 1 KOSNINGUNUM 1978 tapaöi flokkurinn umtalsverðu fylgi og þá var kallaöur saman fund- ur eftir fund og ráöstefna eftir ráðstefnu þar sem átti að rétta flokkinn viö.Ennþá að minnsta kosti hefur ekkert heyrst um slikan fund, en eitter vist að það munu hnútur fljúga um borð þegar þingflokkur sjálfstæðis- manna kemur saman nO eftir kosningar. Þaö mátti heyra það á Sverri Hermannssyni alþingismanni á kosninganótt- ina að hann var þegar kominn I striðsham. Kannski hefur hann aldrei farið úr honum eftir þingflokksfundinn fræga þegar hann og Matthias Bjarnason börðust hvaö harðast á móti Geirsklíkunni, sem hafði þá þegar lofað Benedikt Gröndal stuðningi vift minnihlutastjórn. Nú kemur Sverrir Hermanns- son tvi'efldur á þing. Það hafði vi'st enginn búist við þvi að hann myndi draga mann inn með sér, en Sjálfstæðisflokkurinn er orð- inn eins og krataflokkurinn hér áður fyrr, að stór hluti þing- mannaliðsins eru uppbótaþing- menn. Þótt sjálfstæöismenn séu og verði óþreytandi viö að benda á að þeir hafi unnið einn mann! og bætt við sig nærri 3 prósent kjörfylgi frá siðustu kosningum þá stoðar það lítið. Vegna útreiðarinnar i kosning- um magnast nú ólgan þar og hinir flokkarnir þurfa ekki að óttast stjórnarandstöðu þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er marg- klofinn. Ef ekki koma fram raddir um það innan flokksins að Geir Hallgrimsson ætti að segja af sér þá er lýöræöið orðið eitthvað skrýtið hjá flokki sem kennir sig við frjálshyggju og hvað það nú allt nú heitir sem Hannes Gissurarson og Kó eru si og æ að predika (sem betur fer er hann nú hættur með frjálshyggjuþættina sina i trtvarpinu) Námsmennirnir björg- uðu Alþýðubandalag- inu i Reykjavik Fyrir kosningarnar rak Alþýðubandalagið hræðslu- pólitik gagnvart Fylkingunni. Það lá meira aö segja svo mikið vi.ð að einn fyrrverandi Fylk- ingarmeðlimur, Bragi Guð- brandsson kennari við Mennta- skólann i Hamrahlið (já hvar annarsstaðar) sem Alþýðu- bandalaginu tókst, að lokka til sin á listann i Reykjavik var sendur i visitasíu til náms- mannafélaga á Norðurlöndum. Þessi ferð borgaði sig, — hver svo sem borgaði hana! Þegar aðeins var eftir að telja utan- kjörfundaratkvæði Reykvik- inga, en þau voru upp undir tvö þúsund, þá hafði Alþýðubanda- lagið ekki nema tvo menn kjörna í Reykjavik. Þegar svo þessi atkvæði voru talin komst Ólafúr Ragnar á þing sem kjör- hákarl dæmakjörinn og jafnframt var ljóst að Guðrún Helgadóttir myndi komast á þing með skupluna sina, sem landskjör- inn þingmaður. i kosningunum I fyrra fékk listi Fylkingarinnari Reykjavik 184 atkvæði og hafði fylgi þeirra þá aðeins minnkað frá þvi i kosningunum 1974. Að þessu sinni fékk Ragnar „skjálfti” Birna Þórðar og þau hjá Fylk- ingunni 480 atkvæði.sem á máli prósentureikningsmeistara þýöir 160 prósent aukning ákjör- fylgi og þætti gott hjá einhverj- um flokki. Með sama áfram- haldi fær Fylkingin um 1250 at- kvæöi I næstu kosningum og þá má nú Alþýðubandalagið fara að vara sig. Þessi 1250 atkvæði má örugglega telja 90 prósent. frá Alþýðubandalaginu sem

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.