Helgarpósturinn - 07.12.1979, Síða 23
23
__he/qarDOStUrinrL. Föstudagur 7. desember 1979
Meistaraverk
komið í ieitirnar?
„Þú munt sýna hina sigruöu
og föllnu föla, meö augabrúnir
sem lyftast þar sem þær
mætast, og hörundiö fyrir ofan
þær sé fullt af þjáningahrukk-
um, og aö sin hvoru megin viö
nefiö sé hrukka sem, liggi i boga
frá nösum aö hvörmum. Nasa-
vængir ýfast — þeir orsaka
hrukkurnar — og undir boga-
dregnum vörunum birtast efri
tennur, kjálkar skiljast i sárs-
aukaveini. Aö önnur höndin sé
sem skjöldur fyrir óttaslegnum
augunum og lófinn snúi mót
andstæöingnum, meöan hin
snertir jörðina til að halda boln-
um uppi.. Aðrir deyjandi, bita
saman tönnum, ranghvolfa aug-
unum, kreppa hnefana aö
likamanum og draga undir sig
fæturna. Þaö má sjá óvopnaöan
mann sem felldur hefur veriö af
andstæðingi, snúa sér gegn hon-
um til aö hefna sin af biturri
grimmd með kjafti og klóm...”
Þessi myndræna og
dramatiska lýsing af átakanleg-
um hildarleik er frá byrjun 16.
aldar. Þetta er lýsing
Leonardos frá Vinci á eigin
verki, „Orrustunni viö
Anghiari” þegar Flórensbúar
unnu sigur á PIsu árið 1440.
Þetta veggmálverk hefur allt
frá þvi 1563 veriö mönnum hul-
iö. Margt bendir nú til þess aö
bráölega verði þetta dularfulla
verkopinberaösjónum manna á
ný. Enginn veit hvernig verkið
litur út en glefsur úr þvi háfa
varöveist i skissum Leonardos
sjálfs og annarra listamanna,
m.a. belgiska málarans
Rubens.
Sagan er i stuttu máli sú, aö
sumariö 1503 bauö borgarráð
Flórensborgar Leonardo að
skreyta meö stórri fresku
(algengasta aöferö þessa tima
viö veggmálverkagerö) vegg i
þingsal ráöhúss borgarinnar
(Palazzo Vecchio). Var pöntun-
in gerð að undirlagi stjórn-
fræöingsins Machiavellis, sem
var mikill vinur listamannsins.
Verkinu skyldi lokiö i febrúar
1505.
Eftir mikinn undirbúning i
formi rissmynda og teikninga,
hóf Leonardo málun verksins i
lok ársins 1504. En likt og við
gerð „Heilagrar kvöld-
máltiðar” i borðsal Dómen-
ikusarmunkanna i Milano
átta árum fyrr, þráaðist Leo-
nardo við að nota heföbundn-
ar aðferðir (þ.e. að binda litinn
RannsóknáveggmyndVasaris I
ráðhúsinu IFlórens.
meö vatni viö rakan kalkkritar-
vegginn). 1 staöinn gróf hann
upp vaxmálunarformúlu
(encaustic) úr ritum Pliniusar
eldriog notaöi linoliusem bindi-
efni. Plinius hafði varað við
notkun þessarar aðferöar viö
veggmálun og efnafræöin
sveik nú Leonardo. Eftir heila
nótt þar sem kyntir voru eldar
til að þurrka málverkiö, harðn
aði efripartur þess sem gler en
sá neðri lak niöur sem smér.
Ekki bætti úr skák að
höfuðkeppinautur Leonardos,
hinn ungi Michelangelo átti að
mála annan vegg i salnum
(Orrustuna viö Cacina). Þetta
var þvi nokkurs konar
iþróttakeppni milli þessara
tveggja listamanna. Mynd
Michelangelos varö þó aöeins
uppdráttur á pappirnum. Hún
var aldrei máluö. Leonardo
lauk aldrei fullkomlega viö
mynd sina og hélt til Milano
áður en samningurinn viö
borgarráö rann út.
Arið 1563 var Giorgio Vasari
(listmálari og höfundur aö hinu
mikla riti um lif italskra
listamanna) fenginn til að mála
veggi þingsalarins og þar meö
hvarf mynd Leonardos undir
eina af freskum Vasaris. Verk-
inulaukhanná hundrað dögum,
enda var Vasari aöalboöberi
„harömálunar” sem þá var
mjög I tisku i Flórens. Ekki
tókst þó beturtilensvo aö þegar
Vasari tjáöi Michelangelo
hversu hratt hann heföi málað
freskurnar, svaraöi hinn aldni
meistari: „Minna má nú sjá”.
Hingað til hafa listfræðingar
álitiö aö hin horfna freska
Leonardos lægri undir mynd
Vasaris á austur-vegg þingsal-
arins. Nú i byrjun
nóvembermánaöarkom annaö I
ljós. Bandariskir sérfræöingar
frá Duke-háskóla I N-Karólinu
og listasafni Harvard-háskóla
uppgötvuöi meö hjálp örbylgju-
tækis, að eitthvaö lá falið undir
veggmynd Vasaris á
vestur-veggnum. Þeir fengu
leyfi til aö bora holur i myndirn-
ar á þeim vegg. Arangurinn var
undraverður. Sýnin leiddu 11 jóst
að litarefnin undir fresku
Vasaris var aöeins aö finna i
einni þekktri veggmynd, kvöld-
máltlðarmynd Leonardos I
Milano.
Myndviögeröarmenn eru
þegar byrjaöir aö fletta fresku
Vasaris ofan af þvi sem undir
liggur. Þettaervandasamt verk
og tekur langan tima. Notuö er
aldagömul Itölsk aöferö
„strappo” aukin meö núti'ma-
tækni. Vfirborö myndarinnar er
þakin með lími og gasgrisju,
sem strigi er sföan festur á.
Þegar limið harönar er strigan-
um flett af og gripurþá litarefn-
in með sér. Þaö getur tekið
mánuð að fletta nógu af til aö
hægt sé að dæma um, hvort það
sem undir er sé hin horfna
Orrusta viö Anghiari.
Til mikils er að vinna. Aöeins
örfá málverk eftir Leonardo eru
þekkt og er þaö þvi ómetanlegt
ef veggmálverkiö finnst. Vasari
sjálfur, sem dáöi mjög
Leonardo og skrifaöi um hann
ævisögu, hélt þvi fram að
Orrustan viö Anghiari væri i
miklu betra ásigkomulagi en
Heilög kvöldmáltið. Reyndist
þaö rétt, væri freska Leonardos
mesta þrekvirki hans sem fyrir
augu fólks bæri. Kannanir
Bandarikjamannanna hafa sýnt
aö myndin er nærri 23 metrar á
lengd, eöa helmingi lengri en
áöur var ætlað.
deild). I þessum deildum er
framleitt allskonar barnaefni,
bæöi gott og slæmt aö sjálf-
sögöu, auk þess sem deildirnar
sjá um innkaup á erlendu efni.
Barnatimar eru yfirleitt á
hverjum degi, i þaö minnsta
klukkutimi I hvert skipti. Og þaö
1 sem er ekki sist mikilvægt:
Þáttunum er skipt greinilega
milli efnis fyrir yngri börn og
eldri börn.
Aö sjálfsögöu er hluti barna-
efnisins skemmtiefni, en þar er
lika aö finna efni þar sem reynt
er að vekja börnin til umhugs-
unar um umhverfi sitt. A öllum
Norðurlöndunum er meiri og
minni samvinna viö Sesame
Street, en þaö er upphaflega
bandariskt fyrirtæki sem sér-
hæfir sig I uppeldislegu barna-
efni, sérstaklega fyrir börn sem
á einhvern hátt eru illa á vegi
stödd. Þess má geta, að rætur
Prúöu leikaranna má rekja til
Sesame Street. Hundurinn
Ralph var farinn aö spila á
pianó I bandarisku sjónvarpi
fyrir um aldarfjóröungi.
1 fyrravetur var gerö ákaf-
lega merkilega tilraun i norska
sjónvarpinu. Barna- og ungl-
ingadeildin setti saman frétta-
og fréttaskýringaþátt um inn-
lend ogerlend málefniá skiljan-
legu máli fyrir eldri börn. Til
voru fengnir stjórnmálamenn
og sérfræðingar á ýmsum sviö-
um til aö útskýra hver sinn
málaflokk. Þeir fengu ekki aö
komast upp meö aö umvefja
mál sitt neinni loömullu. Meö
stjórnendunum voru börn, sem
sáu til þess, aö ekkert hraut
af munni viömælendanna, sem
þau ekki skildu. Þessi tilraun
fékk mjög góöar viötökur hjá al-
menningi, og var m.a. haft á
oröi, aö fréttamenn sjónvarps-
ins gætu ýmislegt lært af þess-
ari tilraun. Þaö siöasta sem ég
vissi var aö starfshópur vann aö
þvi aö útfæra þessa hugmynd
nánar, og I haust átti þátturinn
aö koma reglulega á dagskrá.
Börn eru minnihlutahópur og
eiga ekki gott meö aö gæta rétt-
ar sins. Skylda hinna fullorönu
er aö taka fulit tillit til þeirra og
bjóöa þeim ekki annaö en þaö
sem öllum öörum væri full boö-
legt. Hvaö sjónvarpiö snertir
er vissulegatilfétilþess—þaö
sýnir ýmislegt þaö rusl, sem
sjónvarpiö fleygir i milljónum á
milljónir ofan.
Auk þess legg ég til, aö aug-
lýsingar sem höföa sérstaklega
til barna, veröi stranglega
bannaöar.
Svend Ott S.
MADS 0G MILALIK
Jóhannes HaHdórsson islenzkaði
Falleg myndabók og barnabók frá
Grænlandi eftir einn bezta teiknara og
l barnabókahöfund Dana. Hún segir frá
V börnunum Mads og Naju og hundinum
\ þeirra, Milalik. Vetrarrikió I Grænlandi
\ er mildó og hefói farið illa fyrir Mads
\ og Naju ef Milalik hefði ekki veriö
\ meö þeim.
- mmnmgar Agnars
Kofoed-Hansens
Höfundurinn er Jóhannes
Helgi, einn af snillingum
okkar i ævisagnaritun meó
meiru. Svo er hugkvæmni
hans fyrir aó þakka aó tækni
hans er alltaf ný með hverri
bók. I þessari bók er hann ái
ferð meó Agnari Kofoed- /
Hansen um grónar /
ævLslóóir hans, þar sem /
skuggi gestsins með /
Ijáinn var aldrei langt /
undan. /
Saga um undraveróa /
þrautseigju og /
þrékraunir meó léttu og*"*^
bráófyndnu ívafi.
& i v\ Grete linck
>«\\ Grönbeck:
ARIN okkar
^ GUNNLAUGS
Jóhenna Þráinsdóttir islenzkaði
Grete Linck Grönbeck listmálari var
gift Gunn laugi Scheving listmálara. Þau
kynntust i Kaupmannahöfn og fluttust slðan til
Seyóisfjarðar 1932, þar sem þau bjuggu til 1936 er þau
settust aó I Reykjavik. Grete Linck fór utan til
Danmerkur sumarió 1938. Hún kom ekki aftur
i og þau Gunnlaugur sáust ekkí eftir það. Megin-
\ hluti bókarínnar er trúverðug lýsing á
\ íslendingum á árum kreppunnar, lífi þeirra og
\ lifnaóarháttum, eins og þetta kom fyrir sjónir
\ hinni ungu stórborgarstúlku!
Guðmundur G. Hagalin
ÞEIR VITA ÞAÐ
FYRIR VESTAN
ÞEIR VITA ÞAÐ FYRIR VESTAN fjallar
um þau 23 ár sem umsvifamest hafa orðið i
ævi Guómundar G. Hagalins, fyrst þriggja
ára dvöl i Noregi, sióan tveggja ára blaóa-
mennska I Reykjavík og loks tsafjaróarárin
sem eru meginhluti bókarínnar. Isafjöróur
var þá sterkt vigi Alþýóuflokksins og kall-
aóur „rauði bærinn”. HagaUn var þar einn
af framámönnum flokksins ásamt Vilmundi
Jónssyni, Finni Jónssyni, Hannibal Valdi-
marssyni o.fl. Bókin einkennist af lífsfjöri og
kimni, og hvergi skortir á hreinskilni.
Hans Wson Ahlmann:
\\ RÍKI VATNAJÖKULS
> Þýðandi Hjörtur Páisson
t RlKl VATNAJÖKULS segir fri lciö.ngri
höfundarins, Jóns Eyþórssonar, Sigurðar
Þórarinssonar, Jóns frá Laug og tveggja
ungra Svia á Vatnajökul voríó 1936. Þeir
höfóu auk þess meóferóis 4 grænlandshunda,
sem drógu sleóa um jökuiinn og vöktu hér
meóal almennings ennþá meiri athygli en
mennirnir.
I fyrri hlutanum segir frá strióinu og barn-
ingnum á jöklinum. Seinni helmingurinn er
einkar skemmtileg frásögn af ferð þeirra
Jóns og Ahlmanns um Skaftafellssýslu.
„ísland og ekki sizt Skaftafellssýsla er engu
köóru lík, sem ég hef kynnzt,” segir prófessor
\ Ahlmann. Sigilt rit okkur tslendingum,
\ nærfærin lýsing á umhverfl og íólki, næsta
\ óliku því sem vió þekkjum nú, aóeins 44
árum sióar.
Indriði G. Þorsteinsson:
UNGLINGSVETUR
Skáldsagan UNGLINGSVETUR er raun-
sönn og kimin nútimasaga. Hér er teflt fram
ungu fólki, sem nýtur gleói sinnar og ástar,
og rosknu fólki, sem lifaö hefur sina gleói-
daga, allt bráðtifandi fólk, jafnt aóalpersónur
og aukapersónur, hvort heldur þaó heitir A
Loftur Keldhverfingur eóa Siguróur á Foss-M
hóli. Unglingarnir dansa áhyggjulausir á /
skemmtistöóunum og bráóum hefst svo lifs-
dansinn meó alvöru sina og ábyrgó. Sumir
stiga fyrstu spor hans þennan vetur. En á þv1
dansgólfi getur móttakan oróið önnur en
vænzt hafði verió — jafnvel svo ruddaleg aó
lesandinn stendur á öndinni.
Magnea J. Matthiasdðttir
GÖTURÆSISKANDIDATAR
Reykjavíkursagan GÖTURÆSISKANDIDAT-
AR hefói getað gerzt fyrir 4—5 árum, gæti verió
aó gerast hér og nú. Hún segir frá ungrí mennta-
skólastúiku sem hrekkur út af fyrirhugaórí lifs-
braut og lendlr I félagsskap göturæsiskandidat
\ anna. Þeir eiga þaó sameiginlegt að vera lágt
\ skrifaólr i samfélaginu og kaupa dýrt sínar
\ ánægjustundlr. Hvaó veróur i stikum félagsskap
\ um unga stúlku sem brotið hefur allar brýr að
.. .. \ baki sér.
Guðrún Egilsson:
MEÐ LÍFHD I LÚKUNUM
Þessi bók segir frá rúmlega þrjátiu ára starfsferli
pianósnillingsins Rögnvalds Sigurjónssonar. Sagan ein-
kennist af alvöru Ustamannslns, hreinskilni og viósýni 1
og umfram allt af óborganlegrí Idmni sem hvarvetna J
sldn i gegn, hvort heldur listamaðurinn eigrar i M
heimasaumuóum moLskinnsfötum um islenzkar ML
hraungjótur eöa skartar i kjól og hvítu i glæsi-
legum hljómleikasölum vestur vió Kyrrahaf eóa BM
austur vló Svartahaf. fflm
ALMENNA BOKAFELAGIÐ
ALMENNA
BÖKAFÉLAGIÐ
Austurstræti 18
Símar:
19707— 16997