Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 8

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 8
8 Föstudagur 28. mars 1980 holrjr^rpnc^fi irinn —helgar pósturinn— utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Árni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Rítstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Árni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsinga og sölustjóri: Höskuldur Oungal. Auglýsingar: Elín Harðardóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.500,- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 300.- eintakið. EITT ÁR Þegar viö Helgarpóstsmenn vöknuöum upp eftir erfiöa nótt hinn 6. april fyrir rétt tæpu ári og litum nýfætt afkvæmiö augum I fyrsta sinn, áttum viö ekkert frekar von á þvf aö þaö kæmist nokkru sinni á legg. En viö vorum bjartsýnir, eins og viö sögöum þá ifyrsta leiöaranum —því þaö var nú einu sinni barnaár. Nú er barnaáriö liöiö. Og viö höldum upp á eins árs afmæiiö meö þessu blaöi. Ýmsum þótti útgáfa þessa blaös hálfgert glæfraspil, þegar til hennar var stofnaö. Sjálfir þóttumst viö vissir um aö hljóm- grunnnr væri fyrir einhvers kon- ar vikublaöi meö ööru visi helgar- lesefni en þá var fyrir hendi á biaöamarkaöinum. Vart fer miili mála aö Helgarpósturinn hefur fundiö þennan hljómgrunn og í ýmsum atriöum hefur efni og efnistök Helgarpóstsins oröiö öör- um biööum til eftirbreytni. Um þaö er ekki nema gott eitt aö segja. Fyrsta boöorö þessa biaös hef- ur frá upphafi veriö aö leggja áherslu á nútima viöhorf og vinnubrögö i biaöamennsku og aö láta iögmál hennar ráöa og engin önnur. Sneytt hefur veriö hjá flokkspólitiskum sjónarmiöum viö ritstjórn blaösins og um þaö atriöi hefur veriö einkar gott samstarf viö litgáfuaöilann, Al- þýöublaöiö. Ljóst má vera aö þessi rit- stjórnarstefna hefur átt stærsta þáttinn i þvi aö Helgarpósturinn hefur nú tryggt sig i sessi. Les- endahópurinn hefur veriö traust- ur og stööugt stækkaö. i upphafi var gælt viö aö ná þvi takmarki aö gefa blaöiö út f 8-9 þúsund ein- tökum. Siöustu mánuöi hefur upplagiö hins vegar veriö milli 17 og 19 þúsund eintök og upplag þessa blaös sem nú sér dagsins Ijós er hátt i 25 þúsund eintök. Hvaö sem allri ritstjórnar- stefnu liöur er einsýnt aö þessi árangur heföi aldrei náöst nema fyrir mjög óeigingjarnt starf allra starfsmanna og lausráöinna Hösmanna blaösins. Eitt ár er þó aöeins áfangi en ekki eilift lif. Aöstandendur Helg- arpóstsins vita fullvel aö hvergi má slaka á ef barniö á aö dafna áfram og komast til aukins þroska. Lesendur blaösins skulu þó ekki vænta neinna stökkbreyt- inga á þvi. Astæöulaust er aö breyta aö sinni formúlu sem hef- ur gengiö upp. Blaöiö hefur frá upphafi veriö I hægfara þróun ef vel er aö gáö og mun veröa þaö áfram. i blaöinu i dag má sjá merki um þetta. Viö viljum bæta formúluna en ekki breyta henni f grundvallaratriöum. Barnaáriö var sem sagt okkar ár. En þótt þaö sé liöiö væntum viö þess aö menn hætti ekki aö hugsa um börnin sln. Þetta barn ætlar aö láta meira i sér heyra. Eöa eins og helsti skáldjöfur þjóöarinnar sagöi þegar hann frétti af ársafmæiiHelgarpóstsins: „Hva, þiö eruö rétt aö byrja aö tala”. Þaö er stefnan. AÞ/BVS. ER EKKIGOTTAÐ VERA FYRIR VESTAN? (ber að lesast upphátt) Það eru að verða þrjú ár siðan útlegðin hófst og ég tók mér fari með sem á sinum tima hét Flug- félag Islands. En meö þvi feröina bar upp á þrýstidag flugum- sjónarmanna urðu flugmenn að fljúga sjónhending vestur en ekki skv. heimildum frá jörðu eins vaninn er. Vélin gat náttúrlega ekki lent í einni rennu á Isa- fjarðarflugvelli þvi þar voru eng- ir menn á jörðu niðri að stugga við fuglum þeim sem laðast að flugbrautum I sjálfseyðingar- skyni. Þetta var i október og mér er I fersku minni drullan á leiðinni inn i kaupstaöinn og drullan á götunum á Isafirði og það var rigningarhraglandi á suðvestan eöa einhverri annarri landskunnri rigningarátt. Og eitt það fyrsta sem maður uppgötvar, að engar-opinberarlandSamgöng- ur eru á Vestfjöröum nema akkúrat I tengslum við flug. Hitt, aö maður sem kemur til að kenna i þorpi nýtur alls ekki þeirra mannréttinda að neyta vins i hlutfalli við innbyggjarana jafn- vel þótt viðmiðunin teljist alveg stakur reglumaður á þorpsmæli- kvarðann. (Þetta er skrifað sem viðvörun). En hvað um það, það eru að verða þrjú ár og dáldið skondið þegar maður er að hitta gamla samkennara og sam- starfsmenn af blöðum I Vestur- bæjarlauginni, þá er spurt af litil- læti hjartans og menn gera sig fallega i framan: Er ekki gott aö vera fyrir vestan? Jú, þakka þér fyrir, það er bara ágætt. Þú verður náttúrlega hérna I sumar? Nei, ég bara rétt skrapp suöur snögga ferð. Núúú?? Ekki býröu þarna allt árið? Ha, jújú. Þarna á Núpi? Já. Og er eitthvaö við að vera „En ég sloppinn þann daginn aö gera grein fyrir veru minni á eyöislóöum vestra — aö ég hélt — þegar svalkaldri krumiu er slegiö á herðar mér...” þarna á sumrin, hefurðu ibúð þarna? Jájá, ágætisibúð. En er ekki langt á Isafjörð? (Isafjörður er hin eðlilega viðmiðun og nokkuð fastur punkt- ur hjá þjóðinni) Maður er svona 40 minútur i góðu færi. Hvað geriði þarna eiginlega? Það er indælt þarna á sumrin, ágætis berjaland, svo förum við stundum á kræklingafjöru eða rennum fyrir silung. (Ég treysti mér ekki alminlega aö skýra frá öllum flautukonsertunum og noktúrnunum um varptimann I mai) En þú veröur nú ekki lengi þarna? Ja, ég veit það ekki. Þaö hafa margir komið undir sig fótunum með þvi að fara svona út á land, mágur minn byggði meðan hann kenndi á Kópaskeri. Þú ert giftur aftur? Ja, kanski ekki beinlinis giftur, ég bý með konu. Hún kennir kanski llka, tvöföld laun, ha ha? Hún skúrar þrjár stofur. Það er nú vist sæmilega borgað fyrir skúringar, (þetta var ögn dræmar og eins og dimmdi yfir ásjónunni) Best að demba sér i heita pott- inn áður en dettur niður á manni suðan. Nei, Finnbogi, blessaður, kom- inn I bæinn? Ja, bara svona snögga ferð. Þú ætlar ekki að koma til okkar aftur i Verknámsakademluna á Skólavörðuholti? Ég hef nú eiginlega ekki hug- leitt það. Já, er ekki gott að vera fyrir vestan? Jú, þakka þér fyrir, það er ágætt. Og allt á kafi i fiski? Ja, ekki þarna hjá okkur. Já, þú er á Núpi alveg rétt, hjá Bjarna Pálssyni, er ekki gott að vera hjá Bjarna, viö vorum sam- an I Fóstbræörum. Jú, jú. Er ekki Bjarni alltaf léttur? Jú, hann er laufléttur. Þú varst fyrst i Súðavlkinni var það ekki, var það ekki þar sem Auðunn Bragi var, kallanginn, eitthvert bölvað vesen með hann, blaðaskrif og læti? Já, var það já, ég fylgdist ekki með þvl. Þér hefur ekki lfkað þar? Já, jú svona þokkalega, eftir at- vikum. þakka þér fyrir. Þú ert kanski farinn að færa þig suður á bóginn, er ekki Núpur sunnar ha ha. Ég var einmitt að segja það við konuna i morgun að við ættum að skella okkur út á land og hún svaraöi, að þá yrði að minnsta kosti ekki hlaupið I rikið i tima og ótlma. Jæja gamli, það var nú oft fjör á kennarastofunni i Holtinu og þegar þið Oddur voruð að tefla, Vesturbæjargambiturinn, nokkuð hitt Odd? Ekki séð hann I mörg ár. Hann er alltaf fyrir norðan og stendur sig helviti vel, sópast inn peningar hjá Leikfélaginu. Já, það gengur vist bara vel hjá honum. Heyrðu, alveg rétt þú ert kom- inn I pólitikina, maður sá þig þarna i sjónvarpinu á Þingeyrar- fundinum ha, ha og er betra að vera i Framsókn? (Til að verða ekki alveg heima- skitsmát): Það er nú eiginlega eini flokkurinn i hreppnum. Báðir: ha ha ha Nú er tekiö að bregða sólu og nálgast lokun, pusverkiö hafið i Vesturbæjar og á þá hver fótum fjör aö launa aö verða ekki fyrir kaldri gusunni. En ég sloppinn þann daginn að gera grein fyrir veru minni á eyöislóðum vestra — að ég hélt — þegar kvalkaldri krumlu er slegið á herðar mér, sem kallað er kumpánlega, svo við lá ég missti fótanna: ER EKKI GOTT AÐ VERA FYRIR VESTAN?!! HAKARL MILLILANDAFLUGIÐ ER SJÁLFSTÆÐISMÁL „Þetta mál er miklu stærra en atvinnuspursmál þessara starfs- hópa. Þetta er spurningin um aö tslendingar sjálfir haldi upp á eigin vegum samgöngum til og 1 dag veröur haldinn stjórnar- fundur hjá Flugleiöum þar sem væntanlega veröur meöal annars fjallaö um framtið flugs félagsins milli Bandarikjanna og megin- lands Evrópu i ljösi nýlegra viöræöna Islendinga og Luxemborgarmanna um þessi mál. I umræöunum um þetta mál hér á landi á undanförnum mánuöum hefur manni helst virst sem þetta væri spuming um atvinnu handa nokkrum flugmönnum og flug- freyjum og nokkrum öörum sem starfa viö flug hér á landi. Vissu- lega er mikilvægt aö tryggja þessu fólki vinnu, sérstaklega þó þeim sem hafa sérmenntað sig til þessara starfa, eins og til dæmis flugmenn hafa gert, en málið er kannski ekki eins alvarlegt varöandi flugfreyjurnar, þar sem þær koma yfirleitt úr öörum störfum, eða eiga auðveldara en flugmenn meö aö aölaga sig nýj- um störfum, sem þeim kunna aö bjóöast. Þetta mál er miklu stærra en atvinnuspursmál þessara starfs- hópa. Þetta er spurningin um aö Islendingar sjálfir haldi uppi á eigin vegum samgöngum til og frá landinu, og nú á timum er þetta spurning um hvort þjóö er sjálfstæö eöa ekki. Vissulega má margt um flug- starfsemi Islensku flugfélaganna segja á undanförnum árum, en staöreyndin er sú aö Loftleiöa- flugiö yfir Atlantshafiö setti styrkari stoöir undir islenskan flugrekstur en ella heföi veriö og hvorki Hótel Loftleiöir né Hótel Esja væruþaösem þessi hótel eru i dag, ef Loftleiöaflugsins yfir Atlantshaf heföu ekki notiö viö. Hitt er annaö mál, aö augljóst viröist vera aö allt of seint var gripið til margskonar hag- ræöingaraögeröa innan félagsins. Þaö kom manni til dæmis dálitiö spánskt fyrir sjónir þegar tugum manna úr skrifstofuliöi félagsins var sagt upp, og sumir hættu meira aö segja á háannatim- anum, án þess aö þjónusta fé- lagsins minnkaöi aö nokkrum mun. Þetta sýnir bara hvaö hægt heföi veriö aö gera miklu fyrr. Þá viröist sem ekki hafi veri- iö gripiö til fækkunar feröa yfir hafiö þegar þess þurfti meö, þvl allir sem eitthvaö hafa fylgst meö þróun mála á þessari flugleið gátu séö það fyrir að bæði yrði samdráttur þetta spurning um hvort þjóö er á leiöinni og jafnframt myndi samkeppnin aukast. Svo viröist sem forráöamenn Flugleiöa hafi hreinlega veriö hræddir viö aö segja upp nokkrum flugmönnum áöur en I óefni var komiö, en þess i stað velt vandanum stöðugt á undan sér, þannig aö boltinn stækkaö alltaf og stækkaöi og var oröinn svo stór aö hann var næstum búinn að ganga aö félaginu dauðu. Ríkisábyrgð smámál Áriö 1975 voru samþykkt á Alþingi sérstök lög um rlkis- ábyrgö fyrir lánum til flugvéla- kaupa Flugleiöa. Aöeins hluti af rikisábyrgöinni var notaöur til þessara kaupa, þangaö til nú á dögunum ætluöu Flugleiöamenn aö notfæra sér það sem ónotaö var af rikisábyrgöinni, til aö ábyrgjast rekstrarlán til fyrir- tækisins. Þá sáu margir and- frá landinu, og nú á timum er sjálfstæö eöa ekki..*? stæöingar félagsins sér leik á borðiog hófu mikil hróp og köll út af tveimur milljöröum króna. 1 fyrsta lagi ber aö athuga þaö aö hér var ekki um aö ræöa lán úr rikissjóöi, heldur aö rikiö ábyrgöist tveggja milljaröa króna lántöku félagsins sem lög voru fyrir. Flugleiöir munu hafa boðiö fasteignaveöstryggingu fyrir þessari rikisábyrgö, svo I raun var áhætta rikisins lltil sem engin, en óneitanlega hafa hrópin og köllin i andstæöingunum ekki auöveldaö erfiöan rekstur Flug- leiða. Þessi rikisábyrgö er állka mik- il, heldur meiri þó, og þegar keypt eru nýskip til landsins. Vel búiö fiskiskip kostar nú oröiö rúmlega tvo milljaröa króna og þar af ábyrgist rlkiö yfirleitt um 85 prósent af kaupveröinu meö veöi í skipinu aö sjálfsögöu, svo rikis- ábyrgöin til Flugleiöa er ósköp svipuö, nema hvaö þeir munu hafa boöiö tryggari veö. Millilandafluginu verður að viðhalda Þaö er alveg ljóst, aö ef Flug- leiöir draga mjög mikiö úr feröum sinum til Bandarikjanna, eöa hætta þeim kannski alveg, þá veröa bandarlsk flugfélög þegar komin inn á þessa flugleið meö millilendingu á Islandi. Nú þegar hefur eitt bandarlskt flugfélag NorthEast leyfi til áætlunarflugs milli Bandarikjanna og Islands, en það hefur hingaötil ekki not- fært sér þá heimild. Þetta flug- félag hefur veriö I mikilli sókn á öðrum Noröurlöndum á undan- förnum mánuöum, og þótt mark- aðurinn hér sé ekki mikill, er hann þó þaö stór, aö félag sem á annaö borö heldur uppi flugi milli Bandarlkjanna og Noröurlanda myndi sjá sér hag i þvi aö millilendahér, ef Flugleiöir hyrfu af þessum markaöi. Þá væri heldur ekki langt þess að biöa aö þessir bandarlsku flugrisar tækju aö fullu og öllu yfir svo til allt millilandaflug til og frá Islandi, ekki aöeins á Amerikuleiöinni heldur llka til meginlandsins. Það er þvi skylda Islenska rikisins, jafnframt þvi sem þaö á aö veita Flugleiöum fullkomiö aöhaid og fylgjast náiö og meö gagnrýnum augum meö rekstri þess, aö veita félaginu þá aöstoö sem þaö kann aö þarfnast, svo Islendingar geti haldiö sjálfstæöi sinu á vettvangi flugmála. Hákarl

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.