Helgarpósturinn - 11.07.1980, Side 10

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Side 10
-helgarpósturinn Séra Rögnvaldur er kominn I bæinn. Og maran sem grúft hefur yfir mannlifi á þeim svæðum þar sem þessi snjófeilski prestur fer um kannski vikum saman hverfur einsog dalalæða aö upp- gangandi sólu. En þaö er ekki vaninn aö hafa langa innganga um séra Rögnvald Finnbogason: Séra Rögnvaldur: „Ég er fæddur og uppalinn I Firðinum og fór þaðan fyrir 28 árum.” Og naust almennrar skóla- göngu, einsog kunnir útvarps- menn mundu orða þaö? „Já, þaö gerði blessað striðið. Menn fóru yfirleitt ekki í fram- haldsnám fyrr en á striösárunum, ekki nema þeir væru ofvitar eða af forrlku fólki, en þeim fjölgaði, ofvitunum, ákaflega mikið á strlðsárunum. Ég kom inn I þriðja bekk I M.R. og hafði þá lokið f jórða bekk I Flensborg og var aö læra þar út f jóröa bekk það sem ég hafði lært I þriöja bekk I Flensborg. Þetta var svo fornem skóli, Menntaskólinn I Reykjavik, að hann tók ekki mark á neinu sem ekki var lært þar”. liölðu Guö upp á vasann Þú ert kominn af alþýðufólki I Firðinum? „Faöir minn var verkamaður, þrælaði þarna hörðum höndum, ég man að á kreppuárunum, þá fóru þeir upp um sexleytið ef von var á togara og byrjuðu að hima við verkamannskýlið og ef skipiö var frá Einari Þorgilssyni þá komu verkstjórar þaðan og pikkuðu úr þá sem voru bláleitir; ef dallurinn var frá Bæjarútgerð- inni þá fengu þeir sem voru Al- þýðuflokksmegin vinnu. Þetta var ömurlegt llf. En menn höfðu tlma til aö hugsa og það var já- kvæða hliðin á atvinnuleysinu og þaö var mikiö lesiö. Menn fengu sér bækur á bókasafninu — og töl- uðu saman”. Ég lauk stúdentsprófi ’47, mér fannst þetta heldur ömurleg tlð þessi menntaskólatlð, ömurleg tlð, og mér hefði mátt segja allt annað en þaö, að ég innritaöist I guöfræði og yröi prestur. Þaö var ekkert fjær mér á þeim árum. Ég fór I Norrænu, hafði áhuga á trúarbragðasögu. Það var ekkert kennt I þá veru varöandi okkar gamla átrúnað, það var enginn bragðasögu I guöfræöideildinni hjá Jóhanni Hannessyni, hann kenndi þá einn vetur fyrir prófessor Sigurbjörn Einarsson sem var þá I frli. Mér fannst mjög gaman I tlmum hjá honum og andinn miklu skemmtilegri þarna I guöfræöideildinni en I norrænu- deildinni. Ég innritaöist I guð- fræði, en þaö voru voðalega miklar þrengingar I sálinni við þetta guöfræðinám, ég hætti tvisvar sinnum, fannst ég ekki eiga heima þarna. Það voru þarna menn með mér sem höfðu mótast I Káeffúemm og mér fannst þeir standa miklu nær guö- dómnum en ég, mér fannst þeir eiginlega hafa Guð uppá vasann og ég öfundaði þá óskaplega, og ég spurði mig alltaf að þvl hvað ég væri að vasast þarna, mér fannst ég vera þarna einsog þjófur, sem er staöinn að verki, óskapleg tilfinning. Hún hefur rjátlast af mér á 28 árum og ég öfunda þá ekkert nú þessa ágætu menn”. Svo þessi venjulega spurning um samferðamenn. „Einn minn besti vinur var Eggert heitinn á Kvennabrekku, sem dó fyrir aldur fram. Mig minnir aö hann hafi veriö búinn aö vera einn vetur I lögfræði, en var svo ákveöinn I þvi aö fara I sjómannaskólann. Það bar þannig til, að Eggert var að koma úr sölutúr á togara sem hann var á. Ég var þá enn einu sinni að byrja I guðfræðinni og spuröi hann hvort hann vildi ekki vera mér samferöa. Hann lét slöan afmunstra sig daginn eftir og við fórum að sækja tlma I guðfræði. En þetta beit nú ekki vel á okkur þessa jálka til að byrja með. Ég man aö viö vorum orðnir alveg uppgefnir eftir tvo fyrstu timana, en þá tókum við það til bragðs að fara onl Hljómskálagarð og leika timana”. Þýddi þetta ekki skipbrot fyrir þinn kommúnistlska þankagang? „Sigurgeir heitinn biskup var ákaflega sjarmerandi maður og hann taldi mér trú um, aö ég ætti að vígjast með þessum fjórum vinum mtnum séra Fjalari Sigur- jónssyni, Birni Jónssyni, Eggert á Kvennabrekku og Sváfni Svein- bjarnarsyni. Hann taldi mér trú um þetta á föstudagskvöldi og það er ekki að orðlengja það, að hluti þegar kemur að þeirri stund, en að gera sér grein fyrir hvað maður er að leggja út I,þaö gerir maður ekki fyrr en maöur skrifar ævisöguna kominn á áttræðis- aldur. Þá sér maður þetta allt I öðru ljósi. Annars leiö ekki sá dagur fyrstu tólf árin að ég ætlaöi ekki að segja af mér prestsskap. Þetta var mjög erfitt að sætta mina sóslalisku lifsskoöun og kemur kannski inn á spurninguna sem ég svaraði ekki áðan og kirkjuna sem sllka”. Hefur þá tekist að sætta þessi tvö element? „Já, þaö hefur hvort tveggja náð saman, minn sósialismi er dálitið annar en hann var fyrir 28 árum. Aðalatriöin eru mér enn þá hjartfólgnari I honum, ekki það aö þetta sé einhver vlsindaleg söguskoðun heldur er það rétt- lætiskenndin I honum sem máli skiptir. Og um guödóminn skiptir sama máli, hann stendur mér miklu nær núna en hann gerði þá. Mér finnst hann ekki eins framandlegur fyrir mér einsog hann var þá”. Hvaö veldur? „Sifelld umþenking um þá hluti, hvern einasta dag öll þessi ár. Maöur losnar aldrei undan þessu einu sinni þegar maður hefur komist I tæri við þessi spursmál, þá láta þau mann aldrei i friði”. Þetta er ekki spurning um mátt endurtekningarinnar? „Nei, hreint ekki, ekki þeirrar endurtekningar sem þú átt viö,að fara meö litúrglu dag hvern sem prestur. Nei heldur það sem ég sagði þér, sú lltúrgia aö hugleiða upphaf og endi, guö og menn og hinstu rök daglega, það sækir á endalaust, þú flýrð frá þessu efni, aö þvl þú heldur með þvl að fá þér I staupinu, en það er blekking, það skilur ekki viö þig fyrir það”. Furoulepsta eldavél á nordurliveli jaroar Hvar hófst svo leitin að Guði? „Ég vlgðist norður aö Skútu- stöðum. Það var komið undir haust, þegar ég átti að taka við þvl brauöi. Ég fór þangaö noröur einhvern tlma á miðju sumri og allt fullt af snjó, þetta var hart vor 1952. Starri vinur minn I Garöi hringdi til mín þegar hann frétti að ég væri að flytja búslóö- að læra trúarbragöasögu. Tók vlxil og skildi konuna eftir, engin námslán eöa styrkir, kom svo heim árið eftir og þá skuldum vafinn, kenndi næsta vetur viö Flensborgarskólann en fór slðan I Bjarnarnes, þar var ég tæp sex ár”. Komst þú ekki eitthvaö nálægt kirkjubyggingu þar? „Okkur kom saman um að fá Hannes Kr. Davlðsson til aö teikna kirkjuna, hann kritiseraði svo mikið kirkjubygginguna sem þá var I deiglunni I Skálholti. Okkur fannst rétt að athuga hvað slikur snillingur gæti unniö fyrir guðskristni. Kirkjan er sérkenni- leg. Hvernig llkaði þér við Skaftfell- inga? „Mér llkaöi mjög vel við þá, seinteknir en vinfastir, þaö var mln reynsla. Annars hef ég heyrt að það hafi orðið gifurleg um- skipti á mannlifinu þarna, það verða margir af aurum apar og mér er sagt að það sé óþekkjan- legur staöur Höfn. Þar voru 476 Ibúar þegar ég kom þarna ‘54, núna eru þeir vlst komnir yfir tvö þúsund. Þaö er aöflutt fólk”. Posluiar meö 40 Kúa Ijós Þú ert búinn aö vera nokkuö vlða, séra Rögnvaldur? „Þetta er niunda prestakalliö á Staðastað. Þaö þótti nú ekki traustvekjandi, aö prestur flandraði svona á milli, minir yfirboðarar hafa oft liðið þunga nauö fyrir flakkið I mér. Ég hitti einu sinni stórkostlega merkan mann, prófast sunnan af landi, hann var I yfirreiö á Noröurlandi. Hann var aö átelja mig fyrir þetta, aö vera að þessu flakki, ég gæti ef ég staöfestlst einhvers staðar, komið mér upp búi einsog hann, sem hafði 40 mjólkandi kýr I fjósi. Þetta var auðvitað hárrétt hjá honum, en ég svaraði þvl til, að það hefðu nú litlar sögur farið af kristninni ef þeir hefðu haft það svo postularnir að hreiðra um sig I hliðum oltufjallsins með 40 kúa fjós. En það er nú annar hand- leggur. Ég þótti nú ekki postul- legur á yfirreiðum mlnum llk- lega. En þetta flandur núna, ef ég á að kalla þaö svo,sem ég vil nú ekki, var ekki það, að ég væri að leita að einum stað heppilegri en öðrum, þetta var leit mln aö Guöi. hélt aö væri skop og spaug”. Eru þeir svona vondir þarna? „Séra Arni segir að þarna sé þaö versta fólk að finna og það besta, en þetta eru nú engir stór- bógar þarna, en dálitið til I þessu sem hann segir og meira en fólk grunar. Ég hef kynnst sumu þvl besta fólki sem ég hef fyrir hitt á Snæfellsnesi”. En hinu? „Það er margt aðflutt fólk þar alveg furöulegt”. Þú sagöir mér i morgun að þu kynnir skil á merkilegum sögum nokkrum þarna að vestan. „Ég man þær nú ekki I svipinn, en þvl höfðu þeir orö á við mig, Staösveitungar að þetta hefði veriö gósenland á striðsárunum. Það sagöi mér bóndi, góöur og greindur maður, að þeir heföu getaö risiö úr rekkju á morgnana og gengið naktir niöur I fjöru, komið alklæddir, pakksaddir og dauðadrukknir heim um hádegiö, það var allt á fjörunum. Ég heyrði sagt að hefði veriö skotið niöur skip hlaöiö amerisku smjöri og það var nú lltiö um smjör hérna á strlösárunum. Þetta var feiknlega mikill og vandaður reki sem kom á fjörur þarna I Staðar- sveitinni. En einn bóndi varö af- skiptur og beið þess lengi aö það ræki hjá honum smjörtunna eins og öðrum. Loksins bar eitthvað I þá veru upp á fjörurnar hjá hon- um, hann fór meö þetta heim I skemmu og gæddi fólkinu á þessu, en þótti nú engin kosta- fæða. Menn úðuðu þessu I sig svona af þvi að þetta var amerlskt. Svo llða nokkrar vikur og koma bændur að sunnan I heimsókn og sem góðir gestir fá þeir þetta amerlska smjör oná flatkökurnar og fannst lltið til koma og spuröu hvað þetta væri og hann fór meö þá aö sýna þeim smjörtunnuna, en þá stóö á tunnuskrattanum Essolube fat grease. Þá var þetta bara koppa- feiti. Það gerist margt á Snæfells- nesi”. hdssi al Eleianlen og 6 flöskur al rommi En þaö gerist ýmislegt vlðar? „Já, þegar ég fór frá Bjarnar- nesi geröist ég prestur þeirra Mosfellinga I Grimsnesi. Ég man Sr. Rögnvaldur FinnDogason á Slaöaslaö í Helgarpóslsviölali „£« cr uiangarðsmaður” Víölai: Finnbogi Hermannsson Myndir: Finnbogi og Einar Gunnar „Mér lefði mátt segja allt annað en þaö, að ég innritaðist I guðfræði og yröi prestur”. þess umkominn að kenna það sem trúarbragöasögu. Það var litið á þetta frá allt öðru sjónarhorni og næsta furðulegu. A þeim árum var allt mengað af rationalisma bæði gagnvart okkar trúarbrögð- um, gömlu og einnig hitt að okkar ágætu fræöimenn hafa misskiliö höfunda þessara verka ansi hrapaUega.Mýtan var algjörlega misskilin, þessar gömlu mýtur okkar fengu nú ekki veröuga meðhöndlun á þeim árum og raunar engin trúarbragðavfsindi til á þeim árum, hvorki hér né annars staðar. Þetta gerist ekki fyrr en slðustu 20 árin, þá aðal- lega I Bandarlkjunum. Ég fór aö sækja tfma I trúar- ég var vigður sunnudaginn eftir. Ég fékk lánaöa hempu hjá Sigur- birni og ég hef stundum sagt að þaö væri því aö þakka, hve hempan var þröng að ég ekki flúði út frá vigsluathöfninni, ég gat ekki hreyft mig I hempunni þannig að ég endaöi sem prestur”. Hvernig var tilfinningin við vlgsluna? „Mér fannst ég vera að ganga undir feiknalegt ok sem ég fengi aldrei boriö”. Geriröu þér grein fyrir þvl hvert ok þetta var? „Maður gerir sér ekki grein fyrir því I smæstum greinum, en menn eru nú búnir að hugleiða þá ina og sagði að ástandiö væri þannig að búið væri að taka dæl- una úr brunninum, hún hafði verið tekin til aö dæla vatni úr grunninum á félagsheimilinu sem þá var hafin bygging á. Aðkoman var ömurleg, óskapleg. Þarna var sú furöulegasta eldavél sem til var á noröurhveli jarðar, gömul Sóló eldavél sem búið var aö breyta I olluvél og höfö trekt upp úr eldhólfinu. Siöan var benzluö ollutunna utan á eldhús- gluggann og ollan leidd með röri ofan I trektina og krani þar á. Og þegar kveikt var I á morgnana varð sprenging og allt eldhúsiö formyrkvað og baðað neistaflugi Ég fór eftir tvo mánuði til London Ég var svona einsog blökku- stúlkan hjá Shaw, að leita að Guði”. Fannstu hann þá I Staðarsveit- inni? „Nei, ég fann hann hérna”. (Bendir ónákvæmt á brióst sér). Staddur? „Ætli það hafi ekki runniö upp fyrir mér siðustu árin á Staða- stað, það má vel orða það þannig, En með Staöastaö og Snæfellsnes, I gamla daga las ég ævisögu séra Arna Þórarinssonar og þeirra félaga Þórbergs vinar mins sem gamanmál, svo rann þetta upp fyrir mér þegar ég var búinn aö vera þarna eitt tvö ár aö þetta var allt bræðilegur sannleikur sem ég þaö aö þetta var myndarlegt, veglegt hús, til að sjá, en forveri minn séra Ingólfur Astmarsson blessaöur, hann hafði nautshúö á gólfinu I stofunni og bað menn ekki ganga ofan á húðina þvl þar væri gat undir. En þaö var nú lít- ið, þau voru erfiöari götin á þak- inu, I rigningum voru sko fimm staöir einna erfiðastir, þetta var a.m.k. fimmbalahús einsog Vilhjálmur á Brekku hefur kallað þetta. Svo kom Gústav heitinn Jónasson ráöuneytisstjóri ásamt biskupi, biskupsritara , Birni heitnum Rögnvaldssyni og undirr. austur til þess aö vega og meta aðstæður og þaö var á björt- um og fallegum degi. Þar var sá dómur upp kveðinn, að ég fengi hús á sjötta ári. Ef ég biöi I fimm ár og aðeins betur þá gæti ég gengið inn I nýtt hús. Ég settist að á Selfossi, kenndi þar örlltiö viö iönskólann, Siguröur Pálsson, vlgslubiskup vinur minn, útveg- aði mér þaö starf, en einhvern veginn leystist upp þessi vera mín og varð aldrei nein á Mosfelli og þarna kom enginn prestur, ekki minnist ég þess,fyrr en þeir fengu séra Ingólf aftur. Þaöan lá leiðin austur á Valþjófsstaö. þar var ég settur eitt ár. — Afdalabrauð þótti hæfa honum — ég ilengdist þar nú ekki, var þar eitt ár. Þá fór ég suðuri Stafholt I Borgarfiröi, var þar þrjú ár. Þar var ágætt að vera aö mörgu leyti, en mér fannst ég ætti að fara austur aft- ur. Það er svo merkilegt með

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.