Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 18. júlí 1980
helgarpósturím
Þekkja framleiðendur og innflytjendur vörur sínar?
iiÉg þekki nú braeðið af mí
„Daviö á þennan og ég þennan
— þaö fer ekki á milli mála,”
sagöi Guölaugur Björgvinsson
forstjóri Mjólkursamsölunnar og
tók siöan vænan gúlsopa af
Floridana-appelsinusafanum sin-
um. „Ég þekki nii bragöiö1 af
minum miöi.. **
Helgarpóstsmenn voru þarna i
ákveönum rannsóknarleiöangri
hjá Guöiaugi. Tilgangurinn var
aö kanna, hvort framleiöendur og
innflytjendur þekktu sina eigin
vöru. Viö fórum fyrst á fund
Guölaugs eins og aö ofan greindi
og buöum honum upp á þrjú glös
af appeisinusafa. 1 einu glasinu
var Flóridana-safi, I þvi næsta
var Tropicana, sem er mjög svip-
aöur á bragöiö og I útliti og i
þriöja glasinu var búiö aö blanda
saman þessum tveimur tegund-
um.
Guölaugur fór sér hægt viö
smökkunina og haföi aö auki
vatnsglastsem hann dreypti á og
skolaöi munninn eftir hvern sopa
af appelsinusöfunum. Hann fór
þrjár umferöir — drakk sem sé
nlu sopa — áöur en hann kvaö upp
úrskurö sinn, þ.e. „Davlö á þenn-
an og ég þennan,” og safarnir
voru rétt feöraöir. Sá Davlö sem
Guölaugur nefndi þarna er
„Þetta er allt annaö en auövelt,”
sagöi Einar Asgeirsson eigandi
Litavers þegar hann þuklaöi
teppabútana.
auövitaö Davlö Scheving
Thorsteinsson framkvæmdastjóri
og framleiöandi Tropicana
appelsinusafans.
,/ Ég þekki nú bragöið"
Viö spuröum Guölaug mjólkur-
samsöluforstjórann hvernig hann
heföi áttaö sig á þessu og fundiö
út réttu glösin. „Ég þekki nú
bragöiö af minni vöru,” svaraöi
hann. „Tropicana er ööruvlsi á
bragöiö en Floridana og þegar
þessu er hellt saman þá kemur út
allt önnur vara. Þaö má kannski
segja aö þetta sé allt saman unniö
úr sömu appelsinunum, en
vinnsluaöferöirnar eru mismun-
andi.Floridana heldur ferskleik-
anum I bragöinu lengur og
auövitaö finnst mér minn drykk-
ur bestur á bragöiö.”
Og frá Guölaugi Björgvinssyni
lögöum viö leiö okkar á fund
Davlös Scheving Thorsteinssonar
og erindiö var þaö sama. Hellt
var I glösin þrjú á sama hátt og
hjá mjólkursamsöluforstjóranum
og þau sföan borin inná skrifstofu
DavIDs. Hann tók I flýti einn sopa
úr hverju glasi, benti slöan á tvö
glösin og sagöi, „ég á i þessum
báöum.” Hann var beöinn um aö
„Þessa áferö kannast ég viö,”
sagöi Hjörtur Guöbjartsson skrif-
stofustjóri i Málaranum.
Farið á vit appelsínusafaframleiðenda og teppa
innflytjenda og þekking þeirra könnuð
skýra örlitiö nánar og hann svar-
aöi þá eftir aö hafa tekiö tvo litla
sopa til viöbótar. „Þetta glas
inniheldur hreinan Tropicana, en
þetta er blanda af Tropicana og
Floridana. Þess vegna á ég I
báöum þessum glösum.” Og
Daviö hitti naglann á höfuöiö eins
og keppinautur hans um
appelsinusafamarkaöinn, Guö-
laugur Björgvinsson.
ööruvisi lykt
„Þetta var auövelt,” sagöi
Davlö. „Þetta finnst svo greini-
lega á bragöinu. Floridana-safinn
er ágætis vara og þolir lengri
geymslu en Tropicana. En
einmitt vegna þess aö Floridana
er framleitt meö þaö I huga aö
hægt sé aö geyma það lengi þá
tapast hluti af gæöunum. Bragöiö
veröur ekki eins ferskt og
svalandi og I Tropicanafernun-
um.”
Daviö bætti þvl viö, aö þaö
mætti einnig finna blæbrigöamun
meö þvl einu aö lykta af vökvun-
„Ég skal finna Teppalandsbútinn
meö höndunum einum,” sagöi
Birgir Þórarinsson afgreiöslu-
maöur i Teppalandi.
um. Aöspuröur kvaöst Davlö
Scheving Thorsteinsson drekka
Tropicana minnst daglega.
„Missi ekki dag úr,” sagöi hann.
„Og i seinni tiö hef ég ávallt oröiö
hrifnari af Tropicana meö
„grape”bragöi. Ég var t.d. meö
fund hérna áöan og bauö aö sjálf-
sögöu upp á Tropicana tegundirn-
ar og allir voru ánægöir meö þær
veitingar. Einn eldri maöur lét
þess þá meira aö segja getiö, aö
konan hans þakkaöi Tropicana
hiklaust fyrir betri frammistööu
hans í þvl sem ekki má nefna
opinberlega, en flestir þekkja,”
sagöi forstjórinn og hló hátt.
Þeir þekktu þvi appelslnusafa-
merkin sln framkvæmdastjóri
Smjörllkis h/f, sem blandar
Tropicana-drykkinn og Guölaug-
ur Björgvinsson forstjóri
Mjólkursamsölunnar meö Flori-
dana safann sinn. En viö
ákváöum aö leita á fleiri miö og
renndum niöur á Grensásveg,
sem má llta á sem Mekka teppa-
verslana hér I Reykjavlk. Þar
liggja teppabúöirnar fast viö
hverja aöra. Viö fengum lánaöa
teppabúta úr Teppalandi.
Málaranum og Litaveri og voru
allir bútarnir meö svipaöri áferö.
Aö þreifa sig áfram
Viö litum fyrst viö hjá Einari
Asgeirssyni eiganda Litavers
meö teppabútana þrjá. Fyrst
bundum viö fyrir augu Einars og
slöan gáfum viö honum kost á aö
þreifa á teppabútunum. Hann
þreifaöi vel og lengi og velti vöng-
um og tuldraöi meö sjálfum sér.
„Þetta er ekki frá okkur, þaö get
ég fullyrt,” sagöi hann slöan og
henti bútnum frá Málaranum á
gólfiö. „Ég er hins vegar ekki viss
um hvorn viö eigum af þessum
tveimur. Ég tek sjensinn á þvl aö
viö seljum þennan,” sagöi hann
svo og lyfti einum bútnum I loft
upp. Og þaö reyndist rétt vera.
Teppabúturinn var úr Liitaveri.
„Ég skal vel viðurkenna, aö
þetta er allt annaö en auövelt,
enda úrvaliö svo mikiö hjá okkur,
„Daviö á þennan og ég þennan,” sagöi Guölaugur Björgvinsson for-
stjóri Mjólkursamsölunnar, eftir aö hafa boriö sig fagmannlega aö
smökkuninni.