Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 7
7 hn/rjarpnczti irinn Fðstudagur 18: júii i980 ^ Karolina, prinsessa af Monakó, hefur mikinn áhuga á bók- menntum, svo mikinn, aB hún situr nú viö aB skrifa sina fyrstu skáldsögu, og gerir þaB alein. Hún mun víst ekki hafa í hyggju aB skrifa hana undir dulnefni. Þvi má meB sanni segja, aB bók- arinnar verBur beBiB meB mikilli eftirvæntingu. Gert er ráB fyrir, aB skáldsagan komi út I byrjun næsta árs. #Þær geta leyft sér alls kyns duttlunga stóru stjörnurnar úti I heimi. Elísabet Taylor þurfti um daginn aB fara i alhliBa læknis- rannsókn í Washington. Hún setti þó skilyrBi: Hún þurfti aB fá fimm herbergja fbúB, risastórt sjón- varpstæki og einkakokk. Þetta fékk hún og kostaBi þaB hana rúmlega eina milljon króna fyrir daginn, en þetta tók allt fimm daga. Hún þurfti sem sé eitt her- bergi á dag. Ef ég væri rfkur.... Plasteinangrun, steinull, glerull m/eða án ál- pappírs, álpappírsrúllur, glerullarhólkar, plast- einangrunarhólkar. Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega ^ langt niður vegna magninnkaupa. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf, Hringbraut 121 Simi 10600 ínum miðif en eBlisávisunin leiddi mig á réttar brautir,” sagBi Litavers- eigandinn, Einar Asgeirsson. 1 Málaranum var þekking Hjartar GuBbjartssonar skrif- stofustjóra verslunarinnar rannsökuB. Hann var meBhöndl- aBur á sama hátt og Einar f Lita- veri. BundiB fyrir augun og sIBan leiddur á vit teppabútanna. „BannaB aB kfkja”, sögBum viB og Hjörtur sór og sárt viB lagBi aB hann sæi ekkert. Hann fór siBan mjúkum höndum um teppin. ÞreifaBi vel og vendilega á botn- umr köntum og áferB teppanna sjálfra. „Ég held ég hafi þaB,” sagBi skrifstofustjórinn og bros færBist yfir andlit hans. „Þessa áferB kannast ég viB, þetta teppi er til sölu hérna.” Teppabúturinn sem Hjörtur hélt eftir var raunar frá Málaranum, svo hann hafBi rétt fyrir sér, en viB gátum ekki stillt okkur um aB striBa Hirti örlftiB og spurBum hvort hann væri alveg viss. Hvort ekki væri rétt aB kanna máliB örlftiB betur. „Nei, nei, þaB er óþarfi,” svaraBi hann þá ákv ,Þetta er minn bútur, og þar viB sat. ViB urBum aB viBurkenna sigur Hjartar GuBbjartssonar skrifstofustjóra — hann þekkti sitt teppi. Og þá var næsta fórnarlamb fulltrúi Teppalands. Forstjórinn og framkvæmdastjórinn voru ekki á staBnum og þaB var Birgir Þo'rarinsson afgreiBslumaBur sem var valinn til aB halda uppi heiBri verslunarinnar. Birgir var settur f myrkvun meB hjálp trefilsins og hann kvaBst ekkert sjá nema svartnættiö. „ÞaB er allt f lagi,” sagöi hann. „Eg skal finna Teppalandsbútinn meB höndunum einum. Ég þekki áferöina.” Mikið þuklað Og Birgir afgreiöslumaöur tók til viB aB þukla bútana. SfBan fór hann aB þylja hvers konar teppi, hann heföi f höndunum. Þetta var ullarteppi meB stifum botni. Þetta nælonteppi og allt voru þetta lykkjuteppi. Viö Helgar- póstmenn höföum ekki hug- mynd um hvaö þetta allt merkti en vissum hins vegar vel úr hvaöa verslunum bútarnir voru, svo viö stöövuöum þessa sérhæföu lýsingar Birgis og báöum hann aö segja okkur tafarlaust hvaöa teppabút hann myndi selja okkur ef viB ætluBum aö kaupa teppi I Teppalandi. >tÉg myndi selja ykkur teppi’ af þessari gerö”, svaraöi hann án þess aö hika og rétti okkur teppa- bútinn sem viö höföum fengiö lánaöan úr Teppalandi. Niöur- staöa þessarar smákönnunar okkar varö þvi óumdeilan- leg. Framleiöendur og innflytjendur þekkja sfna vöru og vita hvaö þeir eru aö selja fólki — skulum viB vona. „Drekk Tropicana daglega og þekki þvf bragöiö,” sagöi Davið Schev- ing Thorsteinsson. opnum nýjan afgreióslusal Við höfum opnað nýjan afgreiðslusai á jarð- hæð þar sem annars vegar er gengið inn Tryggvagötumegin gegnt skrifstofum toll- stjóra og hins vegar gengið inn Hafnar- strætismegin þarsem öll bankafyrirgreiðsla er fyrir hendi. /I Við væntum þess að þetta nýja fyrirkomulag ! verði viðskiptavinum okkar til mikils hægðar- auka, spari þeim sporin og flýti mjög fyrir allri afgreiðslu. Hafóu samband ST- EIMSKIP m SÍMI 27100 '*■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.