Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 20
20 ég man ekki eftir a& hafi tekiö jafnstórt pláss á svona yfirlits- sýningu. Eftir Kjarval er hiö merkilega portrett af Ragnari i Smára. Hér er þó hlutur kvenna bestur og veigamestur. „Sjálfs- mynd” (38) Júliönu Sveins- dóttur er meistaraverk sem sýnir aö höfundurinn var ein- hver snjallasti portrettmálari sem Islendingar hafa átt. Þá eru myndir Ninu Tryggvadóttur af þeim Þorvaldi Skúlasyni (41) og Halldóri Laxness (42) meö þvi besta sem viö eigum i gerö Frá ASl sýningunni: mannamynda. Af álika þrótti og ffnleik er mynd Louise Úrval íslenskrar myndlistar Þaö er ekki langt slöan ég fjaliaöi um málverkagjöf þá sem Sverrir Sigurösson og Ingi- björg Guömundsdóttir kona hans, gáfu Háskóla Islands. Sú gjöf er nú oröin visir aö rann- sóknasafni og mikil lyftistöng fyrir listfræöideild skólans. Þvi var likt variö, er Ragnar Jónsson i Smára gaf „samtök- um Islensks erfiöisfólks” lista- verkagjöf þá, sem seinna varö uppistaöan I safni ASl. Þetta var áriö 1961 og tæpum tuttugu árum siöar er listasafniö komiö I veglegt húsnæöi aö Grensás-' vegi 16, meö fallegum sýningar- sal og góöri geymslu. Upphaflega var gjöf Ragnars 120 verk, en meö árunum hefur bæst viö fjöldi annarra, svo aö nú eru i safninu á fjóröa hundraö listaverka. Þetta safn ásamt hinu 360 fermetra hús- næöi er hlutafélag i eigu um 40 verkalýösfélaga. Efalaust tekur þaö almenning nokkurn tima aö átta sig á þvi, aö inn viö Grensásveg standi eitthvert veglegasta listasafn landsins. En svo er salurinn bjartur og glæsilegur, aö vart liöur á löngu áöur en hann veröur vinsæll og fjölsóttur. Þess skal getiö aö listasafniö hefur staöiö fyrir fjölda sýninga um iandiö og á vinnustööum auk annarrar kynningarstarfsemi. Nú er hafin sumarsýning I Listasafni Alþýöusambandsins, sem stendur til loka ágúst- mánaöar. A sýningunni eru 60 verk, eins konar úrval Is- lenskrar myndlistar. Perlurnar eru margar. Hér er þristirniö Asgrimur, Kjarval og Jón, nokkur málverk eftir hvern. Þaö er merkilegt meö Asgrim, hvaö hann gat komist upp meö aö nota marga liti I einu mál- verki án þess aö klúöra þvi. Myndimar „Sklöadalur” (5) og „Silfra á Þingvöllum” (6) eru ágæt dæmi um slikt. Andstæöa hans, Jón Stefánsson, var spar- samari I litavali. Tvær fallegar myndir sanna þaö ótvirætt. „Litiö skip á vlöu hafi” (35) og „Blóm” (37) eru litlar en ákaf- !ega sterkar. Hin flennistóra mynd hans, „Sumarmorgunn á Suöurlandi” (36) er mun lakari. Þó veröur aö segja þaö um Jón, að þegar hann skaut yfir markiö, geröi hann þaö meö sama brió og þegar hann hitti beint I þaö. Pródúkt Jóhannesar :S. Kjarval er einnig nokkuö misjafnt. Hér er „Fjallamjólk” (28), einhver frægasta mynd, sem máluö hefur veriö á þessu landi, „Sólarlag á hafi” (29) greinilega undir áhrifum frú Turner. Hins vegar finnst mér „Regnboginn’” (27) frekar hæpin. Hér gætir áhrifa frá frönskum symbólisma (Redon), sem er ekki mjög djúpur. Eitt er þaö sem mjög setur svip sinn á þessa sýningu. Þaö er hiö mikla magn frábærra andlits- og mannamynda, sem Matthiasdóttur af Ninu (40). Af öörum góöum mannamyndum má nefna mynd Þorvaldar Skúlasonar af Ölafi Jóhanni Sig- urössyni (57), sem er lipurlega gerö, „Jakob Thorarensen” (50) eftir Snorra Arinbjarnar og „Sjálfsmynd” (48) Siguröar Sigurössonar. Millikynslóöin, þ.e. þeir mál- arar sem fæddir eru á fyrsta tug þessarar aldar, eiga mjög sterk og jafngóö verk á sýningunni. „A stööli” (16) og „Gamla búö- in” (17) eftir Gunnlaug Schev- ing, eru i flokki bestu verka sem eftir hann liggja. Eftir Þorvald Skúlason eru hér frábær verk. Aö öörum ólöstuöum, er,,l eld- húsinu” (59), fallegasta upp- stilling sem ég hef séö eftir ls- lenskan málara. „Sjóvinna” (58) er einnig hrifandi verk. Eftir Jón Engilberts eru tvær smámyndir mjög góöar, grafik- myndin „Fólk, þrjár kynslóöír” (32) og litblýantsmyndin „Verkamannafjölskylda” (31). Svavar Guönason á tvær myndir á þessari sýningu, „Fönsun, sexapil” (52) og „Há- göngur” (53), báöar stórkost- legar. Þaö leikur litill vafi á stööu Svavars meöal Islenskra málara. Hann er sennilega mesti koloristi sem viö höfum átt. Vegna þess hve sumarsýning Listasafns ASl er yfirgrips- mikil, hef ég hér tint fátt eitt til og þó er af nægu aö taka I viö- bót. Mikiö er af góöum verkum yngri manna, allt til yngstu kynslóöa. Hér er þvi sannkölluö sumarsýning á feröinni og trúi ég aö fólk eigi eftir aö sækja hana vel, vegna þess hve fjöl- breytt og vandaö úrtak af Is- lenskri myndlist hún spannar. Föstudagur 18. júlí 1980 —helgarpástunnn- Fulltrúi hins forna jass faiiinn í valinn 1 jánúar siöastliönum lést 95 ára gamalmenni i Kaliforniu. Sllkt væri ekki 1 frásögu færandi heföi hinn látni ekki veriö Ed- ward „Montudie” Garland fyrr- um bassaleikari Buddy Bold- ens. Buddy Bolden er elsti djass- leikarinn sem þekktur er og tal- inn hafa stofnaö fyrstu djass- hljómsveit veraldar um 1890 i New Orleans. Hann náöi ekki aö leika inná hljómplötur, en þeir stakk priki oni mjólkurbrúsa og strengdi vir á. Vinur hans Kid Ory, fyrsti stórtrombónublásari djassins, smiöaöi sér banjó úr vindlakassa og saman féku þeir fyrir utan vertshúsin I New Orleans til aö næla sér i vasa- peninga. Þrettán ára lék Ed Garland á trommur i ýmsum New Orleanslúörasveitum og 1904 var hann kominn á bassann hjá Buddy Bolden. 1906 lék hann sem heyröu hann segja aö trompetleikur hans hafi veriö óhemju kraftmikill- Ungur byrjaöi Ed Garland aö leika tónlist og fyrsta hljóöfæri sitt smiöaöi hann sjálfur. Hann meö Freddy Kneppard, sem var einn helsti trompetleikari I New Orleans. Honum var fyrstum svartra manna boöiö aö leika djass inná hljómplötu en neitaöi, þarsem hann hræddist ÞRÍR ÍSLENDINGAR SÝNDU í ÞÝSKALANDI ^,Ég held aö hún hafi tekist á- gætlega, og menn eru ánægöir meö þetta”, sagöi Einar Hákon- arson listmálari i samtali viö Helgarpóstinn, en I mai mánuöi siöastliönum var haldin sýning á verkum eftir Einar, Baltasar og Leif Breiöfjörö I þýska smábæn- um Wipperfurt i nágrenni Kölnar. Sýndi Einar þar málverk, Baitas- ar graflk og Leifur glermyndir og skyssur af glermyndum. Einar sagöi, aö tildrögin aö þessari sýningu heföu veriö þau, aö bæjarráös- ■ fulltrúi frá Wipperfurt hafi veriö á ferö hér og sýnt áhuga á aö fá senda héöan sýningu, og sagöiEinar, aöaf þessari sýningu heföi ekki getaö oröiö nema vegna velviljaFlugleiöa. Pétur Eggerz sendiherra Is- Einar lands I Bonn opnaöi sýninguna, sem fór fram I gömlu klaustri, sem búið var aö breyta i félags- og menningarmiðstöð fyrir bæj- arbúa. Sýningin, sem stóö I hálfan mánuö, hlaut góöar viötökur. Einar var spuröur aö þvl hvort staöiö heföi til aö sýningin færi viðar. „Okkur stóö til boöa aö senda hana víöar”, sagöi hann, „en okkur þtítti kostnaöurinn of mik- ill, þannig aö viö hættum viö þaö.” Leifur Baltasar. L yfseðill handa pírómönum Hafnarbió: 1 eldlinunni (The Firepower). Ensk-bandarlsk. Argerö 1978. Leikstjóri: Michael Winner. Handrit: Gerald Wilson. 1 aðalhiut- verkum: Sophia Loren, James Coburn, O.J. Simpson og Eli Wallach. „Svona á þetta aö vera — eitt- bló. Þá rann sem oftar upp fyrir mér hvilik hyldýpisgjá er milli okkar þessara sjálfskipuöu kvikmyndarýna og hinna sem sækja t.d. fimm-bíóin sem kappsamlegast. Þegar þarna var komiö sögu var aö visu ekki búiö aö slátra nema svo sem hálfum tug Kvikmyndir eftir Björn Vigni og Guöiaug Bergmundsson hvaö sem heldur manni viö efn- iö allan timann,” sagöi gamli maöurinn viö hliöina á mér fram i anddyrinu þar sem viö drukkum kókiö I hléinu i fimm-- manna, eyöileggja álika mörg ökutæki og brenna svo sem eins og eina villu. En þetta átti allt saman eftir aö batna, þvi aö áöur en yfir lauk lágu aö Coburn fær nóg aö blta og brenna I Hafnarblói um þessar mundir. minnsta kosti tveir tugir manna I valnum, állka margir bllar höföu sprungiö I loft upp auk þyrlu og lystisnekkju og amk. tvö hús hrunin til grunna. I gegnum alla þessa tor- tlmingu spásseruöu Sophia Lóren og James Coburn eins og lifiö væri dans á rósum. Sophia var aö vlsu búin aö missa mann- inn sinn og friöil en þaö skipti engu þvl alltaf má róa á önnur miö. James Coburn gat á ný látiö af sinni gömlu iöju sem leigumoröingi og fariö aö dæmi Birtings — aö rækta garöinn sinn. Hann var búinn aö koma þriöja rikasta manni heimsins bak viö lás og slá, þrátt fyrir viösjárveröa aöstoö Sophiu. Sú var tlöin aö maöur haföi trú á þvi aö Michael Winner heföi alla buröi I þaö aö búa til góöar spennumyndir. Hann viröist hins vegar sjálfur hafa misst alla trú á þaö löngu á undan okkur hinum. Núna virö- ist hann leggja allt kapp á aö búa til lúxusútgáfur af sjón- varpsmyndaþáttum á borö viö Dýrlinginn enda greinilega tölu- vert upp úr þvi aö hafa. Fyrir mitt leyti finnst mér Dýrlingur- inn skemmtilegri. Hann tekur skemmri tima i sýningu. 1 eldlinunni er mynd sem allir aöstandendur hafa gert meö þaö eitt i huga aö græöa svolitiö á henni. Þetta er greinilega mynd af því tagi sem hvorki Sophia Loren né James Coburn og hvaö þá Eli Wallach hafa lagt á sig aö sjá eftir aö hún var fullgerð. Ég efast meira aö segja um aö Winner sjálfur hafi nennt aö skoöa hana nema þá kannski i klippiborðinu. Þaö er þvl kannski ekki aö undra aö þaö sótti aö mér eftir- farandi limra á leiö út úr bló: There was a man named Winner, a great filmart sinner. He bought lot of stars, and exploded cars, but his films got thinner and thinner. — BVS FRÆNDGARÐUR OG SKAKKUR TANNGARÐUR Atökin um auðhringinn (Blood- line). Bandarisk, árgerð 1979. Handrit: Laird Koenig, eftir skáldsögu Sidney Sheldon. Leik- endur: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, James Mason, Irene Papas, Maurice Ronet, Romy Schneider, Omar Sharif, Gert Fröbe, Michelle Philips, Claudia Mori. Leikstjóri: Terence Young. Frændur eru frændum verstir. Ég hygg aö þetta sé máltæki, en ekki veit ég hvaöan þaö er upp runniö. Sidney Sheld- on kannast aila vega viö þaö, og er þaö fyrir mestu. Og sem meira er, hann tekur það á oröinu og notar óbreytt, at- burðalega séö, i skáldsögu sina, sem Terence Young hefur nú gert kvikmynd eftir. Atökin um auöhringinn illri lukku stýra. Litli Bakkabræörunginn botninn finnur dýra. Já, kvikmynd sagöi ég hér aö ofan. Ja, i þeirri merkingu aö þarna eru á feröinni raöir ljós- mynda, væntanlega 24 á sekúndu, sem hreyfast þegar þeim er rennt fyrir framan ljós, á sama hraöa. En meira um frændurna, ekki má gleyma frænkunum, þvi þær eru þarna lika. Einn er þing- maöur, eða er hann kvæntur frænku? Alla vega á þetta lið allt hlutabréf i stórri lyfjafabr- ikku, hverrar höfuöpaur er drepinn i ölpunum, þegar hann var aö klifra á gamals aldri, nema hann hafi þegar tekiö yngingarlyfiö, hver veit? Við dauöa hans vilja allir maka krókinn sinn, — enda allir skuldugir upp fyrir haus, eins og Omar Sharif, sem liklega er kvæntur einni frænkunni, þvi ekki er hann frændi. Hann skuldar meölög meö þrem sonum, sem hann á i lausaleik meö sömu konunni. I kaupbæti eru þeir allir meö skakkar tennur. — Allir nema dóttir hins látna, sem mér skilst aö hafi veriö rúmlega tvitug I bókinni, en er hér leikin af Audrey Hep- burn (sic!). Upphefjast nú ráöageröir ýmsar til aö drepa hana, sem aö sjálfsögöu ekki takast. Fær moröinginn (sá sem drap fööur hennar og reyndi aö drepa hana) makleg málagjöld i lok myndarinnar, alveg eins og þaö á aö vera. Inn i þetta fléttast atriöi þar sem veriö er aö taka pornó- myndir til heimabrúks, en tengjast söguþræöinum sjálfum ansi lauslega, nema til aö sýna perversjón moröingjans, sem stóö á bak viö þær. Heimur hins alþjóðlega viö- skiptalifs, þar sem allir eru á þönum heimshorna á milli til að fela andlegan ömurleika sinn (þetta á bæöi við um persón- urnar og alla höfunda verksins frá upphafi). Svo eigum viö lika aö dást aö löggutölvunni, sem veit allt um alla, meö öörum oröum lög- reglurlkinu. „Þetta er grimmur heimur”, segir saklaus dóttirin þegar hún sér hundana sem notaöir eru sem tilraunadýr við lyfjafram- leiösluna. Svei attan. —GB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.