Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 18. júlí 1980
Jielgarpósturínn.
Pappirsfrumskógur nútima samfélagsins
t daglegu lifi sinu þurfa islensk-
. ir borgarar meira eöa minna aö
skipta viö kerfiö, þ.e. stofnanir á
borö viö tryggingakerfiö, banka-
kerfiö og dómskerfiö svo eitthvaö
sé nefnt. Þessum samskiptum
fylgja gjarnan miklar bréfa-
skriftir, útfylling eyöublaöa og
hlaup á milli skrifstofa. Mörgum
hefur ofboöiö þessi skriffinnska
sem sffeilt færist I vöxt og býsnast
þá gjarnan yfir kerfinu, bákninu
eöa skrifræöinu, allt eftir þvi
hvaöa nöfnum þeir vilja nefna
þaö.
Dr. Ólafur Hagnar Grlmsson er
sennilega manna fróöastur um
skrifræöiö svokallaöa, bæöi hvaö
varöar fræöilega þekkingu og svo
hefur hann haft nokkur kynni af
islensku skrifræöi af eigin raun
sem stjórnmála- og alþingismaö-
ur.
„Skrifræöi hefur veriö notaö
sem þýöing á erlenda oröinu
Bureaucracy sem einnig hefur
veriö nefnt regluveldi á
Islensku”, sagöi Ólafur Ragnar
þegar Helgarpósturinn lagöi fyrir
hann þá spurningu hvaö viö væri
átt meö skrifræöi.
„Þessar tvær þýöingar, skrif-
raeöi eöa regluveldi gefa nokkra
ábendingu um merkingu hugtaks-
ins. Skrifræöi vísar til þess aö stór
hluti ákvaröanatöku fer fram I
formi mikillar pappirsvinnu,
hver skrifstofuhöllin á fætur ann-
arri ris upp sem tákn um nútima-
stjórnsýslu og framleiðsluhætti.
Regluveldi visar hins vegar til
þeirra einkenna að binda æ stærri
hluta ákvaröanatöku viö ákveön-
ar reglur og form sem fyrirfram
eru ákveönar, þannig aö persónu-
legt mat slarfsmanna, hvort sem
þaö eru embættismenn eöa
starfsmenn I fyrirtækjum ráöi si-
fellt minna og minna um gang
mála, heldur fari allt fram eftir
fyrirfram ákveönu kerfi. Einnig
má segja aö oröiö „kerfi”, hafi i
daglegu tali fengiö svipaöa merk-
ingu og Bureaucracy á erlendum
tungum. Meö kerfi eiga menn þá
viö hinar margbrotnu þjóöstofn-
anir sem almenningur þarf aö
leita til og stendur oft hjálpar-
vana gagnvart.
Skrifræöi sagöi Ólafur Ragnar
vera bæöi gamalt og nýtt fyrir-
bæri, sem ætti rætur aö rekja til
embættiskerfis konunga og keis-
ara á fyrri öldum. Þjóökerfi
Mandarlnanna I Kina mætti taka
sem sögulegt dæmi um skrifræöi
og kaþólsku kirkjuna. En fyrst og
fremst væri skrifræöiö afsprengi
iönvæöingar og stjórnsýslu-
byltingar á Vesturlöndum á siö-
ustu hundraö til tvö hundruö
árum.
Kemur í veg fyrir að per-
sónulegir hleypidómar
starfsmanna ráði ferðinni
„Skrifræöi er mjög flókiö fyrir-
bæri, fullt af alls konar þversögn-
um og er til i mismunandi mynd-
um”, sagöi Ólafur Ragnar enn
fremur. „Þýski félagsfræöingur-
inn Max Weber sem er einn af
brautryöjendunum I rannsóknum
á skrifræöi setti fram lýsingu á
hreinræktuöu skrifræöi, sem
meöal annars felst i þvi aö sam-
skipti starfsmanna innan stofn-
ananna og viö þá sem til þeirra
leita eru i mjög föstum skoröum.
Abyrgöinni er skipt eftir ákveön-
um reglum og valdsvið hvers og
eins er itarlega skilgreint.
Framabrautir starfsmanna eru
ákveönar eftir hæfni og i heild er
starfiö aögreint frá starfsmann-
inum ef svo má oröa þaö, þ.e.a.s.
aö persónulegt mat, hleypidómar
eöa óskhyggja starfsmannsins á
ekki aö hafa nein áhrif á á-
kvaröanatöku, heldur eingöngu
lögmál kerfisins eins og þaö er
skilgreint. Sumir hafa sagt aö
þetta veröi aö teljast til kosta
skrifræðisins. Aö þaö séu reglum-
ar sem eigi aö ráöa en ekki
geöþóttaákvaröanir starfs-
manna. Þetta hafi I för meö sér aö
allir eigi aö vera jafnir gagnvart
stofnununum, bæöi jafnir til vegs
og áhrifa innan stofnananna og
eins eigi hver og einn sem leitar
til þeirra aö fá sams konar þjón-
ustu. Þess vegna eigi regluveldiö
eöa skrifræöiö aö draga úr alls
konar klikustarfsemi og koma i
veg fyrir aö verið sé aö hygla
mönnum vegna persónulegra
sambanda”.
Menn kunna misjafnlega
vel á kerfið
Ein islensk stofnun sem mjög
skýrt lýtur lögmálum regluveldis
eöa skrifræöis er Tryggingastofn-
un Rikisins. Guörún Helgadóttir
alþingismaöur vann lengi viö þá
stofnun og Helgarpósturinn sneri
sér til hennar og spuröi hana álits
á skrifræöinu og þvi hvort allir
sem á náöir kerfisins leituöu
heföu þar jafna möguleika.
„Vitanlega er skrifræöi nauösyn-
legtþar sem um er aö ræöa fram-
kvæmd á lögum landsins”, sagöi
Guörún. „Og vitaskuld eiga allir
aö hljóta sömu meöferö fyrir lög-
unum. Hitt er annaö mál aö ég er
sannfærö um þaö aö þaö er langt i
frá aö allir hljóti sömu meðferö I
þessu kerfi, þrátt fyrir allt skrif-
ræöi. Fyrst og fremst vegna þess
aö fólk kann misjafnlega vel á
kerfiö. Þess vegna er öll upp-
lýsingastarfsemi nauösynleg til
þess aö kerfiö virki eins og þvi er
ætlaö aö gera. Þaö þyrfti aö byrja
á aö upplýsa fólk strax i bernsku
um réttindi þess og skyldur”.
Að nota aðstöðu sína/ sér
og sínum til framdráttar
,,Ég hef séö alltof mikiö af fólki
sem kerfiö hefur hreinlega niöst
á,” hélt Guörún áfram. „Fólki
sem er hent út á kaldan klaka
með svariö „Þaö er ekki hér”, á
bakinu og veit ekkert hvert þaö á
aö snúa sér. Þetta gerist ekki
vegna galla i kerfinu heldur
vegna hugsunarleysis starfs-
fólksins. Ég varö fyrir þvl I minu
starfi aö til min leitaöi fólk sem
var hrætt. Sem haföi búist við aö
hitta fyrir hrokagikk sem sæti
þarna og passaöi aö þaö fengi
sem allra minnsta fyrirgreiöslu.
Og þaö segir sina sögu um á-
standiö. Opinberir starfsmenn
veröa aö gera sér grein fyrir aö
þeir eru þjónar fólksins i landinu.
Þaö eru til starfsmenn I kerfinu
sem ættu ekkert aö vera þar. Fólk
sem notar aöstööu sina, sér og
sinum pótentátum til framdrátt-
ar. En þaö er aö vlsu undantekn-
ing fremur en regla”.
„Mér finnst þaö vel hugsanlegt
aö reka skrifræöiskerfi á
manneskjulegan hátt”, sagöi
Guörún aö lokum, „hvort þaö