Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 18. júlí 1980 ROLLING STONES — gamlir en góðir Fyrstu fréttir um útgáfu þess- arar nýtilkomnu Stones plötu bárust sföastliöiö haust og hermdu þær aö Emotional Rescue væri væntanleg þá fyrir jól. Siöan þaö brást hefur plötunni hvaö eftir annaö veriö seinkaö og hafa þvi óþreyjufull- ir Stones-aödáendur oröiö aö sætta sig viö stööugt lengri biö. Rolling Stones hafa áöur látiö biöa eftir sér, en nú sem ávallt hefur þessi biö aö engu oröiö, þegar platan er komin á fóninn. Aö baki þessari seinkun nú liggja vafalaust fjölmargar ástæöur og er ein þeirra sú ákvöröun aö ganga þannig frá albúmi plötunnar aö útlokaö væri fyrir hina stööugt umsvifa- meiri hljómplötufalsara aö gera af henni nákvæma eftirlikingu. Talsmenn Rolling Stones sögöu aö á albúmi plötunnar yröi merking af einhverju tagi sem ógerlegt væri fyrir þann er ekki þekkti til aö greina. Hvaö sem hæft er I þeirri staöhæfingu þá ætti hiö viöamikla og óvenju- lega plakat, sem umvefur plöt- una aö vera öllum venjulegum fölsurum ofviöa. Breskir gagn- rýnendur gera litiö úr þessari ástæöu en hamra þess i staö á aö segja aö gagnrýni þeirra allra sé ýkja málefnaleg og fjallifyrst og fremst um plötuna sem slika. Þaö sem Rolling Stones er helzt fundiö til foráttu er sú staöreynd aö þeir nálgast óöum fertugsaldurinn eöa hafa þegarnáöþeim aldri. Af þessari staöreynd einni saman viröast þessir annars ágætu blaöamenn draga þá ályktun aö framlag Rolling Stones I dag til framþró- unar rokksins sé litilvægt og raunar einskis viröi. Hafi Rolling Stones m.ö.o. ekkert nýtt aö segja og sé þvl farsælast bæöi fyrir hljómsveitina og aöra aö þeir leggi upp laupana og hætti. Aö dæma hljómsveit óalandifyrir nánast þá einu sök aö tfminn bíti á hana, er vitan- lega ósæmandi hverjum þeim manni sem vill þvl nafni nefnast. Vissulega hafa Rolling Stones mikiö breytzt á þeim tæp- um tuttugu árum sem liöin eru frá stofnun hljómsveitarinnar. Þetta eru ekki lengur rudda- fengnir og uppreisnagjarnir unglingar, heldur felst styrkur þeirra I dag I meiri yfirvegun og ró sem þó hefur ekki svipt Roll- ing Stones þeim krafti og hug- myndum sem hljómsveitina »JI tjgjvgj Popp eftir Goðna Rúnar Agnarsson og Asmund Jónsson þvl aö milli Richards og Jaggers hafi rlkt mikil sundur- þykkja meöan á vinnslu plötunnar stóö. Fullyröir gagn- rýnandi New Musical Express aö ,,Glimmer”-tvIburarnir hafi veriö ósáttir um lagaval, út- setningar og endanlega útkomu laganna. Hafi þeir hvor I slnu lagi gert hljóöblöndun og telur hann aö auöveldlega megi greina I sérhverju lagi plötunn- ar hvort hljóöblöndunin er unnin af Jagger eöa Richard. Varla er þó hægt aö taka orö þessa gagn- rýnanda of bókstaflega, þvi af öllum oröum hans er ljóst aö hann hlýtur aö skipa eitt af heiöurssætunum i þeirri fylk- ingu blaöamanna viöhin brezku tónlistarblöö sem álita Rolling Stones helzta tákniö fyrir tónlistarlegt afturhald innan rdtksins. Hefur þvl Emotional Rescus yfirleitt hlotiö frekar neikvæö umskrif hjá brezkum blaöamönnum. Ekki er þó hægt hefur áfallt einkennt. Þá má hiklaust fullyröa, ef svo fer fram sem horfir, aö meöan Rolling Stones eru til sem hljóm- sveit munu þeir llkt og undan- farna tvo áratugi teljast ein fremsta rokkhljómsveit hvers tima. Þrátt fyrir hrakspár og fordóma hafa Rolling Stones jafnan þegar mikil umbrot hafa átt sér staö innan rokktónlist- arinnar látiö strauma tiöar- andans renna saman viö tónlist sina án þess nokkru sinni aö svlkja né hvika frá fyrri tónlist. Sveigjanleiki tónlistar Rolling Stones hefur ávallt veriö meö ólikindum enda liggja rætur tónlistar þeirra og erill einstakra meölima I ótrúlega fjölbreyttri tónlist áranna I kringum 1960. Þó er Rolling Stones og veröur fyrst og fremst rokkhljómsveit og er Emotional Rescue skýr vitnisburöur um þaö. 1 sjálfu sér er fátt sem kemur á óvart á Emotional Rescue, enda varla von á ööru eftir þær 27 plötur (þar meö taldar samansafns- og hljómleikaplöt- ur) sem hljómsveitin hefur sent frá sér. öll sú tónlist og sá ferill sem aö baki liggur gerir óhjákvæmilega þaö aö verkum aö eölilega er fyrirfram búist viö ákveönum hlutum frá hljómsveitinni sem hún hlýtur aö standa viö. Þetta er þó ekki þaö sama og aö segja aö tónlist Rolling Stones I framtlöinni sé nú þegar ráöin, heldur felst I þessu þaö eitt aö kjarni tónlistarinnar er einatt sá hinn sami. Emotional Rescue hefst á lag- inu Dance, sem llkt og nafniö gefur til kynna, er seiöandi danslag meö taktföstu hljóm- falli. Lagiö er ekki ósvipaö upphafslögunum á tveim siöustu hljómplötum Stones, Some Girls og Black And Blue. Er Dance ásamt Miss You og Hot Stuff tvlmælalaust eitt af þvl fáa góöa og áheyrilega sem öld diskóteka hefur leitt af sér þótt því fari víös fjarri aö milli diskómenningarinnar og þess- ara þriggja ágætu „diskóser- uöu” Stones-laga liggi einhver bein og ótvlræö ættartengsl. Dance er eina lag plötunnar sem ekki er eingöngu eftir Jagger og Richard en auk þeirra semur þaö Ron Wood. Er þaö hverjum deginum ljósara aö Ron Wood finnur sig vel I Rolling Stones og á heima þar mun betur en Mick Taylor geröi, enda Wood maöur af kynslóö Rolling Stones. Kemur þaö bæöi fram I oft heilsteyptari hljóöfæraleik og þá ekki slöur I þeirri staöreynd aö sem „týpa” fellur Wood fullkomlega aö heild hljómsveitarinnar. Þrátt fyrir augljós ágæti Dance; einfalda og auögripna lagllnu og umræddan dansanda lagsins, varö þaö þó ekki fyrir valinu sem a-hliö fyrstu litlu plötunnar af Emotinoal Rescue. Þaö var hins vegar titillag plötunnar sem kann aö þykja nokkuö und- arlega valiö þvi sjálfsagt er þaö eina lag plötunnar sem gamlir Stones aödáendur eiga erfitt meö aö kyngja. Llkt og Dance er þaö taktfast danslag en ólikt þvl lætur þaö nánast þar viö sitja. Þaö er fyrst og fremst söngur Jaggers I þessu lagi sem reynist erfitt aö sætta sig viö — nokkuö sem hefur ekki áöur gerst. Megniö af laginu syngur Jagger I falsettu og er tæplega hægt aö segja aö honum fari þaö vel. Gagnrýnandi NME álltur aö Jagger sé hér aö reyna aö beita röddinni á svipaöan hátt og Curtis Mayfield gerir, en út- he/garpóstun'nn. Keith Richards koman sé þvl miöur óneitanlega lik Barry Gibb og er þaö vissu- lega leiöum aö likjast. Tvlmælalaust lakasta lag plöt- unnar og fer nokkuö illa innan um annars frábær lög. En Emotional Rescue er ekki ein- ungis dansplata. Hin rólega, „melodiska” og angurbliöa hllö Rolling Stones skipar einnig veglegan sess á plötunni. Down In The Hole er aö byggingu klassiskt blueslag en samt engu llkt.Hér er Jagger eins og hann á aö sér, kraftmikill, túlkandi og þrunginn hita og tilfinningu. Indian Girl fjallar um nöturleg örlög ungrar indiánastúlku sem misst hefur fótanna I rótleysi og hörmungum stríösátaka þar sem báöir foreldrarnir eru viös- fjarri I bardögum fyrir félaga Gastro. Textinn jaörar óneitan- lega á köflum viö væmni en einstök notkun blásturshljóö- færa, útsett af Jack Nitzche, upphefur allt sem annars gæti fariö miöur I laginu. Hér skapar blásturinn mjög Suöur- Amerlska stemmningu meö tilheyrandi hitamollu, ryki og sólbökuöu lifi. Lokalag Emotional Rescue er All About You, fallegt og angurvært,sem Keith Richard syngur af stakri innlifun og hæfir rödd hans laginu einkar vel. Þaö er sann- arlega óvænt ánægja aö heyra Richard syngja hér aöalröddina þvlþaöheyrireinungis algjörum undantekningum til og hefur aöeins gerst örsjaldan áöur, (þrisvar???) á plötu meö Rolling Stones. Raunverulegir hápunktar á Emotional Rescue eru þó tvlmælalaust, ásamt Down In The Hole, hinir kröftugu rokkarar Let Me Go og Shé’s So Cold. Hér eru Rolling Stones ákveönir og grófir og hin „sjarmerandi” frumstæöni sem löngum hefur einkennt hljóm- sveitina nýtur sln til fulls. I þessum lögum, óllkt þvl sem vlöa gerist annars staöar á plöt- unni, er söngurinn mjög framarlega sem auöveldar strax allan samanburö viö fyrri rokklög Stones — samanburö sem þessi lög standast fyllilega. Söngur Jaggers og allar radd- irnar á plötunni viröast hljóörit- aöar meö sömu frumstæöu tækninni og beitt hefur veriö svo árum skiptir og undirstrikar þaö hiö hráa, óheflaöa og frumstæöa aöalsmerki sem prýöir Rolling Stones. óþarft er aö geta sérstaklega annarra meölima hljómsveitarinnar, hver á slna vlsu stendur sig óaöfinnanlega. Meira aö segja Charlie Watts sem aö eigin sögn er einhver lakasti rokktrommu- leikari heims, er aö venju ómissandi. Takmörkuö tækni hans, stifni og nánast klaufa- skapur, allt leikur sinn þátt ásamt t.d. fjölhæfni og drifanda Jaggers og ávallt heillandi gltarleik Richards, I aö skapa þessa einu sönnu Rolling Stones sem unnendur rokktónlistar hafa notiö I tæplega tuttugu ár. Enn einu sinni hafa Roling Stones sannaö aö án þeirra veröur dæmiö ekki fullreiknaö. Þó ýmsir ungir og ákafir gagn- rýnendur vilji helst koma gömlu kempunum inn á elliheimili til þess aö rýmka um ýmsar ungar og upprennandi stjörnur, þá er ekki llklegt aö þeim reynist auövelt aö losa sig og rokkheim- inn viö þessar gamalreyndu hetjur. Rolling Stones munu standa á stalli slnum um ókominn tlma, þvl svo lengi sem þeir hafa eitthvaö aö segja þá réttlæta þeir tilveru sina — gildir einu hvaöa ár þeir eru fæddir. Eins og áöur sagöi þá hafa þeir félagar jafnan haft lag á þvf aö finna hvernig landiö liggur tónlistarlega séö hverju sinni. Meöan aörir hafa reynt aö standa stífir fyrir en molnaö undan straumnum, hafa þeir alltaf getaö dregiö lærdóm af þvl helzta sem er aö gerast og þegar leikurinn stendur sem hæst, stokkiö útfyrir farveginn og sent frá sér afgerandi meistaraverk likt og t.d. Exile On Main Street á siöasta áratug og Let It Bleed og Beggars Banquet á 6. áratugnum. Þó svo aö Emotional Rescue veröi ekki sett I flokk meö þess- um áöumefndu verkum og þar um leiö talin plata þeirra á nýbyrjuöum áratug, sýnir hún svo ekki veröur um villzt aö Stones eru langt frá þvi aö leggja árar I bát og aö þaö má búast viö stórum hlutum frá þeim I framtiöinni. Þaö er aldrei aö vita nema þeirra næsta plata veröi þeirra meistaraverk sem menn blöa eftir. Þangaö til aö hún kemur Ut er bezt aö njóta Emotional Rescue. HUn sýnir greinilega — hvaö sem misvitrir gagn- rýnendur kunna annars aö telja — aö þaö er langt 1 elliheimiliö eöa Las Vegas. Metsöluhöfundurinn Fredric Forsyth: í ? f Vinnur með aðferðum blaðamannsins Sami gamli söngurinn. Dag nokkum haföi ég heppnina meö mér, er ég þrýsti á bjölluhnapp- inn á hUsinu númer 85, hjá Reuter. Eg var ráöinn á staönum. Þetta var áriö 1961. Eg var I fyrstu sendur til Paris- ar, meö þaö verkefniaöfylgja De Gaulle. Ég fékk mikiö álit á þess- um tveggja stjörnu hershöfö- ingja, sem hægri menn kölluöu til aöbjargastööu Frakka I Alslr, og framkvæmdi vinstri pólitfk. Þaö varreyntaö drepa hann, en hann var ekki feigur. Þaö var 1 þessari Frakklandsdvöl minni, sem ég safnaöi efni I Sjakalann, sem er saga um misheppnaö samsæri um aö drepa hershöfö- ingjann.” Forsyth býr á glæsilegu óöal- setri skammt fyrir utan Dublin. Hann var spuröur aö þvl hvernig hann eyddi dögum slnum. „Þegar ég er ekki aö vinna aö bókum minum, vinn ég á landar- eigninni, geri viö giröingar, moka skitinn úr fjósinu eöa hænsnabúinu. A hverju kvöldi leik ég billiard viö tengdafööur minn, og stundum fer ég á sil- ungsveiöar vestur á land. Þaö kemur llka fyrir, aö viö Carol höldum glæsilegar veislur og bjóöum öllu fyrirfólki I Dublin, ráöherrum, blaöamönnum. Ég er góöur vinur sendiherra Bretlands og Þýska Sambandslýöveldisins á Irlandi.” Frederick Forsyth hefur um langa hrlö veriö einn vinsælasti spennusagnahöfundur i heimi. Bækur hans hafa löngum veriö I efstu sætum yfir mest seldu bækur beggja vegna Atlantshafsins.og hafa a.m.k. tvær þeirra veriö kvikmyndaöar, Sjakalinn, og Odessa skjölin. Þaö er sagt, aö hvert orö sem hann skrifar, færi honum níu þúsund krónur. Ætti þvf aö vera auðvelt aö reikna út hve mikiö hann fær fyrir hverja bók. Franska vikuritiö Le Novel Observateur birti nýlega viötal viö Forsyth I tilefni af nýjustu bók ( ■ v i hans, The Devil’s Alternative (Valkostur djöfulsins), og fara Urdrættir úr þvi hér á eftir. Forsyth var spuröur aö þvl hvaöa aöferöum hann beitti viö vinnu sina. „Eg beiti sömu aöferöum og blaömaöur”, sagöi hann. „Eg starfa aleinn. Til aö safna efni I bækur mlnar, feröast ég um heiminn meö nótnablokk. Eg ræöi viö starfsmenn leyniþjónustanna, og legg á minniö staöina, þar sem bókin kemur til meö aö gerast.” — Þú viröist hafa tekiö mikiö af nótum fyrir Valkost djöfulsins, sem gerist I Washington, Moskvu, London og fleiri stööum. fórstu kannski á skrifstofurnar I Kreml til aö geta talaö um þær af svona mikilli nákvæmni? „Auövitaö feröaöist ég um 1 Sovétrlkjunum, en til þess aö komast aö þvf sem er aö gerast bak viö Kremlarmúra, veröur aö fara til Washington. Bandarlkin eru vel upplýst. Þar geta Kreml- fræöingamir sagt þér - hvernig ráöamenn Sovétrfkjanna tala saman, hvort þeir þérast eöa þú- ast, hvort þeir ausa hvor annan' skömmum..” —Hvaö gera þeir? „Þeir þérast og eiga auövelt meö aö móöga hver annan1.. Ég vil bæta þvl viö, aö þaö var I Bandarikjunum sem ég fékk lýs- inguna á skrifstofu yfirmanns K.G.B., meö austurlenska tepp- inu og símunum sjö.” — Fréttiröu Uka þar af „refsi- stólnum” I Æösta ráöinu? „Já,. Boröiö sem forkólfarnir I Æösta ráöinu vinna viö, er I lag- inu eins og T. Fyrir endanum er þaö sem kallaö er refsistóllinn. Hann er aldrei setinn, nema ein- staka sinnum af einhverjum I ónáö, sem veit aö hann mun aldrei aftur koma inn i þetta her- bergi. Þegar aö þvl kemur, er þess vandlega gætt, aö hann komi of seint. Þegar hann kemur inn, eru allir stólar setnir, nema refsistóllinn. Þá veit hann hvaö er á seyöi. Krútsjof settist I þenn- an stól, þegar honum var bolaö frá völdum áriö 1964. Þaö var háttsettur sovéskur embættis- maöur, sem strauk yfir, sem sagöi bandariskum yfirvöldum frá þessum einkennilega siö.” — Var þaö æösti metnaöur þinn aö skrifa „bestsellera”? „Þeg- ar ég var stráklingur, dreymdi mig um feröalög, og mig langaöi til aö veröa fréttaritari á erlendri grund. Eg hætti námi eftir menntaskólann, þegar ég var 17 ára. Fyrst I staö, starfaöi ég viö Héraösdagblaö, en gekk slöan á milli húsa I Fleet Street. Nafn mitt var tekiö niöur og menn sögöust ætla aö hringja I mig.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.