Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 18. júlí 1980 helgarpósturinri AÐALSMAÐURINN í HEYKÖGGLAVERKSMIÐJUNNI: WálJL'l SEGIR JEAN DE FONTENAY/JÓHANN FRANKSSON, BÚSSTJÓRI Á STÓRÓLFSVALLABÚINU Á HVOLSVELLI MYNDIR OG TEXTI: ÞORGRÍMUR GESTSSON Nafniö Jean de Fontenay hljómar næsta ókunnuglega i eyr- um islendinga. Ekki sist þegar þess er gætt, aö sá sem ber þaö er íslendingur sjálfur. Nánar tiltek- iö bústjóri Stórólfsvallabúsins á Hvolsvelii, sem rekur eina af heykögglaverksmiöjum rlkisins. En i hans eyrum hljómar nafniö Jóhann Franksson jafn undar- iega, en nafnaskiptin voru þaö gjald sem hann þurfti aö greiöa fyrir fslenskt ríkisfang. Þaö er raunar ekki allskostar rétt aö fullyröa aö hann sé íslend- ingur. Þaö veröur I þaö minnsta aö fylgja, aö hann er aö uppruna til jafn mikill Dani, og getur auk þess rakiö ættir sinar til aöalsætt- ar i Noröur-Frakklandi, allt aftur til 14. aldar. Nú er hann islenskur búfræöingur frá Hvanneyri og hefur stýrt og stjórnaö heykögglaverksmiöjunni austur á Hvolsvelli I 20 ár. Ég hitti Jóhann, eöa Jean, i litilli skrifstofukytru I einu horni geymsluskemmu verksmiöjunn- ar. Hann er i simanum og bendir mér aö setjast. Danski uppruninn leynir sér ekki, hvaö sem má segja um þann franska. Hitt er ennþá ljósar, aö þarna situr maöur sem talar óaöfinnanlega Islensku. Meöan hann er I slman- um reyni ég aö koma þessu heim og saman, og fæ skýringuna aö simtalinu loknu. — Faöir minn var sendiherra Dana I Reykjavik frá 1925 til 1946 og var fyrsti sendiherrann á Islandi. Hann hét Frank de Fontenay en móöir min er islensk. Reykvlkingur meira aö segja, og heitir Guörún Eirlks- dóttir. Nú ráöa hjúskaparmál sendi- herranna ekki ákvöröunun utan- rikisþjónustunnar, og ég hef ekki hugmynd um þaö hversvegna hann fékk aö vera hér svona lengi. Þau fluttu héöan þegar ég var sautján ára gamall, en áriö áöur fór ég til Danmerkur I menntaskóla, og kom til baka til íslands sjö árum seinna, segir Jóhann Frankssom Fæddur íbæði málin — Hvort varstu Dani eöa Islendingur? — Ætli ég hafi ekki veriö hvort- tveggja. Ég var fæddur inn I bæöi málin, allt frá fæöingu talaöi faöir minn dönsku viö mig, en móöir mln Islensku. En þaö er glfurleg breyting fyrir 16 ára ungling aö fara I heimavistarskóla I ööru landi. Þaö tók mig tvö ár aö komast inn I umhverfiö, en ég fann þaö fljótt, aö ég mundi ekki vera þarna til lengdar. Mig vant- aöi allan bakgrunn og kynntist fá- um, enda var ég I skólanum næstum allan ársins hring, sumarfrliö var ekki nema sjö vik- ur. Ég þekkti reyndar gott fólk I Kaupmannahöfn og þaö var stutt aö fara, en foreldrar minir fóru til Tyrklands frá Islandi, þar sem faöir minn var sendiherra siöustu fjögur árin sem hann gegndi embætti. Franskir aðalsmenn Áöur en l.engra er haldiö væri gaman aö heyra örlitiö meira um fööurættina. — Hún er frá Noröur-Frakk- landi, og hefur veriö rakin allt aftur til um fjórtán hundruö Ættmenni mln voru aöallega embættismenn, skilst mér. Svo var þaö áriö 1684, aö einn forfaöir minn flæmdist úr landi undan kaþólskum, en hann var sjálfur Húgenotti. Hann geröist pólitisk- ur flóttamaöur I Danmörkui voru mótmælendur ráöandi þar eins og annarsstaöar I Noröur- Evrópu á þessum tlma. Ættinni viröist hafa vegnaö vel I Danmörku, margir voru I danska sjóhernum, en aöallega voru þetta embættismenn, eins og áöur. Afi minn átti jörö á Noröur- Sjálandi, og var sennilega eini bóndinn I ættinni. — Sjálfur valdir þú þér lsland sem fööurland. Var þaö ekki erfitt val, sérstaklega meö I huga þann glfurlega mun sem var á íslandi fyrir striö og Danmörku fyrstu árin eftir strlö? Ætlaði alltaf til Islands — Nei, þaö var ekki erfitt. Fyrstu 16 árin setja geysilegt spor I mann. Ég ætlaöi lfka alltaf til Islands aftur — og sé ekki eftir þvl aö hafa gert þaö. En áöur en ég kom aftur gegndi ég niu mánaöa herskyldu I danska hernum, fór I þaö strax eftir stúdentspróf. Þaö er prýöis fyrirkomulag aö senda stráka I svona uppeldi. Þarna læra menn aö halda kjafti og hlýöa og eru ag- aöir miskunnarlaust 1 þrifnaöi og hiröusemi. Þó var þetta yfirleitt mjög manneskjulegt I Danmörku, þótt auövitaö væru til leiöinlegir og kvikindislegir liöþjálfar Ég fór eins og allir aörir þriggja mánaöa grunnþjálfun, sem er fólgin I likamsþjálfun, vopnaburöi og skotfimi. Siöan var ég settur I mælingar I sambandi viö stórskotaliöiö. Starfiö var fólgiö I þvl aö staösetja fallbyssur út frá hljóömælingum. En ég held ég hafi aldrei fengiö aö hleypa úr fallbyssu, þótt þaö heföi aö sjálf- sögöu veriö miklu meira spenn- andi en mælingarnar. Llklega lenti ég I þessum mælingum vegna þess aö ég haföi stúdents- próf. En ég var heppinn aö þvl leyti, aö mælingaflokkurinn var I Amager, rétt hjá Kaupmanna- höfn, og þvl gat maöur heimsótt kunningja þar I helgarleyfum. Féll í verkfræði Úr hernum lá leiöin I verkfræöi- háskólann. Þar var ég I tvo vetur, féll þá á einhverjum prófum — vegna áhugaleysis sjálfsagt. Ég haföi tekiö þaö I mig nokkuö snemma aö veröa verkfræöingur. ga nokkuö fast I mig án þess aö ég vissi af þvi. Ekkert spaug að breyta um nafn Jóhann — eöa eigum viö kannski heldur aö segja Jean — situr nú andartak hugsi, en segir slöan: — Þessi nafnbreyting var eitt þaö versta sem ég hef lent I á ævinni. Ég fæddist danskur rikis- borgari, en heföi aldrei tekiö mér Islenskt rlkisfang heföi ég vitaö hvernig þaö var. Ég hét Jean de Fontenay, og þaö er ekkert spaug aö breyta um nafn, þegar maöur er oröinn fulloröinn. En ég geröi þaö 1956 eöa ’57, þvi ég haföi ekki kosningarétt og fannst ég ekki vera fullgildur borgari. Ég valdi nafniö Jóhann, sem er hliöstætt Jean, og Franksson einfaldlega vegna þess aö faöir minn hét Frank. En ég venst aldrei þessu nafni, þaö er einhver Heykögglaverksmiöjan á Hvolsvelli er hans greifadæmi. Þegar ég ég kynntist þessu haföi ég ekki lengur áhuga. 1 staöinn dreif ég mig til Islands, haustiö 1952, og fór beint á bændaskólann á Hvanneyri. Eftir bændaskólann tóíc ég framhaldsdeildina og vann slöan næstu fimm árin sem jarö- ræktar- og sauöfjárræktarráöu- nautur I Borgarfiröinum. Reyndar haföi ég nú takmarkaö vit á sauöfjárrækt, enda ekki al- inn upp viö sauöfé. — Hvaöan kom þessi áhugi á búskap? — Þaö er einfalt mál. Þegar ég var tólf eöa þrettán ára var ég svo heppinn aö komast i sveit I Skagafiröinum, ég var I þrjú sumur aö Holtsmúla I Staöar- hreppi. Búmennskan settist llk- ókunnugur hljómur yfir þvl. Mér finnst þaö illa gert aö gera fólki þetta, sérstaklega þegar Islend- ingar fara ekki sjálfir eftir þess- um nafnalögum. Þetta eru hin mestu ólög, skeröing á sjálf- sögöum mannréttindum. Þykir vænt um að vera kaliaður Jean — En margir sem hafa oröiö aö taka sér islenskt nafn nota sitt fyrra nafn þrátt fyrir allt. — Ég skrifa mig alltaf de Fontenay, Jóhann Franksson de Fontenay. Ættingjar mlnir og gamlir kunningjar kalla mig ennþá Jean, og mér finnst alltaf vænt um aö heyra þaö. En ég var svo vitlaus aö kynna mig meö nýja nafninu þegar ég kom hing- aö austur, og hér eru þessvegna fleiri sem nota þaö. — En á fyrstu árunum, meöan þú hést enn Jean de Fontenay og ekkert annaö. Hvernig brást fólk viö þegar þaö heyröi nafniö I fyrsta sinn? — Ég varö nú aldrei var viö nein sýnileg viöbrögö hjá fólki. En náttúrlega er þetta erfitt I framburöi, og þaö er skrifaö ööruvisi en þaö er sagt. Þaö var kannski helst aö fólk ætti erfitt meö aö muna nafniö fyrst I staö. Hérna er fólk löngu hætt aö kippa sér upp viö nafniö þótt þaö heyri þaö enda hefur uppbygg- ingin á Hvolsvelli veriö svo glfur- leg á siöustu tiu árum, aö þaö liggur viö aö maöur sé aö veröa gamall íbúi I hreppnum. — En hvaö finnst þér sjálfum, þegar þú hugleiöir uppruna þinn. Finnst þér ekki stundum undar- legtaö þú skulir sitja hér á Hvols- velli sem búfræöingur og for- stööumaöur heykögglaverk- smiöju? Embættismaður? — Mér finnst nú ekkert merki- legt viö þennan uppruna minn. Aöalsættirnar eru liöinn tlmi, bæöi fyrir mig og aöra. En þaö má segja, aö ég haldi uppi venju ættarinnar hvaö stööuna snertir. Eöa má ekki segja aö ég sé embættismaöur rikisins? bætir Jean viö og brosir. Nei, kannski er þaö fullmikiö sagt, segir hann slöan. — En ég er þakklátur forsjón- inni fyrir aö enda I starfi sem mér liöur vel I. Mér hefur liöiö vel hér I sveitunum þessi 20 ár, ég er búinn aö koma mér upp þvl sem kallaö er smábýli samkvæmt landnáms- lögunum. Hef nokkra hektara lands, fé og hross. Eini gallinn er sá aö þaö er heldur stutt fyrir mig aö ganga I vinnuna. — Þú valdir tsland sem fööurland, en telur þig samt jafn ■'mikinn Dana og íslending. En hefur þér tekist aö halda viö dönskunni, hinu móöurmálinu, jafn vel og þú hefur náö Islensk- unni? — Já, já, þaö er óhætt aö fullyröa þaö. Aö vlsu tala ég ekki dönskuna lengur eins reiprenn- andi og islenskuna, enda tala ég hana daglega, segir aöalsmaöur- inn þeirra Rangæinga, Jean de Fontenay, alias Jóhann Franks- son.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.