Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 16
HtöíMwinííB^
T rýggvasósa
með sveiflu
Það eru til fleiri hlibar á
Tryggva Ólafssyni myndlistar-
manni I Kaupmannahöfn en sii
sem hann sýnir á myndlistar-
sýningum. Ein þeirra er matar-
gerb, og sumir segja ab hann sé
sist lakari meb eldhúsáhöldin en
pensilinn.
— Tryggvi er einn af þessum
miklu meistarakokkum, segir
Vernharbur Linnet jassmabur,
kennari og einn af aöstandend-
um tlmaritsins Lystræninginn,
en ab þessu sinni leggur hann
Helgarpóstinum til helgarrétt
Ur eldhúsi Tryggva viö
Stampegade.
Rétturinn er svinarif, en ab
sögn Vernharbs má nota hvaba
ódýrt kjöt sem er, til dæmis
islenskt kindaspab. En aöalatr-
iöiö er sósan, sem gengur undir
nafninu Tryggvasósa mebal Is-
lendinga sem hafa lært upp-
skriftina hjá Tryggva, og mat-
reiöa hana viö hátibleg tækifæri.
Hún er soöin upp og látin malla
góba stund, en samsetning
hennar er eftirfarandi:
1 dl. vinedik
1/2 dl. ólivuolia
1 1/2 dl. tómatsósa
2 msk, ensk sósa (Worcester)
2 msk. laukduft
2 msk sinnep
1 tsk. Oregon
2 1/2 tsk paprika
1 tsk Chiiiduft
1/2 tsk. negull
1 tsk pipar
2 tsk púöursykur
tvö lárviöarlauf
Þessu er öllu hrært saman og
látiö malla. A meöan er ofninn
hitaöur upp i um þaö bil 180
gráöur og sósunni smurt á bein-
in. Siöan er þetta bakaö eftir þvi
sem mönnum þykir hæfilegt,
þaö fer m.a. eftir þvi hvaö mikiö
kjöt er á beinunum, og beinin
pensluö tvisvar til þrisvar meö
sósunni. Þaö þarf aö sjóöa mikiö
af kartöflum, og ekkert annaö
notaö meö, nema drekka skal
ótæpilega af bjór sé hann fyrir
hendi, og beinin nöguö vand-
lega, aö sögn Vernharös. — Þaö
skal tekib fram, aö þessi upp-
skrift er mibuö viö tvo, og jafn-
framt, aö þyki mönnum þetta of
sterkt má draga úr kryddinu og
vínedikinu en bæta sem þvi
svarar viö vatniö.
— Ég boröaöi þetta hjá
Tryggva áöur en viö fórum á
hljómleika hjá DizzieGillespie I
Kaupmannahöfn, og ég mæli
eindregiö meö Tryggvasósunni
á undan jasshljómleikum. Þaö
er gifurleg sveifla I henni, segir
Vernharöur.
Hann bætti þvi viö, aö Tryggvi
hafi fullan hug á aö gefa út
kokkabók, skreytta meö eigin
myndverkum, og þaö hafi kom-
iö til tals, aö Lystræninginn gefi
hana út á lslandi.
Smurstöðin, heilbrigðisþjónusta
fyrir bila:
Sumir biða eftir
rauða Ijósinu
Smurstöövar eru fyrirtæki sem
flestir bileigendur heimsækja
ööru hvoru — aö minsta kosti sé
þeim annt um bilinn sinn. Ábur
fyrr voru smurstöövar vægast
sagt óhreinlegir vinnustabir, olia
og feiti á gólfum og upp um alla
veggi og krimóttir menn meb
smursprautur i annarri hendi og
oliublautan tvisti hinni, skribandi
undir bilum.
En siöustu árin hefur oröiö
breyting á smurstöövum eins og
flestu ööru. Þær eru nú yfirleitt
VEITIIMOAHÚSIO I
OPIÐ ,
ALLA HELGINA
Hljómsveitin
ARÍA
skemmtir
alla helgina
ATLI
snyr
unum
ílæsíbæ Boröa- sími 86220
psntaniir 85660
Fostudagur i8. júií i98o helgarpósturinn
Þeir yngstu
og elstu
■ ■ #■ ■ ■ ■
hverfin
„t miöhluta Reykjavikur
gengur öldrunin hratt, þvl
aukning vegna búferlaflutninga á
ser áöeins stab I eldri aldurhópum
og áöur giftum. Mest flutningstap
er af ungum barnaf jölskyldum og
ungu fólki ab flytja úr foreldra-
húsum. Afleiöingin er ör Ibúa-
fækkun”.
Þetta er ein af niöurstöbum
könnunar á búferlaflutningum á
höfubborgarsvæbinu, sem Bjarni
tiltölulega snyrtilegar, og sums-
staöar er jafnvel biöherbergi meö
þægilegum stólum og lesefni
handa viöskiptavinum. Ein af
þessum snyrtilegu smurstöövum
er Shellstööin viö Suöurlands-
braut, en þar fóru nýlega fram
gagngerar breytingar.
Einar Gunnar ljósmyndari
þurfti aö bregöa bilnum sinum á
smurstöö einn daginn, og meöan
strákarnir geröu skyldu slna und-
ir Simcunni hans tókum viö
Magnús Óskarsson verkstjóra
tali, þar sem hann stendur i lúg-
unni og skrifar út reikninga. Við
spuröum hann fyrst, hvort þetta
sé ekki hin mesta „skitavinna”.
— Þaö fer alveg eftir hverjum
og einum. Sumir eru drullugir
upp fyrir haus strax á fyrsta degi,
en það sér ekki á göllunum hjá
öðrum eftir vikuna.
— En er þetta ekki oröið hrein-
legra en áöur, minna smurt upp á
gamla mátann og komnar nælon-
fóöringar i staöinn fyrir smur-
koppana?
— Nei, þaö er litið minna. Allir
ameriskir bilar og vörubilar eru
meö smurkoppa, og þaö er um
helmingur allra bila. Auk þess
þarf aö smyrja bæði Skoda og
Lada.
— Eru ekki mikil mannaskipti i
þessu? Manni viröist alltaf vera
ný og ný andlit I gryfjunum.
— Ég er nú búinn aö vera 24 ár I
þessu sjálfur, og þaö er rétt, aö
gegnum árin er mikil hreyfing á
mannskapnum. En oft stoppa
þeir lengi viö, og núna undanfariö
hefur þetta veriö nokkuö stabllt.
— Þú hefur veriö 24 ár I þessu
— og nú ertu kominn hingað I lúg-
una. Er ekki gott aö losna úr
smurningsdrullunni?
— Ég kann alltaf best viö mig
frammi og skelli mér i gallann
þegar ég get. En þegar þaö er
mikiö aö gera eins og i dag kemst
ég litiö héöan, segir Magnús og
veröur nú aö hlaupa fram á lager
til aö ná I loftsiur.
Þegar hann kemur aftur spyrj-
um viö hann hvort Reykvikingar
séu hiröusamir meö bilana sina
og komi reglulega meö þá I
smurningu.
— Þaö er upp og ofan eins og
allt annaö. Sumir koma ekki fyrr
Elsta fólkib og yngsta fólkib, sem er ab byrja ab búa, heldur sig vib
gömlu hverfin IReykjavik. Barnafjölskyldurnar streyma i Breibholtib.
en rauba ljósiö fer aö loga, aörir
fara nákvæmlega eftir ráölegg-
ingum okkar.
— Þiö segiö okkur að koma eft-
ir 2000 kflómetra. Er þaö ekki
óþarfa sóun á dýrmætri oliu?
— Þaö er mjög misjafnt hvaö
olian endist hjá fólki. Sumum
veitir alls ekki af aö skipta eftir
2000 kilómetra, hjá öörum endist
hún miklu lengur. Þaö fer
meöal annars eftir þvi hvernig
menn aka. Þegar menn aka mikiö
i háu girunum sótast olian fljótt
og smurhæfnin minnkar, en aki
Magnús óskarsson: Sumir koma
ekki fyrr en rauba ljósib fer ab
Ioga, abrir fara eftir ráölegging-
um okkar.”
menn hratt i girunum fer sótiö út
meö útblæstrinum. Olian endist
lika lengur I utanbæjarakstri en
innanbæjarakstri, og á veturna
endist hún margfalt skemur en á
sumrin.
— Hvenær ársins er mest aö
gera?
— Sumarmánuöina júni, júli og
ágúst. Þá fer fólk I sumarleyfi og
lætur smyrja bilana sina. Og i
sumar er meira að gera en mörg
undanfarin sumur. Þaö vil ég
rekja til þess aö fólk fer miklu
siöur til útlanda I sumarfriinu en
áöur, fer heldur i ferðalag um
landiö. þg
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9
S. 21715 23515 S. 31615 86915
Mesta úrvallb, besta þfónustan.
Vib. útvegum ybur afslátt
ð bflaleigubilum erlendis.
Reynisson landfræbingur hefur
gert á vegum Borgarskipulags
Reykjavikur.
1 könnuninni kom lika i ljós, aö
veruleg fækkun er i gamla hluta
Reykjavikur almennt, en þó ber
talsvert á fjölgun ógiftra, 34 ára
og yngri og ógiftu fólki og fólki
utan af landi, 24 ára og yngri. En
strax og fólk er gengiö I hjóna-
band og farið aö eiga börn flytur
þaö I strlðum straumum i Breiö-
holtið, sérstaklega Efra-Breiö-
holt.
Hin svonefnda randbyggð þ.e.
Mosfellssveit, Kópavogur,
Garöabær og Hafnarfjörður,
dregur mjög aö sér stórar barna-
fjölskyldur á aldrinum 25-45 ára.
Hinsvegar er nokkuð um þaö, aö
þaöan flytji ungt fólk, 24 ára og
yngra, i eldri hverfi Reykjavlkur.
Aö ööru leyti er þaö helst ógift
fólk, 34 ára og yngra, sem flytur
mest til og innan eldri hverfa
Reykjavlkur. Ungt ógift fólk i
Hafnarfirðiflytur hinsvegar mest
innan bæjarins, en ungir Kópa-
vogsbúar flytja I nokkrum mæli
til eldri hverfa Reykjavikur.
Ógiftir 35 ára og eldri halda sig
jafnvel enn meir innan eldri
hverfa borgarinnar, en flytja lika
talsvert I Efra-Breiöholt og i
Norðurbæinn i Hafnarfiröi.
„Athyglisvert er, hve litiö er um
þaö, aö þessi hópur flytji milli
hverfa miösvæðis i Reykjavik, og
hvernig hópurinn er aö færa sig
úr gamla bænum i næstu hverfi:
Túnin, Rauöarárholt og Melana,
þ.e. gamli bærinn meö eldri
borgurum er aö þenjast út”, segir
I skýrslunni.
Samkvæmt könnuninni flytur
nýgift fólk i stórum hópum úr
hverfum i miðhluta Reykjavikur I
Hólahverfi I Breiöholti, I nýjar
litlar blokkaribúöir. Nýgift fólk I
Kópavogi flytur I nokkrum mæli i
Breiöholtiö, en ungir Hafnfirö-
ingar I Noröurbæinn.
Fólk á aldrinum 26-34 ára flytur
einnig I nokkrum mæli I Efra-
Breiöholt, en þar gætir talsvert
flutninga til randbyggöarinnar.
Athyglisvert er, aö innan þessa
aldurshóps er talsvert um, aö fólk
flytji af Melunum I Garöabæinn.
Niöurstööur Bjarna eru I
megindráttum þær, aö iraun-
veruleg Ibúöaþörf á höfuöborgar-
svæöinu sé hjá ógiftu fólki og áöur
giftu, en Ibúöaeftirspurnin hins-
vegar meiri hjá fjölskyldum en
einhleypingum. Hann telur mjög
mikilvægt fyrir Reykjavikurborg
aö finna leiöir til betri nýtingar á
ibúöarhúsnæöi i eldri hverfum
borgarinnar og virkja þannig
hinn mikla áhuga yngra fólks á
eldri húsum. Þá bendir hann á, aö
frá skipulagslegu sjónarmiöi
fyrir höfuöborgarsvæöiö I heild sé
æskilegast aö vaxtarbroddur
uppbyggingarinnar veröi á hinu
mikla auöa landflæmi milli
byggöarinnar I Kópavogi og
Garöabæ, sem slitur núverandi
byggö á höfuöborgarsvæöinu i
sundur.
ÞG