Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 25
25
ókeypis inn á bardagann, en
kapparnir tveir munu fá borgaö
fyrir sjónvarpsréttinn. „t nafni
Allah, skora ég á þig aö þiggja
þetta boB”, segir Ali í tilboöi sínu.
Nú er bara aö biöa og sjá hvort
Khomeiny hafi gaman af hnefa-
leikum...
^Jóhannes Páll páfiannar hefur
vakiö mikla athygli meö öllum
feröalögum sinum. Einnig hafa
vakiö athygli ljóöabók og hljóm-
plata sem hann hefur gefiö út. Nú
á aö halda útgáfustarfseminni
áfram og selja Jóhannesar Páls
páfa annars flöskur. Þaö er
frægur keramiklistamaöur sem
býr þær til (haföi áöur gert styttu
af Elvis, fulla af einhverju
brennivini). í flöskunum veröur
óáfengur drykkur og er taliö aö
Páfagaröur muni græöa 450 millj-
ónir króna á ævintýrinu.
Efni tii hita og vatnslagna í miklu úrvali
_ *£•««»
BURSTAFELL 38840
#Bandariski kvikmyndaleikar-
inn Richard Widmark tekur
vestrana fram fyrir allar aörar
kvikmyndir. Hann segir aö sér
þyki mjög vænt um þess lags
kvikmyndir, og I hvert einasta
skipti, sem hann fái tilboö um aö
leika I einni slíkri, taki hann þvl.
„Ég átti margar ánægjustundir I
gamla daga meö John Ford,
Jimmy Stewartog Henry Fonda.
Ég kann llka mjög vel viö mig
utan dyra og þegar ég get sam-
einaö útiveru og vinnu, liöur mér
afskaplega vel”, segir hann.
# Roger Moore er móögaöur.
Hann hefur nefnilega komist aö
þvl, aö framleiöendur og leik-
stjórar James Bond kvikmynd-
anna hafa veriö aö prófa yngri
menn til aö taka viö hlutverkinu...
I laumi. Roger hefur þvi tekiö þá
ákvöröun, aö hætta alveg aö leika
Bond, þennan ofurhuga og hjarta-
knúsara. Og veit sá sem allt veit,
aö Bond á ekki eftir aö ná sér eftir
þetta áfall.
# Mohammed Ali er ekki af baki
dottinn, en eins og allir vita, játar
hann Islamska trú. Hann hefur nú
gert ayatollah Khomeiny tilboö,
sem hljóöar upp á þaö, aö banda-
risku gislunum veröi sleppt, en I
staöinn muni Ali berjast viö ein-
hvern Holmes um heimsmeist-
aratitilinn f þungavigt I sjálfri
Teheran. Iranir eiga aö fá
#Eins og hjá fleirum, gengur þaö
hálf brösuglega hjá Kalla Breta-
prins að finna sér konu. Þær eru
vlst orönar 132 ungu stúlkurnar,
sem hafa veriö oröaöar viö hans
hátign. Sú nýjasta heitir Laurie
Ylvisaker.dóttir bandarisks iöju-
hölds. Betudrottningu er fariö aö
leiöast þófiö, en hún mun vlst
vilja fá prinsessu af Lúxembúrg
fyrir tengdadóttur. Sá galli er þó
á gjöf Njaröar, aö hún er kaþólsk.
Til þess aö redda málunum, ætlar
Elisabet aö fara á fund páfa til
þess aö reyna aö bjarga
málunum.
FYRIR
SUMARFRÍIÐ
Buxur, blússur,
peysur, sumarjakkar
Póst-
sendum
Glitbrá
LAUGAVEGUR 70* S=10660.
Trimm gallar,
bakpokar..
8-18-66
Auglýsingasími Helgarpóstsins