Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 3
3
hnlrjnrph^fi irinn Föstudagur is. júi? i980
Einstaklingurinn er litill en kerfið stórt, en eru þar ailir jafnir?
tekst er að miklu leyti komiö
undir starfsfólkinu sem vinnur aö
framkvæmd þess. Ekkert kerfi er
þaö gott aö þaö geti borið uppi
starfsfólk sem ekki skilur eöli
kerfisins, ekki fremur en nokkurt
þjóöfélagskerfi getur oröiö betra
en fólkið sem framkvæmir þaö”.
Þá var öldin önnur
Síöustu tuttugu árin hafa veriö
mikiö vaxtartimabil skrifræöis á
Islandi aö sögn ólafs Ragnars.
Hann sagöi þó aö skrifræöi hér
bæri ýmis ; sérkenni samanborið
viö önnur lönd.
„Þessi islensku sérkenni skrif-
ræöisins helgast meöal annars af
þvi hversu þróunin er ung hér”,
sagöi hann. „Hún er búin aö
standa t.d. I Bretlandi og Sviþjóö
upp undir hundraö ár, en hér á
landi ekki aö marki nema frá
seinni heimsstyrjöldinni. Þess
vegna eru margar þær stofnanir
sem viö erum aö horfa uppá I dag
á bernskuskeiði skrifræöisþróun-
arinnar. Það gerir þaö aö verkum
aö almenningur hér upplifir þetta
ef til vill skarpar en almenningur
annars staöar, menn muna hér
fyrri tlma. 1 ööru lagi þá er ísland
mjög litiöþjóöfélag sem gerir þaö
aö verkum aö I mörgum stofnun-
um veröur nokkurs konar sam-
bland af persónubundnum
geðþóttaákvöröunum og reglun-
um. Þannig lifir ættarsamfélagið
og kunriingsskaparfélagiö hér i
sérkenpilegu bræöralagi viö
regluveldis- og skrifræöissam-
félagiö.
Skrifræði líka hjá Eimskip
og Flugleiðum
Hér eru auk Tryggingastofn-
unar, stofnanir eins og Póstur og
simi, Orkustofnun og bankarnir
sem bera skýr einkenni skrifræð-
is. Og svo erum viö einnig meö
stofnanir sem eru þaö smáar i
sniöum, hafa fáa starfsmenn og
eru þaö nýjar af nálinni aö þar
hafa skrifræðiseinkennin ekki
þróast jafn skýrt. Og þaö er ekki
bara hjá rlkinu sem skrifræðis
gætir. Viö getum nefnt Flugleiöir,
viö getum nefnt Sambandiö og viö
getum nefnt Eimskipafélagiö
sem dæmi um skrifræöisstofnanir
á sviöi framleiöslu og viöskipta.”
Pappírsf lóð
Skrifræöiö hefur veriö gagnrýnt
bæöi frá hægri og vinstri. Olafur
sagöi helstu galla skrifræöisins
m.a. vera þá að starfsemi skrif-
ræöisstofnana gæti oröiö mjög
stirö, þung I vöfum og aö
pappirsflóöiö gæti oröiö mikið.
Og þar erum viö komin aö þeim
hluta skrifræöisins sem aö hinum
almenna borgara snýr. Ætli hann
aö slá lán i banka út á ibúö sem
hann á, kostar þaö hann hlaup á
milli skrifstofa út og suöur um
bæinn. Þaö þarf aö fá einn stimpil
hér og annan þar, fara til borgar-
fógeta og i bankann aftur og
aftur. Lögfræöingur sem Helgar-
pósturinn haföi tal af taldi aö i
kringum eina sllka lántöku gætu
feröirnar um bæinn oröið allt upp
i tiu á tveimur til þremur dögum.
Og húskaupandi einn sagöi um
hlaup sin á milli skrifstofa I bæn-
um: „Þaö er eins og þaö sé ekk-
ert samband þarna á milli, fólk
þarf aö fara á hverja skrifstofuna
á fætur annarri. Þetta tekur mik-
inn tima fyrir þá sem ekki eru á
bílum og menn veröa aö taka sér
fri úr vinnu. Þaö er oft illa séö á
vinnustööum og kemur niður á
þeim sem eru bundnastir”.
Happa og glappa aðferðin
hefur ráðið ferðinni
Og þessi hlaup eru ekki ein-
göngu skoröuð viö þá sem standa
I húsakaupum, þau gilda einnig
um þá sem hyggjast taka náms-
lán, fá bætur úr tryggingunum
o.s.frv.
Óláfur Ragnar sagöi þessi
hlaup manna skrifstofa milli vera
spurningu um þaö hvernig kerfið
væri framkvæmt.
„Þessar stofnanir hér á landi
eru flestar mjög ungar, aöeins
áratuga gamlar”, sagöi hann.
„Og eitt af þróunareinkennum
skrifræöisins á tslandi er þaö, aö
þaö hefur þróast meö tilviljana-
kenndum hætti, menn hafa aldrei
komið sér saman um neina
meginreglu sem kerfiö skuli þró-
ast eftir. Þess vegna er þaö svona
höppum og glöppum hvar hinum
og þessum verkefnum hefur veriö
komiö fyrir I kerfinu”.
En pappirsflóöiö er ekki eini
annmarkinn sem skrifræðinu get-
ur fylgt. Ólafur Ragnar sagöi aö
bentheföiveriö á þaö aö skrifræöi
kynni aö hafa i för meö sér seina-
gang i ákvaröanatökunni og aö
starfsmenn skrifræöisstofnana
heföu rika tilhneigingu til aö loka
sig af frá hinu ytra umhverfi.
Verða einhvers konar kerfi i kerf-
inu.
Það sem enginn má vita
Þetta sagði Ólafur Ragnar vera
eina af þversögnum skrifræöis-
ins. Þaö ætti aö tryggja jafnan
rétt þegnanna gagnvart kerfinu,
en aukin skipulagning og aukiö
skrifræöi geröi þaö aö verkum aö
erfiöara yröi fyrir hinn almenna
borgara aö hafa lýöræðislegt
eftirlit meö skrifræöisstofnunum.
Þessar stofnanir heföu tilhneig-
ingu til þess aö flokka ýmsar upp-
lýsingar sem trúnaöarmál og
koma þannig I veg fyrir birtingu
þeirra opinberlega. A siöustu 10-
20 árum sagöi Ólafur Ragnar aö
mikiö heföi veriö rætt um þaö
hvernig tryggja mætti lýöræðis-
legt eftirlit meö þessum stofnun-
um. 1 þvi sambandi heföi veriö
bent á nauösyn þess aö setja lög
um upplýsingaskyldu stjórn-
valda. Slikt heföi veriö gert i
Bandarikjunum, en enn heföi ekki
tekist aö setja hér á Islandi lög
um það efni, þótt slik lagasetning
heföi veriö til umræöu á Alþingi á
undanförnum árum.
/, Báknið burt"
„Bákniö burt” er slagorö ættaö
úr herbúðum ungra Sjálfstæöis-
manna. Helgarpósturinn haföi
samband við Jón Orm Halldórs-
son stjórnmálafræöing og spuröi
hann aö þvi hvort þeir sjálf-
stæöismenn vildu leggja kerfiö
niöur.
„Viö erum ekki á móti þvi jafn-
rétti sem skrifræðiö á aö tryggja
einstaklingnum”, sagöi Jón Orm-
ur. „Og viö erum ekki á móti
stofnunum sem tryggja þegnun-
um hlutlaust mat á réttindum
þeirra, en viö teljum aö útþenslan
hafi keyrt úr hófi fram og aö
miklu minna kerfi myndi ráöa viö
þaö aö leysa þau verkefni sem
leysa þarf”.
Jón Ormur sagöi aö hér væru
settar á stofn ákveönar stofnanir
til þess aö leysa viss verkefni. Svo
annaö hvort lykju þessar stofnan-
ir ætlunarverki sinu eöa þeim
mistækist þaö. En hvort heldur
sem væri leiddi þaö ekki til þess
aö þær væru lagöar niöur, þær
yröu markmiö i sjálfu sér, héldu
áfram vegna tregöu I kerfinu og
færi sífellt fjölgandi.
Steypir alla i sama mót
Hann sagöi aö sú hætta væri
einnig fyrir hendi aö starfsmenn
þessara stofnana færu aö lita á
sig sem menn sinnar stofnunar
fyrst og fremst, en ekki einstakl-
inga sem væru aö leysa ákveöin
verkefni. Þetta leiddi til ó-
sveigjanleika I kerfinu og nefndi
Jón Ormur islenskar efnahags-
stofnanir sem dæmi um þaö.
Þessar stofnanir heföu tilhneig-
ingu til aö einangrast og milli
þeirra rikti hálfgeröur rigur.
„1 þessum stofnunum er siöur
fyrir hendi mælikvarði á árangur
eöa mistök”, sagði hann. „Þar
skortir þaö aöhald markaðarins
sem einstaklingar og einkafyrir-
tæki búa viö. Og um stórfyrirtæki
sem einokunaraöstööu sinnar
vegna þurfa ekki aö laga sig aö
markaöinum, gildir þaö sama”.
Þá taldi Jón Ormur þaö einnig
til galla stofnanaveldisins aö
stofnanirnar vildu steypa aila
einstaklinga I sama mót, en tækju
ekki tillit til þess aö um fjöl-
breytilegar persónur væri aö
ræöa.
„Þessa stöölun á einstaklingun-
um eiga stofnanir afar erfitt meö
aö ráöa viö”, sagöi hann aö lok-
um.
Eins og i Rússlandi
Sovétrikin hafa löngum veriö
annáluö fyrir skrifræöi. Og þegar
kerfisumstangiö gengur alveg
fram af mönnum veröur þeim
einatt aö orði: „Þetta er bara aö
veröa eins og I Rússlandi”.
Ólafur Ragnar var spuröur aö
þvi hvort Sovétrikin einkenndust
öörum löndum fremur af skrif-
ræöi.
„í Bandarfkjunum eöa Bret-
landi er ekki siöur aö finna skrif-
ræöi en I Sovétrikjunum”, sagöi
Ólafur. „Ég held aö Max Weber
hafi einhverntima oröaö þaö
þannig aö skrifræöiö væri alveg
samkynja fyrirbæri, hvort sem
um sósialistiskt eöa kapitalistiskt
hagkerfi væri að ræöa. Skrifræö-
iö væri afleiöing þeirrar verka-
skiptingar sem þróuö þjóöfélög
einkenndust af. Hins vegar má
segja aö i sósialisku hagkerfi geti
skapast meiri möguleikar á aö
slikt skrifræöi nái til fleiri sviöa.
Hversu mjög sem menn eru á
móti skrifræöi er þaö meö öllu ó-
hugsandi aö viö Islendingar get-
um sloppiö viö þaö úr þessu. Þaö
er hins vegar sjálfsagt aö vera á
varöbergi gagnvart þvi aö skrif-
finnar taki af okkur öll völd með
tiö og tima. Og viö skulum vona
aö lögin um upplýsingaskyldu
stjórnvalda komist i gegnum
þingiö áöur en langt um liöur.
Eftir Ernu Indriðadóttur Myndir: Einar Gunnar
Fram til 26. þ.m.
seljum við mikið úrval
af rúmum
og hjónarúmum
Verð með dýnum frá
kr. 150.000.00
KM HÚSGÖGN
Langholtsveg 111 Reykjavik
Símar37010 & 37144