Helgarpósturinn - 16.01.1981, Síða 5

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Síða 5
—he/garpásturinn.. ,Föstudagur 16. janúar 1981 5 Akraneskaupstaður Byggingarfulltrúi Staða Byggingarfulltrúa Akraneskaup- staðar er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veita Bæjarstjóri og Bæjar- tæknifræðingur i sima 93-1320 og 93-1211. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1981. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 8, Akranesi. Bæjarstjóri. H Akraneskaupstaður ▼ Bókari Staða bókara á skrifstofu Akraneskaup- staðar er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir undirritað- ur i sima 93-1320 og 93-1211. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1981. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 8, Akranesi. Bæjarritari. Auglýsingasími HELGARPÓSTSINS 8-18-66 SUMARHEIMIUÐ BIFRÖST Maturog kaffi_________________ Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur-fundir-námskeið Fyrir allt að 100 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. 93-7500 Bifröst kl. 9.00—17.00 93-7111 um w MALÞING, tímarit handa jafnaðarmönnum um þjóðfélags- og menningarmál, annað tölublað fyrsta árgangs, er komið i bókabúðir og söluturna. Útsöluverð nýkr. 25.- TÍMARIT HANDA JAFNAÐARMÖNNUM UM ÞJÖÐFÉLAGS- OG MENNINGARMÁL 2. tbl. 1. órgangur Ritstjórar: Kjartan Ottósson (ábm ) Hilmar S. Karlsson Höfundar efnis í þessu hefti: Benedikt Gröndal Hilmar S. Karlsson Kjartan Ottósson Úlfar Bragason Vilmundur Gylfason málþing 2/80 Efni þessa heftis, auk ávarps ritstjóra, Kjartans Ottós- sonar og Hilmars S. Karlssonar: Benedikt Gröndal: Þriskipting valdsins Ulfar Bragason: Fornsagnarannsóknir nú Vilmundur Gylfason: Þættir úr sjálf- stæðisbaráttunni. (Að uppistöðu útvarps- þáttur sá, er Vilmundur stjórnaði á sið- ustu páskum). Kjartan Ottósson: Kurteisi og forneskja í Heljarslóðarorustu (Úttekt á bók Bene- dikts Sveinbjarnarsonar Gröndals) Hilmar S. Karlsson: Hugleiðingar um listina að elska og Erich Fromm. Áskriftasimi 14900 — Geymið auglýsinguna — Ég undirrit. óska að gerast áskrifandi að tímaritinu Málþingi. Ég fæ þá sendan fyrsta árganginn. Áskriftarverðið fyrir hann, nýkr. 40.-, Nafn ! | fylgir ] innheimtist með giró > Heimili Póstnr. — Staður Timaritið Málþing cJo Kjartan Ottósson Hallveigarstig 6A 101 Reykjavík Innanhústalkerfi frá SIMPLEX: (hátalandi) hentar fyrir minni fyrirtæki, allt að 10 númerum. Hundruð kerfa í notkun í landinu. TRIDEX: Það nýjasta frá RING MASTER Tölvustýrt. Tvímælalaust fullkomnasta innanhús talkerfi I heiminum í dag. DUPLEX: (hátalandi og lágtalandi) 2-100 númera möguleikar. Allskyns aukabúnaður fáanlegur t.d. beint samband við talstöðvar ÞÓfSgÖtu 14, í bílum. sími 14131 <Rcjdíóstofanh£

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.